Braut sér leið inn á flugbrautina og bað flugmanninn að bíða Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. september 2018 07:44 Flugvélin var á leið til Amsterdam frá Dublin. Mynd tengist fréttinni ekki beint. Getty/Dursun Aydemir Lögregla og flugvallarstarfsfólk á Írlandi stöðvuðu í morgun mann sem hljóp út á flugbraut á flugvellinum í Dublin og biðlaði til flugmannsins að bíða eftir sér. Samkvæmt frétt BBC sást til mannsins inni í flugstöðinni þar sem hann bankaði á glugga og grátbað flugvallarstarfsfólk að stöðva brottför flugvélarinnar. Hann tók því næst á rás og hljóp út á flugbrautina þar sem umrædd flugvél á vegum flugfélagsins Ryanair var við það að leggja af stað til Amsterdam. Í yfirlýsingu frá flugvellinum segir að maðurinn hafi ekki komist um borð í vélina, sem tók á loft um 20 mínútum eftir áætlun. Þá var maðurinn á ferð með konu en í yfirlýsingu segir að flugvallarhliðið hafi þegar verið lokað þegar þau bar að garði. Maðurinn hafi þá reiðst og brotið sér leið inn á flugbrautina. Starfsfólk Ryanair, ásamt lögregluliði á vegum flugvallarins, yfirbugaði manninn á brautinni. Lögregluyfirvöld í Dublin taka nú við málinu.A late passenger has been pinned to the ground by @DublinAirport police after running out of the terminal towards the plane pleading and shouting at the pilot to wait. 1/...@BBCNewsNI pic.twitter.com/TJL22qfNCt— Declan Harvey (@NewsDeclan) September 27, 2018 Fréttir af flugi Írland Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Sjá meira
Lögregla og flugvallarstarfsfólk á Írlandi stöðvuðu í morgun mann sem hljóp út á flugbraut á flugvellinum í Dublin og biðlaði til flugmannsins að bíða eftir sér. Samkvæmt frétt BBC sást til mannsins inni í flugstöðinni þar sem hann bankaði á glugga og grátbað flugvallarstarfsfólk að stöðva brottför flugvélarinnar. Hann tók því næst á rás og hljóp út á flugbrautina þar sem umrædd flugvél á vegum flugfélagsins Ryanair var við það að leggja af stað til Amsterdam. Í yfirlýsingu frá flugvellinum segir að maðurinn hafi ekki komist um borð í vélina, sem tók á loft um 20 mínútum eftir áætlun. Þá var maðurinn á ferð með konu en í yfirlýsingu segir að flugvallarhliðið hafi þegar verið lokað þegar þau bar að garði. Maðurinn hafi þá reiðst og brotið sér leið inn á flugbrautina. Starfsfólk Ryanair, ásamt lögregluliði á vegum flugvallarins, yfirbugaði manninn á brautinni. Lögregluyfirvöld í Dublin taka nú við málinu.A late passenger has been pinned to the ground by @DublinAirport police after running out of the terminal towards the plane pleading and shouting at the pilot to wait. 1/...@BBCNewsNI pic.twitter.com/TJL22qfNCt— Declan Harvey (@NewsDeclan) September 27, 2018
Fréttir af flugi Írland Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Sjá meira