Emil: Ekki farið að leggjast á sálina hjá mér Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2018 21:23 Emil eltir uppi Eden Hazard í kvöld. vísir/vilhelm Emil Hallfreðsson, miðjumaður Íslands, segir að markmið leiksins gegn Belgum í kvöld hafi einfaldlega verið að standa sig betur en í afhroðinu gegn Sviss á laugardag. „Ég held að það hafi allavega ekki vantað baráttu og dugnað í dag en þetta þriðja mark var kannski óþarfi,” sagði Emil í samtali við Tómas Þór Þórðarson í leikslok. „Við lögðum upp með að gera betur í síðasta leik. Það vantaði andann og baráttuna í síðasta leik sem vantar yfirleitt aldrei. Við ætluðum allavega að bæta fyrir það.” „Við vissum hins vegar að við værum að fara spila við enn erfiðari andstæðing en Sviss. Við gáfum allt í þetta en samt svekktir.” Belgarnir eru með stórkostlegt fótboltalið og segir Emil að það sé vandasamt verk að dekka þessa pilta. „Það er mjög erfitt. Þetta eru heimsklasssaleikmenn í hverri stöðu. Við höfum gert þetta oft áður og gengið betur. Við gáfum allt í þetta og erum með nýjan þjálfara og nýjar áherslur.” „Það vantar líka einhverja leikmenn og það eru nýjir menn að koma inn sem stóðu sig mjög vel í dag. Það segir alltaf sitt þegar það vantar menn og bara að slípa okkur saman en ég held við getum verið sáttir.” Það er langt síðan að Ísland vann fótboltaleik en Emil tekur í svipaðan streng og Kolbeinn Sigþórsson og segir að þetta sé ekki farið að setjast á sálina hjá liðinu. „Nei. Þetta er meiri umræðan í fjölmiðlum. Þetta er ekki farið að leggjast á sálina hjá mér. Við erum að spila gegn toppþjóðum í marga mánuði og auðvitað viljum við vinna leik. Planið er að vinna næsta leik. Það er engin spurning.” Þjóðadeild UEFA Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Emil Hallfreðsson, miðjumaður Íslands, segir að markmið leiksins gegn Belgum í kvöld hafi einfaldlega verið að standa sig betur en í afhroðinu gegn Sviss á laugardag. „Ég held að það hafi allavega ekki vantað baráttu og dugnað í dag en þetta þriðja mark var kannski óþarfi,” sagði Emil í samtali við Tómas Þór Þórðarson í leikslok. „Við lögðum upp með að gera betur í síðasta leik. Það vantaði andann og baráttuna í síðasta leik sem vantar yfirleitt aldrei. Við ætluðum allavega að bæta fyrir það.” „Við vissum hins vegar að við værum að fara spila við enn erfiðari andstæðing en Sviss. Við gáfum allt í þetta en samt svekktir.” Belgarnir eru með stórkostlegt fótboltalið og segir Emil að það sé vandasamt verk að dekka þessa pilta. „Það er mjög erfitt. Þetta eru heimsklasssaleikmenn í hverri stöðu. Við höfum gert þetta oft áður og gengið betur. Við gáfum allt í þetta og erum með nýjan þjálfara og nýjar áherslur.” „Það vantar líka einhverja leikmenn og það eru nýjir menn að koma inn sem stóðu sig mjög vel í dag. Það segir alltaf sitt þegar það vantar menn og bara að slípa okkur saman en ég held við getum verið sáttir.” Það er langt síðan að Ísland vann fótboltaleik en Emil tekur í svipaðan streng og Kolbeinn Sigþórsson og segir að þetta sé ekki farið að setjast á sálina hjá liðinu. „Nei. Þetta er meiri umræðan í fjölmiðlum. Þetta er ekki farið að leggjast á sálina hjá mér. Við erum að spila gegn toppþjóðum í marga mánuði og auðvitað viljum við vinna leik. Planið er að vinna næsta leik. Það er engin spurning.”
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn