Úttekt á vinnustaðamenningu Orkuveitunnar hafin Jóhann K. Jóhannsson skrifar 9. október 2018 12:30 vísir/vilhelm Úttekt á vinnustaðamenningu og tilteknum starfsmannamálum hjá Orkuveitur Reykjavíkur er hafin og er stefnt á að þeirri vinnu verði lokið í nóvember. Ekki liggur fyrir hver aflar gagna innan Orkuveitunnar en lögfræðingur fyrirtækisins kemur þeim til Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar. Innri endurskoðun á vinnustaðamenningu og tilteknum starfsmannamálum Orkuveitunnar er skipt í fjóra hluta og koma nokkrir aðilar að úttektinni. „Við erum búin að leggja áætlun fyrir stjórn Orkuveitunnar um það hvernig við höfum þessu, tímaáætlun og verkhluta. Við skiptum þessu í fjóra verkhluta, það er að segja umhverfi Orkuveitunnar, mannauðsmálin, Orka náttúrunnar og svo vinnustaðamenningin,“ segir Hallur Símonarson, innri endurskoðandi Reykjavíkurborgar. Úttektin er að mestu unnið með viðtali við aðila máls og með því að fá gögn úr starfsmannahaldi Orkuveitunnar. „Þeir sem koma að þessari vinnur eru Innri endurskoðun, Félagsvísindastofnun, fólk úr háskólasamfélaginu og það eru ráðgjafar og er á okkar plani, það sem við lögðum fyrir stjórn og samþykkt var á föstudag, það var að ljúka þessu verkefni í byrjun nóvember,“ segir Hallur. Til að afla gagna var Innri endurskoðun úthlutaður tengiliður sem er lögfræðingur Orkuveitunnar og fer gagnaöflun úttektaraðila fram í gegnum hann. Hver aflar svo gagna innan Orkuveitunnar og dóttur fyrirtækja liggur hins vegar ekki fyrir og spurning hvort aðilar máls þurfi í einhverjum tilfellum að afla gagna um sjálfan sig fyrir innri endurskoðun.Er ekki óeðlilegt að aðilar máls komi að gagnaöflun í þessu máli? „Nú lít ég ekki þannig á að svo sé. Við þurfum auðvitað að afla gagna og þau liggja fyrir hjá Orkuveitunni og við verðum að hafa aðgang að þeim,“ segir Hallur. Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri fjármála OR segist hafa hlotið áminningu vegna kynferðislegrar áreitni Átti sér stað á árshátíð fyrirtækisins fyrir þremur árum en hann segist iðrast gjörða sinna og leitað sér hjálpar. 17. september 2018 22:01 Forstjóri Orkuveitunnar upplifði fundinn ekki eins og Einar Segist hafa tekið orð Einars um óeðlilega hegðun mjög alvarlega. 13. september 2018 15:40 Ólga meðal starfsfólks Orkuveitu Reykjavíkur Starfsmannafundur var haldinn í OR í gær vegna þeirrar stöðu sem komin er upp innanhúss. Svör starfsmannastjóra við spurningum vöktu furðu starfsfólks. 18. september 2018 06:00 Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00 Telur óeðlilegt að innri endurskoðun borgarinnar geri úttekt Byggðaráð Borgarbyggðar lagðist gegn því að Innri endurskoðun Orkuveitu Reykjavíkur yrði lögð niður og endurskoðunarnefnd Reykjavíkurborgar tæki við. 22. september 2018 20:15 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Fleiri fréttir Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Sjá meira
Úttekt á vinnustaðamenningu og tilteknum starfsmannamálum hjá Orkuveitur Reykjavíkur er hafin og er stefnt á að þeirri vinnu verði lokið í nóvember. Ekki liggur fyrir hver aflar gagna innan Orkuveitunnar en lögfræðingur fyrirtækisins kemur þeim til Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar. Innri endurskoðun á vinnustaðamenningu og tilteknum starfsmannamálum Orkuveitunnar er skipt í fjóra hluta og koma nokkrir aðilar að úttektinni. „Við erum búin að leggja áætlun fyrir stjórn Orkuveitunnar um það hvernig við höfum þessu, tímaáætlun og verkhluta. Við skiptum þessu í fjóra verkhluta, það er að segja umhverfi Orkuveitunnar, mannauðsmálin, Orka náttúrunnar og svo vinnustaðamenningin,“ segir Hallur Símonarson, innri endurskoðandi Reykjavíkurborgar. Úttektin er að mestu unnið með viðtali við aðila máls og með því að fá gögn úr starfsmannahaldi Orkuveitunnar. „Þeir sem koma að þessari vinnur eru Innri endurskoðun, Félagsvísindastofnun, fólk úr háskólasamfélaginu og það eru ráðgjafar og er á okkar plani, það sem við lögðum fyrir stjórn og samþykkt var á föstudag, það var að ljúka þessu verkefni í byrjun nóvember,“ segir Hallur. Til að afla gagna var Innri endurskoðun úthlutaður tengiliður sem er lögfræðingur Orkuveitunnar og fer gagnaöflun úttektaraðila fram í gegnum hann. Hver aflar svo gagna innan Orkuveitunnar og dóttur fyrirtækja liggur hins vegar ekki fyrir og spurning hvort aðilar máls þurfi í einhverjum tilfellum að afla gagna um sjálfan sig fyrir innri endurskoðun.Er ekki óeðlilegt að aðilar máls komi að gagnaöflun í þessu máli? „Nú lít ég ekki þannig á að svo sé. Við þurfum auðvitað að afla gagna og þau liggja fyrir hjá Orkuveitunni og við verðum að hafa aðgang að þeim,“ segir Hallur.
Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri fjármála OR segist hafa hlotið áminningu vegna kynferðislegrar áreitni Átti sér stað á árshátíð fyrirtækisins fyrir þremur árum en hann segist iðrast gjörða sinna og leitað sér hjálpar. 17. september 2018 22:01 Forstjóri Orkuveitunnar upplifði fundinn ekki eins og Einar Segist hafa tekið orð Einars um óeðlilega hegðun mjög alvarlega. 13. september 2018 15:40 Ólga meðal starfsfólks Orkuveitu Reykjavíkur Starfsmannafundur var haldinn í OR í gær vegna þeirrar stöðu sem komin er upp innanhúss. Svör starfsmannastjóra við spurningum vöktu furðu starfsfólks. 18. september 2018 06:00 Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00 Telur óeðlilegt að innri endurskoðun borgarinnar geri úttekt Byggðaráð Borgarbyggðar lagðist gegn því að Innri endurskoðun Orkuveitu Reykjavíkur yrði lögð niður og endurskoðunarnefnd Reykjavíkurborgar tæki við. 22. september 2018 20:15 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Fleiri fréttir Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Sjá meira
Framkvæmdastjóri fjármála OR segist hafa hlotið áminningu vegna kynferðislegrar áreitni Átti sér stað á árshátíð fyrirtækisins fyrir þremur árum en hann segist iðrast gjörða sinna og leitað sér hjálpar. 17. september 2018 22:01
Forstjóri Orkuveitunnar upplifði fundinn ekki eins og Einar Segist hafa tekið orð Einars um óeðlilega hegðun mjög alvarlega. 13. september 2018 15:40
Ólga meðal starfsfólks Orkuveitu Reykjavíkur Starfsmannafundur var haldinn í OR í gær vegna þeirrar stöðu sem komin er upp innanhúss. Svör starfsmannastjóra við spurningum vöktu furðu starfsfólks. 18. september 2018 06:00
Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00
Telur óeðlilegt að innri endurskoðun borgarinnar geri úttekt Byggðaráð Borgarbyggðar lagðist gegn því að Innri endurskoðun Orkuveitu Reykjavíkur yrði lögð niður og endurskoðunarnefnd Reykjavíkurborgar tæki við. 22. september 2018 20:15