Gunnar, Eiríkur, Fannar og Raxi eru í nýrri Hrútaskrá Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. nóvember 2018 12:00 Nikulás er einn af hrútunum í nýju hrútaskránni en hann er svartarnhöfðóttur, sokkóttur, hyrndur. Hann var valinn á sæðingastöð sumarið 2017 til liðsinnis við varðveislu forystufjár. Halla Eygló Sveinsdóttir Eitt allra vinælasta rit sauðbjárbænda og áhugafólks um íslensku sauðkindina er komið út, Hrútaskráin þar sem kynntir eru 44 hrútar sem notaðir verða til sæðinga í vetur á Sauðfjársæðingastöð Vesturlands og Suðurlands. Til að byrja með kemur skráin aðeins út á pdf formi en prentaða útgáfan kemur út í næstu viku. „Hrútakosturinn er að venju gríðarlega öflugur, blanda af reynsluboltum sæðingastöðvanna og yngri kappa sem hafa nú hafið sinn fyrsta vetur á sæðingastöðvunum“, segir Guðmundur Jóhannesson, ritstjóri skrárinnar sem er 52 síður að stærð prýdd fallegum ljósmyndum af öllum hrútunum. Nýja Hrútaskráin sem var að koma út á pfd formi en prentaða útgáfan kemur út í næstu viku.Halla Eygló SveinsdóttirNöfn hrútanna Nöfn hrútanna í skránni eru mjög fjölbreytt en þar má t.d. nefna nöfnin Kölski, Frosti, Eiríkur, Gunnar, Durtur, Glæpur, Fannar, Raxi, Gutti, Tvistur, Njörður, Fjalldrapi, Drjúgur, Jökull, Dúlli, Strumpur, Malli, Spakur, Óðinni, Fáfnir og Kögull.Hrútaskrána má lesa hér. Guðmundur Jóhannesson, ráðunautur hjá Ráðgjafamiðstöð Landbúnaðarsins er ritstjóri Hrútaskrárinnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Landbúnaður Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Eitt allra vinælasta rit sauðbjárbænda og áhugafólks um íslensku sauðkindina er komið út, Hrútaskráin þar sem kynntir eru 44 hrútar sem notaðir verða til sæðinga í vetur á Sauðfjársæðingastöð Vesturlands og Suðurlands. Til að byrja með kemur skráin aðeins út á pdf formi en prentaða útgáfan kemur út í næstu viku. „Hrútakosturinn er að venju gríðarlega öflugur, blanda af reynsluboltum sæðingastöðvanna og yngri kappa sem hafa nú hafið sinn fyrsta vetur á sæðingastöðvunum“, segir Guðmundur Jóhannesson, ritstjóri skrárinnar sem er 52 síður að stærð prýdd fallegum ljósmyndum af öllum hrútunum. Nýja Hrútaskráin sem var að koma út á pfd formi en prentaða útgáfan kemur út í næstu viku.Halla Eygló SveinsdóttirNöfn hrútanna Nöfn hrútanna í skránni eru mjög fjölbreytt en þar má t.d. nefna nöfnin Kölski, Frosti, Eiríkur, Gunnar, Durtur, Glæpur, Fannar, Raxi, Gutti, Tvistur, Njörður, Fjalldrapi, Drjúgur, Jökull, Dúlli, Strumpur, Malli, Spakur, Óðinni, Fáfnir og Kögull.Hrútaskrána má lesa hér. Guðmundur Jóhannesson, ráðunautur hjá Ráðgjafamiðstöð Landbúnaðarsins er ritstjóri Hrútaskrárinnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Landbúnaður Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira