Konan sem var sýknuð af guðlasti gæti verið sett í farbann Kjartan Kjartansson skrifar 2. nóvember 2018 23:44 Til að friða mótmælendur virðast pakistönsk stjórnvöld tilbúin að taka áhættuna á að Asia Bibi verði fyrir árásum þegar henni verður sleppt. Vísir/EPA Samkomulag sem pakistönsk stjórnvöld hafa gert við flokk íslamista til að binda enda á mótmæli þeirra gegn sýknudómi yfir kristinni konu sem var ákærð fyrir guðlast gæti stefnt lífi konunnar í hættu. Stjórnvöld ætla að segja konuna í farbann þrátt fyrir að varað hafi verið við því að hún sé í lífshættu. Mál Asiu Bibi hefur vakið heimsathygli. Hún átt yfir höfði sér dauðadóm vegna ásakana um að hún hefði lastað Múhammeð spámann sem hún var sakfelld fyrir árið 2010. Hún var hins vegar sýknuð í vikunni. Sýknunin hefur valdið mikilli reiði á meðal harðlínumúslima í landinu sem hafa efnt til mótmæla á götum úti frá því á miðvikudag. Breska ríkisútvarpið BBC segir að ríkisstjórnin hafi náð samkomulagi við Tehreek-i-Labaik, flokk íslamista, sem hefur skipulagt mótmælin um að binda endi á þau. Með því fallast stjórnvöld á að setja Bibi í farbann og að leggjast ekki gegn því að dómurinn í máli hennar verði endurskoðaður. Öllum mótmælendum sem hafa verið handteknir verði jafnframt sleppt. Lögmaður Bibi hefur sagt að hún þurfi að flytja til vesturlanda til þess að tryggja öryggi sitt. Til stóð að henni yrði sleppt í vikunni. Nokkur lönd hafa boðið henni hæli. Asía Tengdar fréttir Dauðadómur konu fyrir guðlast felldur niður í Pakistan Hæstiréttur Pakistan hefur fellt niður úrskurð neðri dómstóla um að taka skyldi Asia Bibi af lífi fyrir guðlast. 31. október 2018 12:41 Íslamistar hóta „hræðilegum afleiðingum“ ef kristin kona verður náðuð Hæstiréttur Pakistans tekur fyrir áfrýjun kristinnar konu sem var dæmd til dauða fyrir guðlast í dag. 8. október 2018 08:45 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Sjá meira
Samkomulag sem pakistönsk stjórnvöld hafa gert við flokk íslamista til að binda enda á mótmæli þeirra gegn sýknudómi yfir kristinni konu sem var ákærð fyrir guðlast gæti stefnt lífi konunnar í hættu. Stjórnvöld ætla að segja konuna í farbann þrátt fyrir að varað hafi verið við því að hún sé í lífshættu. Mál Asiu Bibi hefur vakið heimsathygli. Hún átt yfir höfði sér dauðadóm vegna ásakana um að hún hefði lastað Múhammeð spámann sem hún var sakfelld fyrir árið 2010. Hún var hins vegar sýknuð í vikunni. Sýknunin hefur valdið mikilli reiði á meðal harðlínumúslima í landinu sem hafa efnt til mótmæla á götum úti frá því á miðvikudag. Breska ríkisútvarpið BBC segir að ríkisstjórnin hafi náð samkomulagi við Tehreek-i-Labaik, flokk íslamista, sem hefur skipulagt mótmælin um að binda endi á þau. Með því fallast stjórnvöld á að setja Bibi í farbann og að leggjast ekki gegn því að dómurinn í máli hennar verði endurskoðaður. Öllum mótmælendum sem hafa verið handteknir verði jafnframt sleppt. Lögmaður Bibi hefur sagt að hún þurfi að flytja til vesturlanda til þess að tryggja öryggi sitt. Til stóð að henni yrði sleppt í vikunni. Nokkur lönd hafa boðið henni hæli.
Asía Tengdar fréttir Dauðadómur konu fyrir guðlast felldur niður í Pakistan Hæstiréttur Pakistan hefur fellt niður úrskurð neðri dómstóla um að taka skyldi Asia Bibi af lífi fyrir guðlast. 31. október 2018 12:41 Íslamistar hóta „hræðilegum afleiðingum“ ef kristin kona verður náðuð Hæstiréttur Pakistans tekur fyrir áfrýjun kristinnar konu sem var dæmd til dauða fyrir guðlast í dag. 8. október 2018 08:45 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Sjá meira
Dauðadómur konu fyrir guðlast felldur niður í Pakistan Hæstiréttur Pakistan hefur fellt niður úrskurð neðri dómstóla um að taka skyldi Asia Bibi af lífi fyrir guðlast. 31. október 2018 12:41
Íslamistar hóta „hræðilegum afleiðingum“ ef kristin kona verður náðuð Hæstiréttur Pakistans tekur fyrir áfrýjun kristinnar konu sem var dæmd til dauða fyrir guðlast í dag. 8. október 2018 08:45