Brassi skorar Gunnar Nelson á á hólm: „Það væri gaman að koma höndum á hann“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. desember 2018 11:00 Elizeu Zaleski gæti lent þarna undir. vísir/getty Elizeu Zaleski, 32 ára gamall Brasilíumaður, er búinn að skora Gunnar Nelson á hólm í UFC-búrinu en hann vill ólmur koma höndum sínum á íslenska bardagakappann. Gunnar vann samlanda Zaleski, Alex Oliveira, með miklum stæl um helgina þegar að hann hengdi Brassann með uppgjafartaki eftir að blóðga hann hressilega með mögnuðu olnbogaskoti. Sigurinn færði Gunnar upp í tólfta sæti styrkleikalistans en þar situr Zaleski í fjórtánda sæti en hann er búinn að vinna sex bardaga í röð í UFC eftir að tapa þeim fyrsta árið 2015.Elizeu Zaleski er búinn að vinna sex bardaga í röð.vísir/gettyVill verða meistari „Það væri mjög spennandi að berjast við Gunnar Nelson. Hann hefur staðið sig vel í UFC og ég vil berjast vil þá bestu. Ég vil verða sá besti. Ég vil verða meistari,“ segir Zaleski í viðtali við MMA Fighting en hann er svekktur að UFC gaf honum ekki bardaga á móti fyrrverandi meistaranum Robbie Lawler síðast. Zaleski vann síðast Luigi Vendramini í september á glæsilegan hátt en hann kláraði mótherja sinn með fljúgandi hnésparki og höggum. Í bardaganum þar á undan kláraði hann Sean Strockland með hringsparki og höggum. Alvöru sjónvarp. Brassinn býst við því að snúa aftur í búrið í mars en Gunnar Nelson vonast einmitt til að berjast aftur á UFC-bardagakvöldinu í Lundúnum í mars. „Ég er hér til að berjast. Ef Gunnar er klár munum við slást og fá bónus fyrir bardaga kvöldsins því að ég gef allt mitt í hvern bardaga. Ég vil verða veltivigtarmeistari og mun leggja mikið á mig til að svo verði. Það yrði gaman að gama höndum mínum á Gunnar Nelson,“ segir Elizeu Zaleski dos Santos. MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson þakkar fyrir sig á Fésbókinni: Minnti mig á af hverju ég geri þetta Gunnar Nelson snéri aftur í búrið og pakkaði saman Brasilíumanninum Alex Oliveira í UFC um helgina. 12. desember 2018 09:00 Gunnar Nelson sendur í 30 daga leyfi Gunnar Nelson má ekki æfa né berjast fyrr en á nýju ári. 12. desember 2018 12:30 Gunnar Nelson upp um tvö sæti á styrkleikalistanum Gunnar Nelson er kominn upp fyrir Alex Oliveira sem að hann pakkaði saman um helgina. 13. desember 2018 10:00 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM Sjá meira
Elizeu Zaleski, 32 ára gamall Brasilíumaður, er búinn að skora Gunnar Nelson á hólm í UFC-búrinu en hann vill ólmur koma höndum sínum á íslenska bardagakappann. Gunnar vann samlanda Zaleski, Alex Oliveira, með miklum stæl um helgina þegar að hann hengdi Brassann með uppgjafartaki eftir að blóðga hann hressilega með mögnuðu olnbogaskoti. Sigurinn færði Gunnar upp í tólfta sæti styrkleikalistans en þar situr Zaleski í fjórtánda sæti en hann er búinn að vinna sex bardaga í röð í UFC eftir að tapa þeim fyrsta árið 2015.Elizeu Zaleski er búinn að vinna sex bardaga í röð.vísir/gettyVill verða meistari „Það væri mjög spennandi að berjast við Gunnar Nelson. Hann hefur staðið sig vel í UFC og ég vil berjast vil þá bestu. Ég vil verða sá besti. Ég vil verða meistari,“ segir Zaleski í viðtali við MMA Fighting en hann er svekktur að UFC gaf honum ekki bardaga á móti fyrrverandi meistaranum Robbie Lawler síðast. Zaleski vann síðast Luigi Vendramini í september á glæsilegan hátt en hann kláraði mótherja sinn með fljúgandi hnésparki og höggum. Í bardaganum þar á undan kláraði hann Sean Strockland með hringsparki og höggum. Alvöru sjónvarp. Brassinn býst við því að snúa aftur í búrið í mars en Gunnar Nelson vonast einmitt til að berjast aftur á UFC-bardagakvöldinu í Lundúnum í mars. „Ég er hér til að berjast. Ef Gunnar er klár munum við slást og fá bónus fyrir bardaga kvöldsins því að ég gef allt mitt í hvern bardaga. Ég vil verða veltivigtarmeistari og mun leggja mikið á mig til að svo verði. Það yrði gaman að gama höndum mínum á Gunnar Nelson,“ segir Elizeu Zaleski dos Santos.
MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson þakkar fyrir sig á Fésbókinni: Minnti mig á af hverju ég geri þetta Gunnar Nelson snéri aftur í búrið og pakkaði saman Brasilíumanninum Alex Oliveira í UFC um helgina. 12. desember 2018 09:00 Gunnar Nelson sendur í 30 daga leyfi Gunnar Nelson má ekki æfa né berjast fyrr en á nýju ári. 12. desember 2018 12:30 Gunnar Nelson upp um tvö sæti á styrkleikalistanum Gunnar Nelson er kominn upp fyrir Alex Oliveira sem að hann pakkaði saman um helgina. 13. desember 2018 10:00 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM Sjá meira
Gunnar Nelson þakkar fyrir sig á Fésbókinni: Minnti mig á af hverju ég geri þetta Gunnar Nelson snéri aftur í búrið og pakkaði saman Brasilíumanninum Alex Oliveira í UFC um helgina. 12. desember 2018 09:00
Gunnar Nelson sendur í 30 daga leyfi Gunnar Nelson má ekki æfa né berjast fyrr en á nýju ári. 12. desember 2018 12:30
Gunnar Nelson upp um tvö sæti á styrkleikalistanum Gunnar Nelson er kominn upp fyrir Alex Oliveira sem að hann pakkaði saman um helgina. 13. desember 2018 10:00