Eigendur Squishies-leikfanga gæti fyllstu varúðar Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. október 2018 09:32 Þessi hamborgari gæti verið hættulegur. Amazon Notkun svokallaðra „Squishies“-leikfanga getur verið varasöm. Niðurstöður rannsóknar, sem danska umhverfisstofnunin framkvæmdi á tólf slíkum leikföngum, benda til að vörurnar innihaldi skaðleg efni, sem meðal annars geti valdið ófrjósemi og krabbameini. Neytendastofa telur því rétt að ráðleggja fólki, sem kann að finna fyrir óþægindum þegar það kreistir leikföngin, að láta af notkun þeirra. Á vef stofnunarinnar segir að sérstök umræða hafi farið fram á vegum evrópskra eftirlitsstjórnvalda um Squishies-leikföngin. Þeim er lýst sem „kreisti“-leikföngum, en eins og lýsingin gefur til kynna eru þau mjúk og auðvelt er að kreista þau. Þau eru einföld að gerð og hönnun og segir Neytendastofa að enga sérstaka hæfni þurfi til að leika sér að þeim. „Í þeim tilvikum sem leikföngin líta út eins og bangsar, afkvæmi dýra eða aðrar ungbarnavörur t.d. mjólkurpeli er ekki hægt að líta svo á að þau séu aðeins ætluð börnum eldri en þriggja ára,“ segir á vef Neytendastofu. Þar að auki megi finna í leikföngunum smáhluti sem geti valdið köfnunarhættu. Stofnunin segist taka undir með stjórnvöldum á Norðurlöndunum - „sem hafa bent á að börn eða fullorðnir sem finni fyrir óþægindum í augum eða í öndunarvegi, eða finni fyrir óþægindum vegna lyktar frá squishies kreisti leikföngum eigi að forðast slík leikföng.“ Þau sem vilji hins vegar hafa slík leikföng á heimilinu ættu að gæta fyllstu varúðar. Í því samhengi nefnir Neytendastofa að sænsk eftirlitsstjórnvöld bendi neytendum á að kaupa ekki þessi leikföng fyrr en meira er vitað um þau og hvort að það séu skaðleg efni þeim. Neytendastofa segist hyggjast fara í eftirlit í verslanir á næstunni vegna leikfanganna. Sambærilegar stofnanir í nágrannaríkjum Ísland munu þar að auki framkvæma prófanir á leikföngunum með tilliti til efnainnihalds, að sögn Neytendastofu. Innköllun Neytendur Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Fleiri fréttir Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Sjá meira
Notkun svokallaðra „Squishies“-leikfanga getur verið varasöm. Niðurstöður rannsóknar, sem danska umhverfisstofnunin framkvæmdi á tólf slíkum leikföngum, benda til að vörurnar innihaldi skaðleg efni, sem meðal annars geti valdið ófrjósemi og krabbameini. Neytendastofa telur því rétt að ráðleggja fólki, sem kann að finna fyrir óþægindum þegar það kreistir leikföngin, að láta af notkun þeirra. Á vef stofnunarinnar segir að sérstök umræða hafi farið fram á vegum evrópskra eftirlitsstjórnvalda um Squishies-leikföngin. Þeim er lýst sem „kreisti“-leikföngum, en eins og lýsingin gefur til kynna eru þau mjúk og auðvelt er að kreista þau. Þau eru einföld að gerð og hönnun og segir Neytendastofa að enga sérstaka hæfni þurfi til að leika sér að þeim. „Í þeim tilvikum sem leikföngin líta út eins og bangsar, afkvæmi dýra eða aðrar ungbarnavörur t.d. mjólkurpeli er ekki hægt að líta svo á að þau séu aðeins ætluð börnum eldri en þriggja ára,“ segir á vef Neytendastofu. Þar að auki megi finna í leikföngunum smáhluti sem geti valdið köfnunarhættu. Stofnunin segist taka undir með stjórnvöldum á Norðurlöndunum - „sem hafa bent á að börn eða fullorðnir sem finni fyrir óþægindum í augum eða í öndunarvegi, eða finni fyrir óþægindum vegna lyktar frá squishies kreisti leikföngum eigi að forðast slík leikföng.“ Þau sem vilji hins vegar hafa slík leikföng á heimilinu ættu að gæta fyllstu varúðar. Í því samhengi nefnir Neytendastofa að sænsk eftirlitsstjórnvöld bendi neytendum á að kaupa ekki þessi leikföng fyrr en meira er vitað um þau og hvort að það séu skaðleg efni þeim. Neytendastofa segist hyggjast fara í eftirlit í verslanir á næstunni vegna leikfanganna. Sambærilegar stofnanir í nágrannaríkjum Ísland munu þar að auki framkvæma prófanir á leikföngunum með tilliti til efnainnihalds, að sögn Neytendastofu.
Innköllun Neytendur Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Fleiri fréttir Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Sjá meira