Hundurinn Spori þolir ekki þýsku Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. desember 2018 19:45 Hundurinn Spori á Hvolsvelli þykir nokkuð magnaður því það skemmtilegasta sem hann gerir er að láta eiganda sinn hlaupa með sig í hjólbörum. Þá hefur hann gaman af því að syngja en hann þolir ekki þegar talað er við hann á þýsku. Spori sem er íslenskur fjárhundur fer alltaf með Kjartani Benediktssyni, eiganda sínum í gegningar í hesthúsahverfinu við Hvolsvöll. Þegar Kjartan er með hjólbörurnar vill Spori alltaf stökkva upp í og fá Kjartan til að keyra sig um með börurnar, hann situr stilltur upp í þeim á meðan. Spori syngur líka í fanginu á Kjartani. Spori þolir ekki þegar Kjartan talar við hann á þýsku, þá geltir hann og geltir en um leið og skipt er yfir í íslensku þá þegir Spori sem er á tíunda ári og í miklu uppáhaldi hjá Kjartani og fjölskyldu hans. „Ég er búin að eiga fleiri íslenska, þetta eru ofsalega skemmtilegir heimilishundar, þeir gelta ekki mikið, þetta er frábær smalahundur og þetta eru óskaplega trygglind hundategund,“ segir Kjartan. Til marks um trygglyndið nefnir Kjartan þegar hann fór nýlega í axlaraðgerð og þurfti að halda sig heima á meðan, þá hafi Spori ekki vikið frá honum. Það hafi engu líkara verið en að hundurinn væri sjúkur en ekki Kjartan því hann lá við fæturna á honum allan tíman.Spori og Kjartan eru miklir og góðir félagar.Magnús Hlynur Dýr Rangárþing eystra Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Sjá meira
Hundurinn Spori á Hvolsvelli þykir nokkuð magnaður því það skemmtilegasta sem hann gerir er að láta eiganda sinn hlaupa með sig í hjólbörum. Þá hefur hann gaman af því að syngja en hann þolir ekki þegar talað er við hann á þýsku. Spori sem er íslenskur fjárhundur fer alltaf með Kjartani Benediktssyni, eiganda sínum í gegningar í hesthúsahverfinu við Hvolsvöll. Þegar Kjartan er með hjólbörurnar vill Spori alltaf stökkva upp í og fá Kjartan til að keyra sig um með börurnar, hann situr stilltur upp í þeim á meðan. Spori syngur líka í fanginu á Kjartani. Spori þolir ekki þegar Kjartan talar við hann á þýsku, þá geltir hann og geltir en um leið og skipt er yfir í íslensku þá þegir Spori sem er á tíunda ári og í miklu uppáhaldi hjá Kjartani og fjölskyldu hans. „Ég er búin að eiga fleiri íslenska, þetta eru ofsalega skemmtilegir heimilishundar, þeir gelta ekki mikið, þetta er frábær smalahundur og þetta eru óskaplega trygglind hundategund,“ segir Kjartan. Til marks um trygglyndið nefnir Kjartan þegar hann fór nýlega í axlaraðgerð og þurfti að halda sig heima á meðan, þá hafi Spori ekki vikið frá honum. Það hafi engu líkara verið en að hundurinn væri sjúkur en ekki Kjartan því hann lá við fæturna á honum allan tíman.Spori og Kjartan eru miklir og góðir félagar.Magnús Hlynur
Dýr Rangárþing eystra Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Sjá meira