Átján sagt upp hjá Eimskip Birgir Olgeirsson skrifar 7. nóvember 2018 16:11 Um 1.850 manns starfa hjá Eimskipafélagi Íslands. Fréttablaðið/Anton Brink Átján var sagt upp störfum hjá Eimskipafélagi Íslands í síðustu viku. Megnið af þeim starfaði á Íslandi og einhver hluti á erlendum skrifstofum félagsins. Á Íslandi náðu uppsagnirnar jafnt yfir félagið, bæði skrifstofufólk og starfsfólk á öðrum sviðum. Ólafur William Hand, upplýsingafulltrúi Eimskips, segir í samtali við Vísi að uppsagnirnar hafi verið liður í hagræðingarvinnu sem hefur verið í gangi hjá félaginu undanfarin misseri. Fyrir hálfu ári eða svo voru einnig uppsagnir hjá félaginu, en þó ögn færri en í síðustu viku. Spurður hvort farið verði í frekari uppsagnir á þessu ári segist hann ekkert geta gefið upp um það, en býst þó ekki við því miðað við hversu lítið er eftir af árinu. Stjórnendur Eimskips lækkuðu nýverið afkomuspá félagsins fyrir árið um 15 prósent, og báru þar meðal annars við samdrátt í Noregi. Bilanir á frystiskipum höfðu einnig töluverð neikvæð áhrif á reksturinn. Innflutningur til Íslands hafði einnig verið minni en áætlanir gerðu ráð fyrir. Eimskip var stofnað árið 1914 og rekur 63 starfsstöðvar í 20 löndum í fjórum heimsálfum. Er félagið með 22 skip í rekstri og hefur á að skipa um 1.850 starfsmönnum. Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Fleiri fréttir Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Sjá meira
Átján var sagt upp störfum hjá Eimskipafélagi Íslands í síðustu viku. Megnið af þeim starfaði á Íslandi og einhver hluti á erlendum skrifstofum félagsins. Á Íslandi náðu uppsagnirnar jafnt yfir félagið, bæði skrifstofufólk og starfsfólk á öðrum sviðum. Ólafur William Hand, upplýsingafulltrúi Eimskips, segir í samtali við Vísi að uppsagnirnar hafi verið liður í hagræðingarvinnu sem hefur verið í gangi hjá félaginu undanfarin misseri. Fyrir hálfu ári eða svo voru einnig uppsagnir hjá félaginu, en þó ögn færri en í síðustu viku. Spurður hvort farið verði í frekari uppsagnir á þessu ári segist hann ekkert geta gefið upp um það, en býst þó ekki við því miðað við hversu lítið er eftir af árinu. Stjórnendur Eimskips lækkuðu nýverið afkomuspá félagsins fyrir árið um 15 prósent, og báru þar meðal annars við samdrátt í Noregi. Bilanir á frystiskipum höfðu einnig töluverð neikvæð áhrif á reksturinn. Innflutningur til Íslands hafði einnig verið minni en áætlanir gerðu ráð fyrir. Eimskip var stofnað árið 1914 og rekur 63 starfsstöðvar í 20 löndum í fjórum heimsálfum. Er félagið með 22 skip í rekstri og hefur á að skipa um 1.850 starfsmönnum.
Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Fleiri fréttir Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Sjá meira