Íslenskur kúrdi kallar eftir viðbrögðum Íslendinga í mannréttindaráði Sighvatur Jónsson skrifar 26. desember 2018 18:30 Íslenskur kúrdi vill að Ísland óski eftir fundi í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna vegna ákvörðunar Donalds Trump að draga herlið Bandaríkjanna frá Sýrlandi. Ákvörðunin gefi Tyrklandsforseta ráðrúm til að auka umsvif Tyrkja á svæðum Kúrda. Donald Trump tilkynnti skyndilega fyrir jólin að bandarískir hermenn yrðu kallaðir heim frá Sýrlandi á næstu mánuðum.Haukur Hilmarsson féll fyrir herjum Tyrkja í baráttu fyrir sjálfsstjórn Kúrda í Sýrlandi í febrúar síðastliðnum. Trump svipti Kúrda hervernd gegn Tyrkjum Salah Karim Mahmood er Kúrdi og íslenskur ríkisborgari. Hann er afar ósáttur við að Trump svipti Kúrda hervernd sem Bandaríkjamenn hafa veitt þeim gegn tyrkneska hernum. Salah furðar sig á því að bandaríski herinn sé kallaður heim með einu tísti á Twitter. Salah óttast að brotthvarf Bandaríkjamanna leiði til árása Erdogan Tyrklandsforseta gegn Kúrdum í Sýrlandi. „Hann er á móti öllu sem heitir Kúrdar, Kúrdistan, að vera Kúrdi og tala kúrdísku. Þess vegna er hann nú að safna liði og ekki gleyma því að Tyrkland er næststærsti her í NATO [Atlantshafsbandalaginu],“ segir Salah í samtali við fréttastofu um fyrirætlanir Erdogan. Bandaríkin Donald Trump Ísland í mannréttindaráði SÞ Mannréttindi Sýrland Tyrkland Utanríkismál Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Sjá meira
Íslenskur kúrdi vill að Ísland óski eftir fundi í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna vegna ákvörðunar Donalds Trump að draga herlið Bandaríkjanna frá Sýrlandi. Ákvörðunin gefi Tyrklandsforseta ráðrúm til að auka umsvif Tyrkja á svæðum Kúrda. Donald Trump tilkynnti skyndilega fyrir jólin að bandarískir hermenn yrðu kallaðir heim frá Sýrlandi á næstu mánuðum.Haukur Hilmarsson féll fyrir herjum Tyrkja í baráttu fyrir sjálfsstjórn Kúrda í Sýrlandi í febrúar síðastliðnum. Trump svipti Kúrda hervernd gegn Tyrkjum Salah Karim Mahmood er Kúrdi og íslenskur ríkisborgari. Hann er afar ósáttur við að Trump svipti Kúrda hervernd sem Bandaríkjamenn hafa veitt þeim gegn tyrkneska hernum. Salah furðar sig á því að bandaríski herinn sé kallaður heim með einu tísti á Twitter. Salah óttast að brotthvarf Bandaríkjamanna leiði til árása Erdogan Tyrklandsforseta gegn Kúrdum í Sýrlandi. „Hann er á móti öllu sem heitir Kúrdar, Kúrdistan, að vera Kúrdi og tala kúrdísku. Þess vegna er hann nú að safna liði og ekki gleyma því að Tyrkland er næststærsti her í NATO [Atlantshafsbandalaginu],“ segir Salah í samtali við fréttastofu um fyrirætlanir Erdogan.
Bandaríkin Donald Trump Ísland í mannréttindaráði SÞ Mannréttindi Sýrland Tyrkland Utanríkismál Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Sjá meira