De la Hoya segir White að grjóthalda kjafti Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2018 15:00 De la Hoya ásamt Tito Ortiz eftir að Ortiz hafði rotað Chuck Liddell. vísir/getty Það mátti ekki búast við því að Oscar de la Hoya myndi sitja þegjandi undir gagnrýni frá Dana White, forseta UFC, sem kallaði hann kókhaus á dögunum. White var brjálaður út í De la Hoya fyrir að setja hinn 48 ára gamla Chuck Liddell í MMA-bardaga. Liddell goðsögn hjá UFC og hætti fyrir átta árum síðan. Hann tapaði bardaganum í fyrstu lotu. „Dana er lítill kall og finnur ógnina frá okkur hjá DAZN enda erum við að ná góðum árangri. Hnefaleikaheimurinn vill ekki sjá hann og MMA-kappar eru að uppgötva að þeir þurfa ekki að leggja líf sitt að veði til þess að gera hann ríkan,“ segir í yfirlýsingu frá De la Hoya. „Mitt fyrirtæki hefur staðið fyrir mörgum viðburðum og við höfum aldrei verið stærri. Dana ætti að hafa vit á því að grjóthalda kjafti og einbeita sér að því að bjarga eigin fyrirtæki.“ Það hefur lengi verið kalt á milli De la Hoya og White og þetta ekki í fyrsta skipti sem þeir móðga hvorn annan í gegnum fjölmiðla. Þetta verður líklega ekki í síðasta skiptið heldur. MMA Tengdar fréttir Forseti UFC kallar Oscar de la Hoya kókhaus Dana White, forseti UFC, hellti úr skálum reiði sinnar í garð Oscar de la Hoya og kallaði hann öllum illum nöfnum. 28. nóvember 2018 23:30 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Það mátti ekki búast við því að Oscar de la Hoya myndi sitja þegjandi undir gagnrýni frá Dana White, forseta UFC, sem kallaði hann kókhaus á dögunum. White var brjálaður út í De la Hoya fyrir að setja hinn 48 ára gamla Chuck Liddell í MMA-bardaga. Liddell goðsögn hjá UFC og hætti fyrir átta árum síðan. Hann tapaði bardaganum í fyrstu lotu. „Dana er lítill kall og finnur ógnina frá okkur hjá DAZN enda erum við að ná góðum árangri. Hnefaleikaheimurinn vill ekki sjá hann og MMA-kappar eru að uppgötva að þeir þurfa ekki að leggja líf sitt að veði til þess að gera hann ríkan,“ segir í yfirlýsingu frá De la Hoya. „Mitt fyrirtæki hefur staðið fyrir mörgum viðburðum og við höfum aldrei verið stærri. Dana ætti að hafa vit á því að grjóthalda kjafti og einbeita sér að því að bjarga eigin fyrirtæki.“ Það hefur lengi verið kalt á milli De la Hoya og White og þetta ekki í fyrsta skipti sem þeir móðga hvorn annan í gegnum fjölmiðla. Þetta verður líklega ekki í síðasta skiptið heldur.
MMA Tengdar fréttir Forseti UFC kallar Oscar de la Hoya kókhaus Dana White, forseti UFC, hellti úr skálum reiði sinnar í garð Oscar de la Hoya og kallaði hann öllum illum nöfnum. 28. nóvember 2018 23:30 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Forseti UFC kallar Oscar de la Hoya kókhaus Dana White, forseti UFC, hellti úr skálum reiði sinnar í garð Oscar de la Hoya og kallaði hann öllum illum nöfnum. 28. nóvember 2018 23:30