Íranir vara við stríðsástandi Samúel Karl Ólason skrifar 5. nóvember 2018 16:11 Frá loftvarnaræfingu íranska hersins. AP/Her Íran Yfirvöld Íran héldu heræfingar í dag og Hassan Rouhani, forseti, varaði við því að ríkið stæði nú í stríðsástandi. Bandaríkin beittu Íran umfangsmiklum viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum sem tóku í dag. Flestar þeirra höfðu verið felldar niður í kjölfar kjarnorkusamkomulagsins svokallaða en eftir Donald Trump dró Bandaríkin frá samkomulaginu hefur staðið til að beita þvingununum á nýjan leik. Nýju aðgerðirnar beinast að miklu leyti gegn olíuiðnaði Íran en minnst átta ríki hafa fengið undanþágu gegn þvingununum og munu áfram kaupa olíu af ríkinu. Þar að auki beinast aðgerðirnar gegn flutningum og bankakerfi Íran.Bandaríkin saka Íran um að styðja vígahópa fjárhagslega og grafa undan öðrum ríkjum. Mike Pompeo, utanríkisráðherra, sagði í dag að Íran þyrfti að haga sér eins og eðlilegt ríki, eða horfa upp á hrun efnahags ríkisins.Hann sagði minnst tuttugu ríki hafa þegar hætt að kaupa olíu af Íran og að útflutningur þaðan hefði dregist saman um milljón tunnur á dag. Rouhani hét því í dag að Íran ætlaði að brjóta gegn aðgerðum Bandaríkjanna. Þeir myndu áfram selja olíu og yfirvöld Kína hafa þar að auki sagt að þeir muni ekki fylgja þvingununum. Trump segir markmið þessarar aðgerða að fá yfirvöld Íran aftur að samningaborðinu. Hann sagði að kjarnorkusamkomulagið áðurnefnda hefði verið versta samkomulag sögunnar. Samkvæmt því átti Íran að hætta þróun kjarnorkuvopna í staðinn fyrir niðurfellingar refsiaðgerða. Kjarnorkustofnunin segir Íran hafa verið að fylgja samkomulaginu þegar Trump dró Bandaríkin frá því. Bandaríkin Íran Mið-Austurlönd Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Sjá meira
Yfirvöld Íran héldu heræfingar í dag og Hassan Rouhani, forseti, varaði við því að ríkið stæði nú í stríðsástandi. Bandaríkin beittu Íran umfangsmiklum viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum sem tóku í dag. Flestar þeirra höfðu verið felldar niður í kjölfar kjarnorkusamkomulagsins svokallaða en eftir Donald Trump dró Bandaríkin frá samkomulaginu hefur staðið til að beita þvingununum á nýjan leik. Nýju aðgerðirnar beinast að miklu leyti gegn olíuiðnaði Íran en minnst átta ríki hafa fengið undanþágu gegn þvingununum og munu áfram kaupa olíu af ríkinu. Þar að auki beinast aðgerðirnar gegn flutningum og bankakerfi Íran.Bandaríkin saka Íran um að styðja vígahópa fjárhagslega og grafa undan öðrum ríkjum. Mike Pompeo, utanríkisráðherra, sagði í dag að Íran þyrfti að haga sér eins og eðlilegt ríki, eða horfa upp á hrun efnahags ríkisins.Hann sagði minnst tuttugu ríki hafa þegar hætt að kaupa olíu af Íran og að útflutningur þaðan hefði dregist saman um milljón tunnur á dag. Rouhani hét því í dag að Íran ætlaði að brjóta gegn aðgerðum Bandaríkjanna. Þeir myndu áfram selja olíu og yfirvöld Kína hafa þar að auki sagt að þeir muni ekki fylgja þvingununum. Trump segir markmið þessarar aðgerða að fá yfirvöld Íran aftur að samningaborðinu. Hann sagði að kjarnorkusamkomulagið áðurnefnda hefði verið versta samkomulag sögunnar. Samkvæmt því átti Íran að hætta þróun kjarnorkuvopna í staðinn fyrir niðurfellingar refsiaðgerða. Kjarnorkustofnunin segir Íran hafa verið að fylgja samkomulaginu þegar Trump dró Bandaríkin frá því.
Bandaríkin Íran Mið-Austurlönd Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Sjá meira