Bergþór segist ekki hafa viljað skemma gott partý Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. nóvember 2018 13:32 Bergþór Ólason hefur ekki svarað símtölum fréttastofu síðan málið kom upp. Aðsend Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, segist ætla að fara yfir kröfu um afsögn þingmennsku og aðra hlut með þingflokki sínum á fundi í dag. Þangað til ætlar hann ekki að tjá sig um framhaldið.Fréttastofa RÚV náði tali af Bergþóri þegar hann mætti á nefndarfund á skrifstofum Alþingis í hádeginu. Bergþór var meðal annars spurður að því hvers vegna þeir Gunnars Bragi Sveinsson hefðu ekki mætt til árlegrar þingmannaveislu forsetahjónanna á Bessastöðum í gær. „Það má öllum ljóst vera að það hefur gengið mikið á í kringum okkur tvo og ég sá ekki ástæðu til þess að skemma gott partí með því að skapa mögulegt ósætti þar. Eins og við þekkjum þá hefði slíkt getað komið upp.“ Bætti Bergþór við að hann teldi veisluna ekki hafa versnað við fjarveru sína og vonaði að allir hefðu skemmt sér vel. Fréttastofu bárust ábendingar um að forseti Íslands annars vegar og forseti Alþingis hefðu beint þeim tilmælum til Bergþórs og Gunnars Braga að mæta ekki. Bergþór kannaðist ekki við nokkuð slíkt.Stjórn Flokks fólksins telur að Karl Gauti og Ólafur eigi að segja af sér. Ólafur segir það ekki koma til greina og hyggst sitja sem fastast. Honum finnst hið sama eiga að gilda um Karl Gauta. Eru þeir Ólafur og Karl Gauti helst gagnrýndir fyrir að hafa ekki komið formanni sínum, Ingu Sæland, til varnar í umræðum á Klaustursupptökunum. Stjórn Flokks fólksins kemur saman til fundar klukkan tvö. Þá ætlar Miðflokksfólk að funda sömuleiðis eftir hádegið. Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, segist ætla að fara yfir kröfu um afsögn þingmennsku og aðra hlut með þingflokki sínum á fundi í dag. Þangað til ætlar hann ekki að tjá sig um framhaldið.Fréttastofa RÚV náði tali af Bergþóri þegar hann mætti á nefndarfund á skrifstofum Alþingis í hádeginu. Bergþór var meðal annars spurður að því hvers vegna þeir Gunnars Bragi Sveinsson hefðu ekki mætt til árlegrar þingmannaveislu forsetahjónanna á Bessastöðum í gær. „Það má öllum ljóst vera að það hefur gengið mikið á í kringum okkur tvo og ég sá ekki ástæðu til þess að skemma gott partí með því að skapa mögulegt ósætti þar. Eins og við þekkjum þá hefði slíkt getað komið upp.“ Bætti Bergþór við að hann teldi veisluna ekki hafa versnað við fjarveru sína og vonaði að allir hefðu skemmt sér vel. Fréttastofu bárust ábendingar um að forseti Íslands annars vegar og forseti Alþingis hefðu beint þeim tilmælum til Bergþórs og Gunnars Braga að mæta ekki. Bergþór kannaðist ekki við nokkuð slíkt.Stjórn Flokks fólksins telur að Karl Gauti og Ólafur eigi að segja af sér. Ólafur segir það ekki koma til greina og hyggst sitja sem fastast. Honum finnst hið sama eiga að gilda um Karl Gauta. Eru þeir Ólafur og Karl Gauti helst gagnrýndir fyrir að hafa ekki komið formanni sínum, Ingu Sæland, til varnar í umræðum á Klaustursupptökunum. Stjórn Flokks fólksins kemur saman til fundar klukkan tvö. Þá ætlar Miðflokksfólk að funda sömuleiðis eftir hádegið.
Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira