Kröfur Starfsgreinasambandsins verði settar í stefnu Sósíalistaflokksins Sylvía Hall skrifar 6. janúar 2019 10:05 Gunnar Smári Egilsson er einn stofnenda Sósíalistaflokksins. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Á félagsfundi Sósíalistaflokksins verður lögð fram sú tillaga að kröfugerð Starfsgreinasambandsins verði hluti af stefnu Sósíalistaflokksins. Fundurinn fer fram þann 19. janúar næstkomandi í Dósaverksmiðjunni. Fari svo að kröfur Starfsgreinasambandsins verði samþykktar í stefnu flokksins mun flokkurinn taka upp stefnu og kröfur verkalýðshreyfingarinnar gagnvart stjórnvöldum. Í kröfugerð Starfsgreinasambandsins er að finna kröfur sambandsins varðandi skattamál, húsnæðismál, aðgengi hælisleitenda að vinnumarkaði og bættar samgöngur. Þá er einnig farið fram á að fræðsla um réttindi og skyldur á vinnumarkaði verði hluti af aðalnámskrá grunn- og framhaldsskóla.Stjórnvöld axli ábyrgð á bættum kjörum Í kröfugerðinni segir að tugir þúsunda félagsmanna hafi komið að gerð kröfugerðarinnar og það sé álit félagsmanna að spjótin beinist að stjórnvöldum í komandi kjaraviðræðum. Þau eigi að axla ábyrgð á bættum kjörum með því að ráðast í endurskoðun skatta- og bótakerfisins og „stórátaki“ í húsnæðismálum. „Þær launahækkanir sem samið hefur verið um síðustu ár hafa skilað sér mjög misjafnlega til launafólks á Íslandi. Dregið hefur mjög úr jöfnunaráhrifum skatta- og bótakerfisins og húsnæðiskostnaður hefur rokið upp úr öllu valdi. Umræddar breytingar hafa að öllu leyti bitnað með meiri þunga á láglaunafólki en öðrum.“ Starfsgreinasambandið er fjölmennasta landssamband verkafólks á Íslandi og stærsta sambandið innan ASÍ, með samtals um 57 þúsund félagsmenn eftir því sem segir á vef Starfsgreinasambandsins. Sambandið var stofnað árið 2000 og eru aðildarfélög þess nítján talsins. Kjaramál Stj.mál Tengdar fréttir Efling slítur sig frá SGS Samninganefnd Eflingar hefur dregið samningsumboð sitt frá Starfsgreinasambandinu. 19. desember 2018 21:09 Verkalýðsfélag Akraness slítur sig einnig frá SGS Félagið fylgir þar með fordæmi Eflingar sem í gær ákvað að draga samningsumboð sitt til SGS einnig til baka. 20. desember 2018 10:34 „SGS mun halda viðræðum áfram af krafti“ Starfsgreinasambandið hefur sent frá sér tilkynningu í kjölfar frétta af því að Efling og Verkalýðsfélag Akraness hafa ákveðið að draga samningsumboð sitt til SGS til baka. 20. desember 2018 10:55 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Sjá meira
Á félagsfundi Sósíalistaflokksins verður lögð fram sú tillaga að kröfugerð Starfsgreinasambandsins verði hluti af stefnu Sósíalistaflokksins. Fundurinn fer fram þann 19. janúar næstkomandi í Dósaverksmiðjunni. Fari svo að kröfur Starfsgreinasambandsins verði samþykktar í stefnu flokksins mun flokkurinn taka upp stefnu og kröfur verkalýðshreyfingarinnar gagnvart stjórnvöldum. Í kröfugerð Starfsgreinasambandsins er að finna kröfur sambandsins varðandi skattamál, húsnæðismál, aðgengi hælisleitenda að vinnumarkaði og bættar samgöngur. Þá er einnig farið fram á að fræðsla um réttindi og skyldur á vinnumarkaði verði hluti af aðalnámskrá grunn- og framhaldsskóla.Stjórnvöld axli ábyrgð á bættum kjörum Í kröfugerðinni segir að tugir þúsunda félagsmanna hafi komið að gerð kröfugerðarinnar og það sé álit félagsmanna að spjótin beinist að stjórnvöldum í komandi kjaraviðræðum. Þau eigi að axla ábyrgð á bættum kjörum með því að ráðast í endurskoðun skatta- og bótakerfisins og „stórátaki“ í húsnæðismálum. „Þær launahækkanir sem samið hefur verið um síðustu ár hafa skilað sér mjög misjafnlega til launafólks á Íslandi. Dregið hefur mjög úr jöfnunaráhrifum skatta- og bótakerfisins og húsnæðiskostnaður hefur rokið upp úr öllu valdi. Umræddar breytingar hafa að öllu leyti bitnað með meiri þunga á láglaunafólki en öðrum.“ Starfsgreinasambandið er fjölmennasta landssamband verkafólks á Íslandi og stærsta sambandið innan ASÍ, með samtals um 57 þúsund félagsmenn eftir því sem segir á vef Starfsgreinasambandsins. Sambandið var stofnað árið 2000 og eru aðildarfélög þess nítján talsins.
Kjaramál Stj.mál Tengdar fréttir Efling slítur sig frá SGS Samninganefnd Eflingar hefur dregið samningsumboð sitt frá Starfsgreinasambandinu. 19. desember 2018 21:09 Verkalýðsfélag Akraness slítur sig einnig frá SGS Félagið fylgir þar með fordæmi Eflingar sem í gær ákvað að draga samningsumboð sitt til SGS einnig til baka. 20. desember 2018 10:34 „SGS mun halda viðræðum áfram af krafti“ Starfsgreinasambandið hefur sent frá sér tilkynningu í kjölfar frétta af því að Efling og Verkalýðsfélag Akraness hafa ákveðið að draga samningsumboð sitt til SGS til baka. 20. desember 2018 10:55 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Sjá meira
Efling slítur sig frá SGS Samninganefnd Eflingar hefur dregið samningsumboð sitt frá Starfsgreinasambandinu. 19. desember 2018 21:09
Verkalýðsfélag Akraness slítur sig einnig frá SGS Félagið fylgir þar með fordæmi Eflingar sem í gær ákvað að draga samningsumboð sitt til SGS einnig til baka. 20. desember 2018 10:34
„SGS mun halda viðræðum áfram af krafti“ Starfsgreinasambandið hefur sent frá sér tilkynningu í kjölfar frétta af því að Efling og Verkalýðsfélag Akraness hafa ákveðið að draga samningsumboð sitt til SGS til baka. 20. desember 2018 10:55