Bernardo Bertolucci látinn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. nóvember 2018 09:04 Bernardo Bertolucci var einn fremsti kvikmyndaleikstjóri heims. vísir/epa Ítalski kvikmyndaleikstjórinn Bernardo Bertolucci er látinn. Bertolucci vann níu Óskarsverðlaun á ferli sínum, öll fyrir myndina The Last Emperor, en á meðal annarra mynda hans eru The Last Tango in Paris og The Conformist. Bertolucci, sem var einn fremsti leikstjóri heims, var 77 ára þegar hann lést. Á vef Variety er haft eftir Flaviu Schiavi, talskonu Bertolucci, hafi dáið í morgun úr krabbameini. Á Óskarsverðlaunahátíðinni 1987 var The Last Emperor valin besta kvikmyndin en myndin fjallar um síðasta kínverska keisarann, Pu Yi. Bertolucci vann Óskarinn sem besti leikstjórinn og var fyrsti ítalski leikstjórinn sem hlaut þann heiður. Þá var handritið að The Last valið það besta en það var byggt á sjálfsævisögu Pu Yi. Kvikmyndaferill Bertolucci hófst á sjöunda áratugnum en hann var í hópi ítalskra leikstjóra sem urðu þekktir fyrir framúrstefnulegar myndir á sjöunda og áttunda áratugnum.Sjá einnig:Eitt umdeildasta nauðgunaratriði í sögu Hollywood var raunveruleg nauðgun Bertolucci gerði síðan garðinn frægan í Hollywood en myndin sem gerði hann heimsfrægan, og alræmdan, var Last Tango in Paris sem skartaði þeim Marlon Brando og Mariu Schneider í aðalhlutverkum. Í myndinni var nauðgunaratriði sem Bertolucci upplýsti um í viðtali árið 2013 að hefði verið raunveruleg nauðgun. Schneider vissi nefnilega ekki hvernig atriðið var þegar hún „lék“ í því á móti Brando. Bertolucci kvaðst ekki hafa séð eftir því að hafa gert atriðið á þennan hátt þó að hann væri með samviskubit yfir því. Schneider var aðeins 19 ára gömul þegar hún lék í myndinni en Brando 48 ára. Gagnrýnendur héldu ekki vatni yfir frammistöðu Schneider og sagði Roger Ebert meðal annars að svo virtist sem Schneider væri ekki að leika heldur geislaði einfaldlega af henni. Það er að minnsta kosti ljóst að Schneider var ekki að leika í nauðgunaratriðinu þar sem persóna Brando notar smjör til þess að hann eigi auðveldara með að nauðga stúlkunni. Í viðtalinu frá árinu 2013 segir Bertolucci að hann og Brando hafi fengið hugmyndina að atriðinu yfir morgunmatnum daginn áður en það var tekið upp. Hann hafi hins vegar ákveðið að segja Schneider ekki frá því en það hefði verið hræðileg framkoma af hans hálfu. Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Eitt umdeildasta nauðgunaratriði í sögu Hollywood var raunveruleg nauðgun Leikkonan, Maria Schneider, vissi ekki hvernig atriðið var þegar hún "lék“ í því á móti Marlon Brando. 3. desember 2016 23:01 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Fleiri fréttir Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles Sjá meira
Ítalski kvikmyndaleikstjórinn Bernardo Bertolucci er látinn. Bertolucci vann níu Óskarsverðlaun á ferli sínum, öll fyrir myndina The Last Emperor, en á meðal annarra mynda hans eru The Last Tango in Paris og The Conformist. Bertolucci, sem var einn fremsti leikstjóri heims, var 77 ára þegar hann lést. Á vef Variety er haft eftir Flaviu Schiavi, talskonu Bertolucci, hafi dáið í morgun úr krabbameini. Á Óskarsverðlaunahátíðinni 1987 var The Last Emperor valin besta kvikmyndin en myndin fjallar um síðasta kínverska keisarann, Pu Yi. Bertolucci vann Óskarinn sem besti leikstjórinn og var fyrsti ítalski leikstjórinn sem hlaut þann heiður. Þá var handritið að The Last valið það besta en það var byggt á sjálfsævisögu Pu Yi. Kvikmyndaferill Bertolucci hófst á sjöunda áratugnum en hann var í hópi ítalskra leikstjóra sem urðu þekktir fyrir framúrstefnulegar myndir á sjöunda og áttunda áratugnum.Sjá einnig:Eitt umdeildasta nauðgunaratriði í sögu Hollywood var raunveruleg nauðgun Bertolucci gerði síðan garðinn frægan í Hollywood en myndin sem gerði hann heimsfrægan, og alræmdan, var Last Tango in Paris sem skartaði þeim Marlon Brando og Mariu Schneider í aðalhlutverkum. Í myndinni var nauðgunaratriði sem Bertolucci upplýsti um í viðtali árið 2013 að hefði verið raunveruleg nauðgun. Schneider vissi nefnilega ekki hvernig atriðið var þegar hún „lék“ í því á móti Brando. Bertolucci kvaðst ekki hafa séð eftir því að hafa gert atriðið á þennan hátt þó að hann væri með samviskubit yfir því. Schneider var aðeins 19 ára gömul þegar hún lék í myndinni en Brando 48 ára. Gagnrýnendur héldu ekki vatni yfir frammistöðu Schneider og sagði Roger Ebert meðal annars að svo virtist sem Schneider væri ekki að leika heldur geislaði einfaldlega af henni. Það er að minnsta kosti ljóst að Schneider var ekki að leika í nauðgunaratriðinu þar sem persóna Brando notar smjör til þess að hann eigi auðveldara með að nauðga stúlkunni. Í viðtalinu frá árinu 2013 segir Bertolucci að hann og Brando hafi fengið hugmyndina að atriðinu yfir morgunmatnum daginn áður en það var tekið upp. Hann hafi hins vegar ákveðið að segja Schneider ekki frá því en það hefði verið hræðileg framkoma af hans hálfu.
Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Eitt umdeildasta nauðgunaratriði í sögu Hollywood var raunveruleg nauðgun Leikkonan, Maria Schneider, vissi ekki hvernig atriðið var þegar hún "lék“ í því á móti Marlon Brando. 3. desember 2016 23:01 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Fleiri fréttir Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles Sjá meira
Eitt umdeildasta nauðgunaratriði í sögu Hollywood var raunveruleg nauðgun Leikkonan, Maria Schneider, vissi ekki hvernig atriðið var þegar hún "lék“ í því á móti Marlon Brando. 3. desember 2016 23:01