Fyrstu formlegu viðræður Bandaríkjanna og Talibana Samúel Karl Ólason skrifar 13. október 2018 23:32 Zalmay Khalilzad sérstakur erindreki Bandaríkjanna í Afganistan. AP/Mary Altaffer Nýr erindreki Bandaríkjanna fundaði í fyrsta sinn með leiðtogum Talibana í Afganistan í gær. Talibanar segja að viðræðurnar muni halda áfram en þetta eru aðrar formlegu viðræður fylkinganna sem ætlað er að binda enda á átökin í landinu sem staðið hafa yfir í sautján ár. Viðræðurnar fór fram í Katar í gær. Erindrekinn, Zalmay Khalilzad, fæddist í Afganistan en er bandarískur ríkisborgari og var skipaður af Donald Trump fyrir um mánuði síðan. Hann og sjö aðrir Bandaríkjamenn funduðu með nokkrum leiðtogum Talibana og segja Talibanar að Khalilzad hafi rætt um að báðar fylkingar samþykktu sex mánaða vopnahlé. Talibanar fóru fram á að yfirvöld Afganistan slepptu vígamönnum þeirra úr haldi og að allir erlendir hermenn yfirgæfu landið. Ekki var komist að samkomulagi á fundinum en heimildarmaður Reuters meðal Talibana segir að til standi að funda aftur og finna lausn á átökunum. Áður en Khalilzad fundaði með Talibönum ferðaðist hann til Pakistan, Sameinuðu arabísku furstadæmanna og Sádi-Arabíu, þar sem hann ræddi við embættismenn um stöðuna í Afganistan. Þá ræddi hann við forseta Afganistan í dag og sagði honum frá fundinum í gær. Fyrstu formlegu viðræður Bandaríkjanna og Talibana fóru fram í sumar. Versnandi átök í landinu að undanförnu hafa leitt til þess að dregið hefur verið í efa að Bandaríkin og ríkisstjórn Afganistan geti í raun sigrað Talibana. Minnst átta þúsund almennir borgara hafa dáið eða særst í árásum á fyrstu níu mánuðum ársins. Afganistan Bandaríkin Katar Pakistan Tengdar fréttir Tugir hermanna í haldi Talibana Vígamenn Talibana hafa tekið yfir stjórn herstöðvar í norðurhluta Afganistan. 14. ágúst 2018 09:41 Mikið mannfall í bardögum í Afganistan Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir minnst hundrað lögregluþjóna og hermenn hafa fallið í bardögum við Talibana í hinni mikilvægu borg Ghazni. 13. ágúst 2018 12:37 Tólf fórust í þyrluslysi í Afganistan Flestir hinna látnu voru afganskir hermenn. 2. september 2018 21:34 Sjö tíma umsátur í Kabúl Tveir vígamenn réðust á þjálfunarbúðir fyrir leyniþjónustu Afganistan. 16. ágúst 2018 14:41 Minnst 48 féllu í árás í Kabúl Talibanar þvertaka fyrir að hafa gert sjálfsmorðsárás á háskólanema. 15. ágúst 2018 14:28 Bandaríkin hætta stuðningi við Pakistan vegna vígamanna Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna hafa ákveðið að stöðva 300 milljóna dala fjárstuðning við Pakistan vegna aðgerðarleysis yfirvalda þar í landi varðandi vígahópa. 3. september 2018 16:30 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Nýr erindreki Bandaríkjanna fundaði í fyrsta sinn með leiðtogum Talibana í Afganistan í gær. Talibanar segja að viðræðurnar muni halda áfram en þetta eru aðrar formlegu viðræður fylkinganna sem ætlað er að binda enda á átökin í landinu sem staðið hafa yfir í sautján ár. Viðræðurnar fór fram í Katar í gær. Erindrekinn, Zalmay Khalilzad, fæddist í Afganistan en er bandarískur ríkisborgari og var skipaður af Donald Trump fyrir um mánuði síðan. Hann og sjö aðrir Bandaríkjamenn funduðu með nokkrum leiðtogum Talibana og segja Talibanar að Khalilzad hafi rætt um að báðar fylkingar samþykktu sex mánaða vopnahlé. Talibanar fóru fram á að yfirvöld Afganistan slepptu vígamönnum þeirra úr haldi og að allir erlendir hermenn yfirgæfu landið. Ekki var komist að samkomulagi á fundinum en heimildarmaður Reuters meðal Talibana segir að til standi að funda aftur og finna lausn á átökunum. Áður en Khalilzad fundaði með Talibönum ferðaðist hann til Pakistan, Sameinuðu arabísku furstadæmanna og Sádi-Arabíu, þar sem hann ræddi við embættismenn um stöðuna í Afganistan. Þá ræddi hann við forseta Afganistan í dag og sagði honum frá fundinum í gær. Fyrstu formlegu viðræður Bandaríkjanna og Talibana fóru fram í sumar. Versnandi átök í landinu að undanförnu hafa leitt til þess að dregið hefur verið í efa að Bandaríkin og ríkisstjórn Afganistan geti í raun sigrað Talibana. Minnst átta þúsund almennir borgara hafa dáið eða særst í árásum á fyrstu níu mánuðum ársins.
Afganistan Bandaríkin Katar Pakistan Tengdar fréttir Tugir hermanna í haldi Talibana Vígamenn Talibana hafa tekið yfir stjórn herstöðvar í norðurhluta Afganistan. 14. ágúst 2018 09:41 Mikið mannfall í bardögum í Afganistan Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir minnst hundrað lögregluþjóna og hermenn hafa fallið í bardögum við Talibana í hinni mikilvægu borg Ghazni. 13. ágúst 2018 12:37 Tólf fórust í þyrluslysi í Afganistan Flestir hinna látnu voru afganskir hermenn. 2. september 2018 21:34 Sjö tíma umsátur í Kabúl Tveir vígamenn réðust á þjálfunarbúðir fyrir leyniþjónustu Afganistan. 16. ágúst 2018 14:41 Minnst 48 féllu í árás í Kabúl Talibanar þvertaka fyrir að hafa gert sjálfsmorðsárás á háskólanema. 15. ágúst 2018 14:28 Bandaríkin hætta stuðningi við Pakistan vegna vígamanna Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna hafa ákveðið að stöðva 300 milljóna dala fjárstuðning við Pakistan vegna aðgerðarleysis yfirvalda þar í landi varðandi vígahópa. 3. september 2018 16:30 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Tugir hermanna í haldi Talibana Vígamenn Talibana hafa tekið yfir stjórn herstöðvar í norðurhluta Afganistan. 14. ágúst 2018 09:41
Mikið mannfall í bardögum í Afganistan Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir minnst hundrað lögregluþjóna og hermenn hafa fallið í bardögum við Talibana í hinni mikilvægu borg Ghazni. 13. ágúst 2018 12:37
Tólf fórust í þyrluslysi í Afganistan Flestir hinna látnu voru afganskir hermenn. 2. september 2018 21:34
Sjö tíma umsátur í Kabúl Tveir vígamenn réðust á þjálfunarbúðir fyrir leyniþjónustu Afganistan. 16. ágúst 2018 14:41
Minnst 48 féllu í árás í Kabúl Talibanar þvertaka fyrir að hafa gert sjálfsmorðsárás á háskólanema. 15. ágúst 2018 14:28
Bandaríkin hætta stuðningi við Pakistan vegna vígamanna Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna hafa ákveðið að stöðva 300 milljóna dala fjárstuðning við Pakistan vegna aðgerðarleysis yfirvalda þar í landi varðandi vígahópa. 3. september 2018 16:30