Efnahagur Bretlands verður minni utan ESB Samúel Karl Ólason skrifar 28. nóvember 2018 12:15 Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands. EPA/PETE SUMMERS Ríkisstjórn Bretlands áætlar að verg landsframleiðsla Bretlands verði minni eftir fimmtán ár, samanborið við hver landsframleiðslan yrði ef Bretlandi yrði áfram í Evrópusambandinu. Þrátt fyrir það, og þá staðreynd að skýrsla fjármálaráðuneytis Bretlands fjallar ekki um samkomulag Theresu May, segir Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands, að samkomulagið sé það besta í stöðunni. Hammond segir að Brexit snúist ekki bara um efnahag Bretlands heldur einnig um pólitískan hag.Áætlun ríkisstjórnarinnar felur í sér nokkrar mismunandi sviðsmyndir eins og að Bretland yfirgefi ekki ESB og nokkra mismunandi samninga. Samkvæmt þeim stækkar efnahagur Bretlands á næstu fimmtán árum sama hvaða leið verður farin. Enginn samningur við ESB myndi þó leiða til þess að landsframleiðsla Bretlands yrði 9,3 prósentum minni en ella. Hins vegar stækkar efnahagur Bretlands mest, samkvæmt áætluninni, ef ríkið verður áfram í ESB. Höfundar skýrslunnar taka þó fram að það sé nánast ómögulegt að spá fimmtán ár fram í tímann. Breskir þingmenn munu kjósa um samkomulagið eftir tvær vikur en ólíklegt þykir að May muni geta snúið nægilega mörgum þingmönnum því andstæða gegn samkomulaginu er mikil á þinginu. Hammond sagði í morgun að ríkisstjórnin myndi leggja allt kapp í að „selja“ samkomulagið og ef því yrði hafnað yrðu næstu skref ákveðin. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Guðlagur hvatti Breta til samstöðu í Newsnight Sagðist fagna inngöngu Bretlands í EFTA 28. nóvember 2018 07:50 May mætir Corbyn í Brexit-kappræðum Theresa May forsætisráðherra og Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins, munu mætast í kappræðum um Brexit-samninginn þann 9. desember. 27. nóvember 2018 12:54 Samþykktu Brexit-samninginn Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu Brexit-samninginn á fundi sínum í Brussel í morgun. 25. nóvember 2018 09:52 Veltir því fyrir sér hvort útganga úr EES verði okkar Brexit Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, segist velta því fyrir sér hvort EES samningurinn verði að okkar Brexit. Jón segir íslenska pólitíkusa vera farna að tala í þá veru, slíkt sé umhugsunarefni. 25. nóvember 2018 13:58 Þarf að snúa 85 þingmönnum Leiðtogar Evrópusambandsríkja samþykktu Brexit-plöggin í gær. Segja betri samning ekki mögulegan fyrir Breta. Stærðfræðin á breska þinginu erfið fyrir forsætisráðherra sem þarf að snúa 85 þingmönnum. 26. nóvember 2018 06:30 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira
Ríkisstjórn Bretlands áætlar að verg landsframleiðsla Bretlands verði minni eftir fimmtán ár, samanborið við hver landsframleiðslan yrði ef Bretlandi yrði áfram í Evrópusambandinu. Þrátt fyrir það, og þá staðreynd að skýrsla fjármálaráðuneytis Bretlands fjallar ekki um samkomulag Theresu May, segir Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands, að samkomulagið sé það besta í stöðunni. Hammond segir að Brexit snúist ekki bara um efnahag Bretlands heldur einnig um pólitískan hag.Áætlun ríkisstjórnarinnar felur í sér nokkrar mismunandi sviðsmyndir eins og að Bretland yfirgefi ekki ESB og nokkra mismunandi samninga. Samkvæmt þeim stækkar efnahagur Bretlands á næstu fimmtán árum sama hvaða leið verður farin. Enginn samningur við ESB myndi þó leiða til þess að landsframleiðsla Bretlands yrði 9,3 prósentum minni en ella. Hins vegar stækkar efnahagur Bretlands mest, samkvæmt áætluninni, ef ríkið verður áfram í ESB. Höfundar skýrslunnar taka þó fram að það sé nánast ómögulegt að spá fimmtán ár fram í tímann. Breskir þingmenn munu kjósa um samkomulagið eftir tvær vikur en ólíklegt þykir að May muni geta snúið nægilega mörgum þingmönnum því andstæða gegn samkomulaginu er mikil á þinginu. Hammond sagði í morgun að ríkisstjórnin myndi leggja allt kapp í að „selja“ samkomulagið og ef því yrði hafnað yrðu næstu skref ákveðin.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Guðlagur hvatti Breta til samstöðu í Newsnight Sagðist fagna inngöngu Bretlands í EFTA 28. nóvember 2018 07:50 May mætir Corbyn í Brexit-kappræðum Theresa May forsætisráðherra og Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins, munu mætast í kappræðum um Brexit-samninginn þann 9. desember. 27. nóvember 2018 12:54 Samþykktu Brexit-samninginn Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu Brexit-samninginn á fundi sínum í Brussel í morgun. 25. nóvember 2018 09:52 Veltir því fyrir sér hvort útganga úr EES verði okkar Brexit Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, segist velta því fyrir sér hvort EES samningurinn verði að okkar Brexit. Jón segir íslenska pólitíkusa vera farna að tala í þá veru, slíkt sé umhugsunarefni. 25. nóvember 2018 13:58 Þarf að snúa 85 þingmönnum Leiðtogar Evrópusambandsríkja samþykktu Brexit-plöggin í gær. Segja betri samning ekki mögulegan fyrir Breta. Stærðfræðin á breska þinginu erfið fyrir forsætisráðherra sem þarf að snúa 85 þingmönnum. 26. nóvember 2018 06:30 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira
Guðlagur hvatti Breta til samstöðu í Newsnight Sagðist fagna inngöngu Bretlands í EFTA 28. nóvember 2018 07:50
May mætir Corbyn í Brexit-kappræðum Theresa May forsætisráðherra og Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins, munu mætast í kappræðum um Brexit-samninginn þann 9. desember. 27. nóvember 2018 12:54
Samþykktu Brexit-samninginn Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu Brexit-samninginn á fundi sínum í Brussel í morgun. 25. nóvember 2018 09:52
Veltir því fyrir sér hvort útganga úr EES verði okkar Brexit Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, segist velta því fyrir sér hvort EES samningurinn verði að okkar Brexit. Jón segir íslenska pólitíkusa vera farna að tala í þá veru, slíkt sé umhugsunarefni. 25. nóvember 2018 13:58
Þarf að snúa 85 þingmönnum Leiðtogar Evrópusambandsríkja samþykktu Brexit-plöggin í gær. Segja betri samning ekki mögulegan fyrir Breta. Stærðfræðin á breska þinginu erfið fyrir forsætisráðherra sem þarf að snúa 85 þingmönnum. 26. nóvember 2018 06:30