Ólafur Ragnar um framtíð norðurslóða í Víglínunni Sylvía Hall skrifar 20. október 2018 10:30 Fyrir frumkvæði og elju Ólafs Ragnars Grímssonar fyrrverandi forseta Íslands er Reykjavík orðin helsti vettvangur stjórnmálamanna, vísindamanna, talsmanna frumbyggja, náttúruverndarsamtaka og viðskiptalífs til umræðu um málefni norðurslóða. Um helgina þinga um tvö þúsund fulltrúar frá 50 ríkjum heims á Hringborði norðurslóða í Hörpu. Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Ólaf Ragnar til sín í Víglínuna á Stöð 2 og Vísi í hádeginu. Við ræðum við formann Hringborðs norðurslóða um þennan vettvang þar sem fólk úr ólíkum áttum kemur árlega saman og áhersla er lögð á að láta ekki milliríkjadeilur um önnur mál ekki koma í veg fyrir að allir sem hagsmuna eiga að gæta varðandi norðurslóðir og áhrif loftlagsbreytinga geti komið saman. Viðrað sjónarmið og kynnt sér nýjustu rannsóknir og kenningar fremstu vísindamanna heims. Hanna Katrín Friðriksson þingflokksformaður Viðreisnar og Ólafur Þór Gunnarsson þingmaður Vinstri grænna koma einnig í Víglínuna til að ræða það sem efst var á baugi í hinni pólitísku umræðu þessa vikuna. Þar má nefna frumvarp þingkvenna úr öllum flokkum á Alþingi um ætlað samþykki fyrir því að vera upplýstur um sjúkdóma sem kunna að greinast í vísindarannsóknum. Þá kom athyglivert svar frá dómsmálaráðherra við fyrirspurn um lagalega stöðu umskurðar á drengjum, forsætisráðherra flutti skýrslu um nýja peningamálastefnu og umfangsmesta heræfing seinni tíma fer nú fram á Íslandi og við strendur landsins.Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. Norðurslóðir Víglínan Mest lesið Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Fyrir frumkvæði og elju Ólafs Ragnars Grímssonar fyrrverandi forseta Íslands er Reykjavík orðin helsti vettvangur stjórnmálamanna, vísindamanna, talsmanna frumbyggja, náttúruverndarsamtaka og viðskiptalífs til umræðu um málefni norðurslóða. Um helgina þinga um tvö þúsund fulltrúar frá 50 ríkjum heims á Hringborði norðurslóða í Hörpu. Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Ólaf Ragnar til sín í Víglínuna á Stöð 2 og Vísi í hádeginu. Við ræðum við formann Hringborðs norðurslóða um þennan vettvang þar sem fólk úr ólíkum áttum kemur árlega saman og áhersla er lögð á að láta ekki milliríkjadeilur um önnur mál ekki koma í veg fyrir að allir sem hagsmuna eiga að gæta varðandi norðurslóðir og áhrif loftlagsbreytinga geti komið saman. Viðrað sjónarmið og kynnt sér nýjustu rannsóknir og kenningar fremstu vísindamanna heims. Hanna Katrín Friðriksson þingflokksformaður Viðreisnar og Ólafur Þór Gunnarsson þingmaður Vinstri grænna koma einnig í Víglínuna til að ræða það sem efst var á baugi í hinni pólitísku umræðu þessa vikuna. Þar má nefna frumvarp þingkvenna úr öllum flokkum á Alþingi um ætlað samþykki fyrir því að vera upplýstur um sjúkdóma sem kunna að greinast í vísindarannsóknum. Þá kom athyglivert svar frá dómsmálaráðherra við fyrirspurn um lagalega stöðu umskurðar á drengjum, forsætisráðherra flutti skýrslu um nýja peningamálastefnu og umfangsmesta heræfing seinni tíma fer nú fram á Íslandi og við strendur landsins.Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20.
Norðurslóðir Víglínan Mest lesið Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira