Sýndu ferðalag Söru Bjarkar og félaga til Akureyrar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. september 2018 13:30 Sara Björk Gunnarsdóttir á leiðinni upp í flugvélina. Mynd/Youtube-síða VfL Wolfsburg Fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins verður andstæðingur Íslands í kvöld þegar hún og félagar hennar í VfL Wolfsburg mæta Þór/KA í Meistaradeild kvenna. Leikur Þór/KA og VfL Wolfsburg hefst klukkan 16.30 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Þetta er fyrri leikur liðanna í 32 liða úrslitunum en sá seinni verður spilaður á AOK leikvanginum í Wolfsburg eftir tvær vikur eða miðvikudaginn 26. september. Það mun reyna mjög mikið á Þór/KA stelpurnar í kvöld enda að mæta tvöföldum þýskum meisturum sem fóru alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra. VfL Wolfsburg fylgdi liðinu sínu eftir með myndavél þegar það ferðaðist frá Þýskalandi til Akureyrar. Þar má sjá þær meðal annars mæta á Braunschweig Wolfsburg flugvöllinn í rútu og fara upp í flugvélina sem flaug með þær beint til Akureyrar. Sara Björk er að sjálfsögðu áberandi í myndbandinu enda sérstök stund fyrir hana að vera mæta löndum sínum í Meistaradeildinni. Sara Björk er líka kominn á fullt eftir meiðslin og vonbrigðin með landsliðinu á dögunum. Hún skoraði þannig tvívegis í 11-0 bikarsigri á Hannover 96 um helgina. Seinna mark Söru Bjarkar kom úr vítaspyrnu en hún klúðraði vítaspyrnu í lok leiksins á móti Tékkum þar sem mark hefði komið íslenska liðinu í umspil um sæti á HM. Það má sjá myndbandið hér fyrir neðan. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira
Fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins verður andstæðingur Íslands í kvöld þegar hún og félagar hennar í VfL Wolfsburg mæta Þór/KA í Meistaradeild kvenna. Leikur Þór/KA og VfL Wolfsburg hefst klukkan 16.30 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Þetta er fyrri leikur liðanna í 32 liða úrslitunum en sá seinni verður spilaður á AOK leikvanginum í Wolfsburg eftir tvær vikur eða miðvikudaginn 26. september. Það mun reyna mjög mikið á Þór/KA stelpurnar í kvöld enda að mæta tvöföldum þýskum meisturum sem fóru alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra. VfL Wolfsburg fylgdi liðinu sínu eftir með myndavél þegar það ferðaðist frá Þýskalandi til Akureyrar. Þar má sjá þær meðal annars mæta á Braunschweig Wolfsburg flugvöllinn í rútu og fara upp í flugvélina sem flaug með þær beint til Akureyrar. Sara Björk er að sjálfsögðu áberandi í myndbandinu enda sérstök stund fyrir hana að vera mæta löndum sínum í Meistaradeildinni. Sara Björk er líka kominn á fullt eftir meiðslin og vonbrigðin með landsliðinu á dögunum. Hún skoraði þannig tvívegis í 11-0 bikarsigri á Hannover 96 um helgina. Seinna mark Söru Bjarkar kom úr vítaspyrnu en hún klúðraði vítaspyrnu í lok leiksins á móti Tékkum þar sem mark hefði komið íslenska liðinu í umspil um sæti á HM. Það má sjá myndbandið hér fyrir neðan.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira