Óli Jó: Held að Stjarnan vinni leikinn Anton Ingi Leifsson skrifar 14. september 2018 19:06 Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að það lið sem þori að taka meiri áhættu í bikarúrslitaleiknum á morgun muni standa uppi sem sigurvegari. Stjarnan og Breiðablik mætast annað kvöld í úrslitaleik Mjólkurbikarsins en leikið verður í flóðljósum á Laugardalsvelli. „Þetta eru tvö stórkostlegt fótboltalið sem eru vel mönnuð í öllum stöðum og eru með góða þjálfara,” sagði Ólafur í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Í svona úrslitaleikjum nálgast menn oftast leikinn með að ætla sjá aðeins hvað hinn aðilinn gerir. Ég held að það lið sem þori að taka frumkvæðið vinni leikinn.” „Þetta er stærsti leikur sumarsins. Það vilja allir taka þátt í þessum leik. Þetta er ein af stærri stundunum í íslenskum fótbolta.” Ólafur segir að liðin spili bæði svipaðan fótbolta, liggi til baka og séu snögg að refsa öðrum liðum með sínum skyndisóknum. „Þessi lið spila svipaðan fótbolta; þau liggja til baka og beita skyndisóknum. Stjörnumenn eru líkamlega sterkari og það er mikill munur þar á milli. Það lið sem þorir aðeins að fara út úr sínu á meiri möguleika,” en hvaða lið vinnur? „Ég tippa á Stjörnuna. Ég held að Stjarnan vinni leikinn. Þetta eru tvö frábær lið og spila á Laugardalsvelli. Þetta er geggjuð stund,” sem glensaðist að lokum um afhverju hann væri ekki að fara spila á morgun. „Það er stór dagur í fjölskyldunni og það er ástæðan fyrir því að við ákváðum að fara ekki í þennan leik,” sagði Ólafur og glotti við tönn. Íslenski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að það lið sem þori að taka meiri áhættu í bikarúrslitaleiknum á morgun muni standa uppi sem sigurvegari. Stjarnan og Breiðablik mætast annað kvöld í úrslitaleik Mjólkurbikarsins en leikið verður í flóðljósum á Laugardalsvelli. „Þetta eru tvö stórkostlegt fótboltalið sem eru vel mönnuð í öllum stöðum og eru með góða þjálfara,” sagði Ólafur í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Í svona úrslitaleikjum nálgast menn oftast leikinn með að ætla sjá aðeins hvað hinn aðilinn gerir. Ég held að það lið sem þori að taka frumkvæðið vinni leikinn.” „Þetta er stærsti leikur sumarsins. Það vilja allir taka þátt í þessum leik. Þetta er ein af stærri stundunum í íslenskum fótbolta.” Ólafur segir að liðin spili bæði svipaðan fótbolta, liggi til baka og séu snögg að refsa öðrum liðum með sínum skyndisóknum. „Þessi lið spila svipaðan fótbolta; þau liggja til baka og beita skyndisóknum. Stjörnumenn eru líkamlega sterkari og það er mikill munur þar á milli. Það lið sem þorir aðeins að fara út úr sínu á meiri möguleika,” en hvaða lið vinnur? „Ég tippa á Stjörnuna. Ég held að Stjarnan vinni leikinn. Þetta eru tvö frábær lið og spila á Laugardalsvelli. Þetta er geggjuð stund,” sem glensaðist að lokum um afhverju hann væri ekki að fara spila á morgun. „Það er stór dagur í fjölskyldunni og það er ástæðan fyrir því að við ákváðum að fara ekki í þennan leik,” sagði Ólafur og glotti við tönn.
Íslenski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira