Eldur um borð í ferju í Eystrasalti Atli Ísleifsson skrifar 2. október 2018 13:09 Ferjan ku vera á rússnesku yfirráðasvæði fyrir utan Kaliningrad. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Getty Uppfært 14:15: Skipafélagið hefur staðfest að allir um borð séu óhultir og að verið sé að draga skipið, Regina Seaways, til hafnar í Klaipeda. Eldur hefur komið upp í ferju í Eystrasalti með 335 manns um borð. Frá þessu greinir talsmaður litháíska hersins í samtali við Sky News. Ekki liggja fyrir upplýsingar um umfang eldsins eða um fjölda slasaðra. Eldurinn á að hafa komið upp eftir að sprenging varð í vélarrúmi. Ferjan ku vera á rússnesku yfirráðasvæði fyrir utan Kaliningrad. Ferjan var á leið frá borginni Kiel í norðurhluta Þýskalands til Klaipėda í Litháen. Björgunarlið frá Rússlandi og Litháen taka þátt í björgunaraðgerðum.Misvísandi upplýsingar Ferjan er í eigu danska skipafélagsins DFDS. Í frétt Sky News er haft eftir talsmanni skipafélagsins að 293 farþegar og 42 áhafnarmeðlimir séu fastir um borð eftir að vélarbilun varð í einu skipi félagsins í Eystrasalti. Talsmaðurinn minntist ekki á að það hafi orðið sprenging. Einungis leggi reyk frá vélinni.Aftonbladet hefur eftir rússneskum fjölmiðlum að farþegunum hafi verið komið fyrir á öruggu svæði um borð í ferjunni. Búið sé að slökkva á vélum skipsins sem rekur nú á Eystrasalti.Ferry carrying 335 people on fire in Baltic Sea https://t.co/Kl5qf92ChQ— Sky News (@SkyNews) October 2, 2018 Litháen Norðurlönd Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Fleiri fréttir Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Sjá meira
Uppfært 14:15: Skipafélagið hefur staðfest að allir um borð séu óhultir og að verið sé að draga skipið, Regina Seaways, til hafnar í Klaipeda. Eldur hefur komið upp í ferju í Eystrasalti með 335 manns um borð. Frá þessu greinir talsmaður litháíska hersins í samtali við Sky News. Ekki liggja fyrir upplýsingar um umfang eldsins eða um fjölda slasaðra. Eldurinn á að hafa komið upp eftir að sprenging varð í vélarrúmi. Ferjan ku vera á rússnesku yfirráðasvæði fyrir utan Kaliningrad. Ferjan var á leið frá borginni Kiel í norðurhluta Þýskalands til Klaipėda í Litháen. Björgunarlið frá Rússlandi og Litháen taka þátt í björgunaraðgerðum.Misvísandi upplýsingar Ferjan er í eigu danska skipafélagsins DFDS. Í frétt Sky News er haft eftir talsmanni skipafélagsins að 293 farþegar og 42 áhafnarmeðlimir séu fastir um borð eftir að vélarbilun varð í einu skipi félagsins í Eystrasalti. Talsmaðurinn minntist ekki á að það hafi orðið sprenging. Einungis leggi reyk frá vélinni.Aftonbladet hefur eftir rússneskum fjölmiðlum að farþegunum hafi verið komið fyrir á öruggu svæði um borð í ferjunni. Búið sé að slökkva á vélum skipsins sem rekur nú á Eystrasalti.Ferry carrying 335 people on fire in Baltic Sea https://t.co/Kl5qf92ChQ— Sky News (@SkyNews) October 2, 2018
Litháen Norðurlönd Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Fleiri fréttir Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Sjá meira