City fær aðvörun frá UEFA eftir afhjúpun Der Spiegel Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. nóvember 2018 09:00 Manchester City varð Englandsmeistari í vor Vísir/Getty UEFA gæti opnað á ný rannsókn frá 2014 á fjárhag Manchester City vegna gruns um brot á fjármálareglum sambandsins. Í síðustu viku birti þýska blaðið Der Spiegel röð greina þar sem sagt var frá ýmsum misgjörðum af hálfu forráðamanna Manchester City byggðum á skjölum frá Football Leaks. Eitt af því sem sagt var frá var að Englandsmeistararnir hefðu gert bakdyrasamning við UEFA fyrir fjórum árum til þess að sleppa við bann frá Meistaradeild Evrópu vegna brota á fjármálareglum. City borgaði 49 milljón punda sekt árið 2014 fyrir brot á reglunum. Í gær sendi UEFA frá sér tilkynningu sem sagði: „Ef nýjar upplýsingar koma fram sem geta haft áhrif á mat UEFA á fjárhagsstöðu félaga þá mun UEFA nota þær upplýsingar til þess að skoða tölurnar. Ef til þess þarf mun UEFA sækjast eftir skýringum eða mótrökum frá félaginu sem um ræðir. „Ef nýjar upplýsingar sýna að áður afgreidd mál hafi verið misnotuð þá er möguleiki á því að opna málin aftur.“ Fótbolti Tengdar fréttir Infantino lækkaði refsingar PSG og City fyrir fjármálabrot Gianni Infantino á að hafa komið í veg fyrir refsingar Manchester City og PSG vegna brota á fjármálareglum samkvæmt gögnum þýska blaðsins Der Spiegel. 3. nóvember 2018 11:00 Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6. nóvember 2018 11:34 Pep var löngu búinn að semja við Man. City áður en ráðningin var tilkynnt Í nýjustu grein Der Spiegel um misferlið í herbúðum Man. City er skrifað um ráðningu Pep Guardiola og einnig sagt frá lykilmönnum í starfseminni. 7. nóvember 2018 12:00 Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Sjá meira
UEFA gæti opnað á ný rannsókn frá 2014 á fjárhag Manchester City vegna gruns um brot á fjármálareglum sambandsins. Í síðustu viku birti þýska blaðið Der Spiegel röð greina þar sem sagt var frá ýmsum misgjörðum af hálfu forráðamanna Manchester City byggðum á skjölum frá Football Leaks. Eitt af því sem sagt var frá var að Englandsmeistararnir hefðu gert bakdyrasamning við UEFA fyrir fjórum árum til þess að sleppa við bann frá Meistaradeild Evrópu vegna brota á fjármálareglum. City borgaði 49 milljón punda sekt árið 2014 fyrir brot á reglunum. Í gær sendi UEFA frá sér tilkynningu sem sagði: „Ef nýjar upplýsingar koma fram sem geta haft áhrif á mat UEFA á fjárhagsstöðu félaga þá mun UEFA nota þær upplýsingar til þess að skoða tölurnar. Ef til þess þarf mun UEFA sækjast eftir skýringum eða mótrökum frá félaginu sem um ræðir. „Ef nýjar upplýsingar sýna að áður afgreidd mál hafi verið misnotuð þá er möguleiki á því að opna málin aftur.“
Fótbolti Tengdar fréttir Infantino lækkaði refsingar PSG og City fyrir fjármálabrot Gianni Infantino á að hafa komið í veg fyrir refsingar Manchester City og PSG vegna brota á fjármálareglum samkvæmt gögnum þýska blaðsins Der Spiegel. 3. nóvember 2018 11:00 Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6. nóvember 2018 11:34 Pep var löngu búinn að semja við Man. City áður en ráðningin var tilkynnt Í nýjustu grein Der Spiegel um misferlið í herbúðum Man. City er skrifað um ráðningu Pep Guardiola og einnig sagt frá lykilmönnum í starfseminni. 7. nóvember 2018 12:00 Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Sjá meira
Infantino lækkaði refsingar PSG og City fyrir fjármálabrot Gianni Infantino á að hafa komið í veg fyrir refsingar Manchester City og PSG vegna brota á fjármálareglum samkvæmt gögnum þýska blaðsins Der Spiegel. 3. nóvember 2018 11:00
Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6. nóvember 2018 11:34
Pep var löngu búinn að semja við Man. City áður en ráðningin var tilkynnt Í nýjustu grein Der Spiegel um misferlið í herbúðum Man. City er skrifað um ráðningu Pep Guardiola og einnig sagt frá lykilmönnum í starfseminni. 7. nóvember 2018 12:00