Mögulega „óheppnustu“ glæpamenn Danmerkur Birgir Olgeirsson skrifar 29. september 2018 13:59 Jørgen Bergen Skov, lögreglustjóri í Kaupmannahöfn. Vísir/EPA Hótanir í garð fólks voru ástæða aðgerða lögreglu sem setti danskt samfélag nánast á hliðina í gær. Lögreglan stöðvaði alla umferð til og frá Sjálandi í gær vegna leitar að þremur manneskjum sem voru grunaðar um aðild að alvarlegum glæpi. Lögreglustjóri Kaupmannahafnar, Jørgen Bergen Skov, greindi frá því á blaðamannafundi í dag svartur Volvo V90 hefði sést í grennd við staðinn þar sem fólkinu var hótað. Bergen sagði lögreglumenn hafa grunað að fólkið sem var í bílnum hefði eitthvað illt í hyggju. Volvo-bílnum var síðan ekið á miklum hraða frá vettvangi en lögregla veitti bílnum ekki eftirför. Þegar lögreglan fann svo bílinn á Sjálandi í gær kom í ljós að fólkið sem var í bílnum hafði engin tengsl við málið sem var til rannsóknar. Bergen sagði hins vegar að fólkið væri grunað um annan glæp, sem tengdist ekki málinu sem varðar hótanir. Hann vildi þó ekki greina frá því á blaðamannafundinum hver sá glæpur væri. Hann sagði að manneskjurnar sem hefðu verið í Volvo-bílnum væru mögulega „óheppnustu“ glæpamenn Danmerkur og röngum stað og röngum tíma. Hann ítrekað að Danir væru ekki í hættu vegna málsins. „Það er engin ástæða fyrir hinn almenna borgara að hafa áhyggjur,“ sagði Bergen. Spurður nánar út í lögregluaðgerðina, hvort að málið hefði í raun verið þannig vaxið að grípa þurfti til svo mikilla inngripa í daglegt líf Dana, þá sagði Bergen að lögreglan hefði verið með allan varan á. „Þannig starfar lögreglan þegar hún er með trúverðugar upplýsingar í höndunum,“ sagði Bergen. Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Hótanir í garð fólks voru ástæða aðgerða lögreglu sem setti danskt samfélag nánast á hliðina í gær. Lögreglan stöðvaði alla umferð til og frá Sjálandi í gær vegna leitar að þremur manneskjum sem voru grunaðar um aðild að alvarlegum glæpi. Lögreglustjóri Kaupmannahafnar, Jørgen Bergen Skov, greindi frá því á blaðamannafundi í dag svartur Volvo V90 hefði sést í grennd við staðinn þar sem fólkinu var hótað. Bergen sagði lögreglumenn hafa grunað að fólkið sem var í bílnum hefði eitthvað illt í hyggju. Volvo-bílnum var síðan ekið á miklum hraða frá vettvangi en lögregla veitti bílnum ekki eftirför. Þegar lögreglan fann svo bílinn á Sjálandi í gær kom í ljós að fólkið sem var í bílnum hafði engin tengsl við málið sem var til rannsóknar. Bergen sagði hins vegar að fólkið væri grunað um annan glæp, sem tengdist ekki málinu sem varðar hótanir. Hann vildi þó ekki greina frá því á blaðamannafundinum hver sá glæpur væri. Hann sagði að manneskjurnar sem hefðu verið í Volvo-bílnum væru mögulega „óheppnustu“ glæpamenn Danmerkur og röngum stað og röngum tíma. Hann ítrekað að Danir væru ekki í hættu vegna málsins. „Það er engin ástæða fyrir hinn almenna borgara að hafa áhyggjur,“ sagði Bergen. Spurður nánar út í lögregluaðgerðina, hvort að málið hefði í raun verið þannig vaxið að grípa þurfti til svo mikilla inngripa í daglegt líf Dana, þá sagði Bergen að lögreglan hefði verið með allan varan á. „Þannig starfar lögreglan þegar hún er með trúverðugar upplýsingar í höndunum,“ sagði Bergen.
Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira