Var snúið aftur til Keflavíkur eftir að eldur kom upp vegna rafrettu Birgir Olgeirsson skrifar 4. nóvember 2018 20:56 Vél Wizz Air á Keflavíkurflugvelli í september í fyrra. Rannsóknarnefnd samgönguslysa Áhöfn Airbus-vélar ungverska flugfélagsins Wizz Air lýsti yfir neyðarástandi skömmu eftir brottför vélarinnar frá Keflavíkurflugvelli í september í fyrra. Vélin var á leið til Wroclaw í Póllandi þegar reyk tók að berast frá farangurshólfi vélarinnar. Í ljós kom að eldur var í hliðarvasa bakpoka sem farþegi hafði gripið úr farangurshólfinu og sett á gólf vélarinnar. Einn úr áhöfninni hafði gripið slökkvitæki til að gera tilraun til að slökkva eldinn. Þegar hliðarvasinn var skoðaður kom í ljós að þar hafði verið geymd rafretta sem gaf frá sér mikinn reyk.Farangursrými vélarinnar þar sem bakpokinn var geymdur.Rannsóknarnefnd samgönguslysaRafrettan var tekin úr hliðarvasanum og sett á gólfið en þegar vatni var hellt á rettuna sprakk hún og blossaði upp eldur áður en áhöfninni tókst að slökkva hann.Rafrettan umrædda.Rannsóknarnefnd samgönguslysaÍ skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa um málið kemur fram að flugstjóra vélarinnar hefði verið gert viðvart sem ákvað að lýsa yfir neyðarástandi og snúa vélinni aftur til Keflavíkurflugvallar.Bakpokinn sem kviknaði í.Rannsóknarnefnd samgönguslysaRafrettan var kæld með vatni og var hún sett í tóma ruslafötu sem var úr málmi en fyrir ofan hana var eldvarnabúnaður. Við skoðun á rafrettunni kom í ljós að takkinn sem notaður er til að kveikja á brennara hennar hafði fests inni sem olli því að hún ofhitnaði. Eru leiddar að því líkur að þungi bakpokans hafi mögulega valdið því að takkinn festist inni. Fréttir af flugi Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fleiri fréttir Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Sjá meira
Áhöfn Airbus-vélar ungverska flugfélagsins Wizz Air lýsti yfir neyðarástandi skömmu eftir brottför vélarinnar frá Keflavíkurflugvelli í september í fyrra. Vélin var á leið til Wroclaw í Póllandi þegar reyk tók að berast frá farangurshólfi vélarinnar. Í ljós kom að eldur var í hliðarvasa bakpoka sem farþegi hafði gripið úr farangurshólfinu og sett á gólf vélarinnar. Einn úr áhöfninni hafði gripið slökkvitæki til að gera tilraun til að slökkva eldinn. Þegar hliðarvasinn var skoðaður kom í ljós að þar hafði verið geymd rafretta sem gaf frá sér mikinn reyk.Farangursrými vélarinnar þar sem bakpokinn var geymdur.Rannsóknarnefnd samgönguslysaRafrettan var tekin úr hliðarvasanum og sett á gólfið en þegar vatni var hellt á rettuna sprakk hún og blossaði upp eldur áður en áhöfninni tókst að slökkva hann.Rafrettan umrædda.Rannsóknarnefnd samgönguslysaÍ skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa um málið kemur fram að flugstjóra vélarinnar hefði verið gert viðvart sem ákvað að lýsa yfir neyðarástandi og snúa vélinni aftur til Keflavíkurflugvallar.Bakpokinn sem kviknaði í.Rannsóknarnefnd samgönguslysaRafrettan var kæld með vatni og var hún sett í tóma ruslafötu sem var úr málmi en fyrir ofan hana var eldvarnabúnaður. Við skoðun á rafrettunni kom í ljós að takkinn sem notaður er til að kveikja á brennara hennar hafði fests inni sem olli því að hún ofhitnaði. Eru leiddar að því líkur að þungi bakpokans hafi mögulega valdið því að takkinn festist inni.
Fréttir af flugi Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fleiri fréttir Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Sjá meira