Vilja ekki að Kókómjólkur-Klói sé bendlaður við bjór Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. september 2018 09:56 Klói, kókómjólkurköttur og bjór. Vísir/BORG/MS Mjólkursamsalan (MS) hefur farið þess á leit við brugghúsið Borg að það láti af notkun auðkennisins „Klói“ í bjórbruggun sinni. Tilefnið er súkkulaði-porter sem Borg kynnti til leiks um síðastliðin mánaðamót, en hann ber sama nafn og kötturinn sem MS hefur notað til auðkenningar á kókómjólk fyrirtækisins - Klói. Þar að auki var nafn bjórsins ritað með gulu og bleiku letri, sömu litum og sjá má á feldi kókómjólkurkattarins. Bjórinn var framleiddur í takmörkuðu upplagi en í honum var að finna súkkulaðihismi frá Omnom. Í bréfi sem MS sendi á Borg, og reifað er í Morgunblaðinu í dag, segist Mjólkursamsalan telja að notkun Borgar á Klóa-nafninu feli í sér „óréttmæta viðskiptahætti sem séu til þess fallnir að afla félaginu viðskipta með ótilhlýðilegum hætti á kostnað áralangrar markaðssetningar MS.“ MS telur þar að auki að notkun Borgar á auðkenninu geti valdið „ruglingi og þau hughrif gætu skapast hjá neytendum að tengsl séu milli kókómjólkur og bjórtegundarinnar.“ Í samtali við Morgunblaðið segist Árni Theódór Long, bruggmeistari hjá Borg, gáttaður á þessum bréfsendingum MS. Hann hafi hreinlega verið búinn að gleyma þessu „súkkulaðimjólkurdæmi,“ bjórinn hafi selst upp á örfáum dögum og að fyrirtæki væri nú að einbeita sér að framleiðslu jólabjórs Borgar. „Ég var líka alltaf meiri Kappa-maður, svo er ég litblindur í þokkabót. Þetta er þá annars ekki í fyrsta skipti sem köttur er að þvælast í nágrannahúsum í Reykjavík,“ er haft eftir bruggmeistaranum Árna. Neytendur Tengdar fréttir Klói er orðinn köttaður Uppskriftin af Kókómjólkinni er þó alltaf sú sama, þrátt fyrir að upplýsingar um næringainnihald hafi breyst. 16. júlí 2014 14:31 „In love við the Kókó“: Björn Bragi hannar nýja auglýsingu "Ég er búinn að hanna nýja auglýsingu fyrir Kókómjólk. Þarf ekkert að fá borgað fyrir hana.“ 28. janúar 2015 09:55 Mest lesið Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Mjólkursamsalan (MS) hefur farið þess á leit við brugghúsið Borg að það láti af notkun auðkennisins „Klói“ í bjórbruggun sinni. Tilefnið er súkkulaði-porter sem Borg kynnti til leiks um síðastliðin mánaðamót, en hann ber sama nafn og kötturinn sem MS hefur notað til auðkenningar á kókómjólk fyrirtækisins - Klói. Þar að auki var nafn bjórsins ritað með gulu og bleiku letri, sömu litum og sjá má á feldi kókómjólkurkattarins. Bjórinn var framleiddur í takmörkuðu upplagi en í honum var að finna súkkulaðihismi frá Omnom. Í bréfi sem MS sendi á Borg, og reifað er í Morgunblaðinu í dag, segist Mjólkursamsalan telja að notkun Borgar á Klóa-nafninu feli í sér „óréttmæta viðskiptahætti sem séu til þess fallnir að afla félaginu viðskipta með ótilhlýðilegum hætti á kostnað áralangrar markaðssetningar MS.“ MS telur þar að auki að notkun Borgar á auðkenninu geti valdið „ruglingi og þau hughrif gætu skapast hjá neytendum að tengsl séu milli kókómjólkur og bjórtegundarinnar.“ Í samtali við Morgunblaðið segist Árni Theódór Long, bruggmeistari hjá Borg, gáttaður á þessum bréfsendingum MS. Hann hafi hreinlega verið búinn að gleyma þessu „súkkulaðimjólkurdæmi,“ bjórinn hafi selst upp á örfáum dögum og að fyrirtæki væri nú að einbeita sér að framleiðslu jólabjórs Borgar. „Ég var líka alltaf meiri Kappa-maður, svo er ég litblindur í þokkabót. Þetta er þá annars ekki í fyrsta skipti sem köttur er að þvælast í nágrannahúsum í Reykjavík,“ er haft eftir bruggmeistaranum Árna.
Neytendur Tengdar fréttir Klói er orðinn köttaður Uppskriftin af Kókómjólkinni er þó alltaf sú sama, þrátt fyrir að upplýsingar um næringainnihald hafi breyst. 16. júlí 2014 14:31 „In love við the Kókó“: Björn Bragi hannar nýja auglýsingu "Ég er búinn að hanna nýja auglýsingu fyrir Kókómjólk. Þarf ekkert að fá borgað fyrir hana.“ 28. janúar 2015 09:55 Mest lesið Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Klói er orðinn köttaður Uppskriftin af Kókómjólkinni er þó alltaf sú sama, þrátt fyrir að upplýsingar um næringainnihald hafi breyst. 16. júlí 2014 14:31
„In love við the Kókó“: Björn Bragi hannar nýja auglýsingu "Ég er búinn að hanna nýja auglýsingu fyrir Kókómjólk. Þarf ekkert að fá borgað fyrir hana.“ 28. janúar 2015 09:55