City fær aðvörun frá UEFA eftir afhjúpun Der Spiegel Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. nóvember 2018 09:00 Manchester City varð Englandsmeistari í vor Vísir/Getty UEFA gæti opnað á ný rannsókn frá 2014 á fjárhag Manchester City vegna gruns um brot á fjármálareglum sambandsins. Í síðustu viku birti þýska blaðið Der Spiegel röð greina þar sem sagt var frá ýmsum misgjörðum af hálfu forráðamanna Manchester City byggðum á skjölum frá Football Leaks. Eitt af því sem sagt var frá var að Englandsmeistararnir hefðu gert bakdyrasamning við UEFA fyrir fjórum árum til þess að sleppa við bann frá Meistaradeild Evrópu vegna brota á fjármálareglum. City borgaði 49 milljón punda sekt árið 2014 fyrir brot á reglunum. Í gær sendi UEFA frá sér tilkynningu sem sagði: „Ef nýjar upplýsingar koma fram sem geta haft áhrif á mat UEFA á fjárhagsstöðu félaga þá mun UEFA nota þær upplýsingar til þess að skoða tölurnar. Ef til þess þarf mun UEFA sækjast eftir skýringum eða mótrökum frá félaginu sem um ræðir. „Ef nýjar upplýsingar sýna að áður afgreidd mál hafi verið misnotuð þá er möguleiki á því að opna málin aftur.“ Fótbolti Tengdar fréttir Infantino lækkaði refsingar PSG og City fyrir fjármálabrot Gianni Infantino á að hafa komið í veg fyrir refsingar Manchester City og PSG vegna brota á fjármálareglum samkvæmt gögnum þýska blaðsins Der Spiegel. 3. nóvember 2018 11:00 Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6. nóvember 2018 11:34 Pep var löngu búinn að semja við Man. City áður en ráðningin var tilkynnt Í nýjustu grein Der Spiegel um misferlið í herbúðum Man. City er skrifað um ráðningu Pep Guardiola og einnig sagt frá lykilmönnum í starfseminni. 7. nóvember 2018 12:00 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Sjá meira
UEFA gæti opnað á ný rannsókn frá 2014 á fjárhag Manchester City vegna gruns um brot á fjármálareglum sambandsins. Í síðustu viku birti þýska blaðið Der Spiegel röð greina þar sem sagt var frá ýmsum misgjörðum af hálfu forráðamanna Manchester City byggðum á skjölum frá Football Leaks. Eitt af því sem sagt var frá var að Englandsmeistararnir hefðu gert bakdyrasamning við UEFA fyrir fjórum árum til þess að sleppa við bann frá Meistaradeild Evrópu vegna brota á fjármálareglum. City borgaði 49 milljón punda sekt árið 2014 fyrir brot á reglunum. Í gær sendi UEFA frá sér tilkynningu sem sagði: „Ef nýjar upplýsingar koma fram sem geta haft áhrif á mat UEFA á fjárhagsstöðu félaga þá mun UEFA nota þær upplýsingar til þess að skoða tölurnar. Ef til þess þarf mun UEFA sækjast eftir skýringum eða mótrökum frá félaginu sem um ræðir. „Ef nýjar upplýsingar sýna að áður afgreidd mál hafi verið misnotuð þá er möguleiki á því að opna málin aftur.“
Fótbolti Tengdar fréttir Infantino lækkaði refsingar PSG og City fyrir fjármálabrot Gianni Infantino á að hafa komið í veg fyrir refsingar Manchester City og PSG vegna brota á fjármálareglum samkvæmt gögnum þýska blaðsins Der Spiegel. 3. nóvember 2018 11:00 Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6. nóvember 2018 11:34 Pep var löngu búinn að semja við Man. City áður en ráðningin var tilkynnt Í nýjustu grein Der Spiegel um misferlið í herbúðum Man. City er skrifað um ráðningu Pep Guardiola og einnig sagt frá lykilmönnum í starfseminni. 7. nóvember 2018 12:00 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Sjá meira
Infantino lækkaði refsingar PSG og City fyrir fjármálabrot Gianni Infantino á að hafa komið í veg fyrir refsingar Manchester City og PSG vegna brota á fjármálareglum samkvæmt gögnum þýska blaðsins Der Spiegel. 3. nóvember 2018 11:00
Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6. nóvember 2018 11:34
Pep var löngu búinn að semja við Man. City áður en ráðningin var tilkynnt Í nýjustu grein Der Spiegel um misferlið í herbúðum Man. City er skrifað um ráðningu Pep Guardiola og einnig sagt frá lykilmönnum í starfseminni. 7. nóvember 2018 12:00