Conor kominn með sitt eigið viskí Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. september 2018 23:15 Conor er mjög stoltur af nýjasta "barninu“ sínu. instagram Viskíunnendur glöddust í gær er UFC-stjarnan Conor McGregor tilkynnti að viskíið hans væri loksins að koma á markað. Það er rúmt ár síðan Conor sagðist ætla að fara að framleiða sitt eigið viskí. Viskíið hans heitir Proper Twelve en nafnið er tilvísun í hverfið sem hann ólst upp í. Hann lofar því að viskíið hans verði með þeim bestu enda mikið lagt í framleiðsluna. Það sem meira er þá ætlar Conor að setja hluta af hagnaðinum í góðgerðarmál. Allt að eina milljón dollara á ári. View this post on InstagramProud day! Today “Project Notorious” finally comes to life with the introduction of my new Irish Whiskey; Proper 12. I have spent a lifetime studying this craft under the tutelage of my late Grandfather on my mother’s side, Christopher “Jakes” Moore, and I have put just over 3 years into the making of this liquid alone. I introduce to you @ProperWhiskey! Proper Irish Whiskey, from a Proper Irish man! Born and bred in the Dublin suburb of Crumlin, Dublin 12. Proper Twelve is who I am. I wanted to make an Irish whiskey emblematic of Irish culture as a whole, and something that would showcase the great skill we possess of distilling the best Whiskey in the entire world. One of the many amazing skills we possess on this great island. Proper Twelve is crafted at Ireland’s oldest distillery. It is made with the Isle’s freshest spring water and finest golden grain and single malt – it is pure liquid gold! This is Ireland’s whiskey, and it is my gift to the world. Another proud announcement for me in this venture is that with each case we sell, my company will donate to the first responders in each district the case is sold in. This donation plan will be in operation all over the world. These are the men and women who run into buildings while everyone else is running out. They are our real life heroes – Proper Heroes I look forward to joining all of you in a PROPER salute soon. Sláinte A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Sep 17, 2018 at 10:22am PDT MMA Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Sjá meira
Viskíunnendur glöddust í gær er UFC-stjarnan Conor McGregor tilkynnti að viskíið hans væri loksins að koma á markað. Það er rúmt ár síðan Conor sagðist ætla að fara að framleiða sitt eigið viskí. Viskíið hans heitir Proper Twelve en nafnið er tilvísun í hverfið sem hann ólst upp í. Hann lofar því að viskíið hans verði með þeim bestu enda mikið lagt í framleiðsluna. Það sem meira er þá ætlar Conor að setja hluta af hagnaðinum í góðgerðarmál. Allt að eina milljón dollara á ári. View this post on InstagramProud day! Today “Project Notorious” finally comes to life with the introduction of my new Irish Whiskey; Proper 12. I have spent a lifetime studying this craft under the tutelage of my late Grandfather on my mother’s side, Christopher “Jakes” Moore, and I have put just over 3 years into the making of this liquid alone. I introduce to you @ProperWhiskey! Proper Irish Whiskey, from a Proper Irish man! Born and bred in the Dublin suburb of Crumlin, Dublin 12. Proper Twelve is who I am. I wanted to make an Irish whiskey emblematic of Irish culture as a whole, and something that would showcase the great skill we possess of distilling the best Whiskey in the entire world. One of the many amazing skills we possess on this great island. Proper Twelve is crafted at Ireland’s oldest distillery. It is made with the Isle’s freshest spring water and finest golden grain and single malt – it is pure liquid gold! This is Ireland’s whiskey, and it is my gift to the world. Another proud announcement for me in this venture is that with each case we sell, my company will donate to the first responders in each district the case is sold in. This donation plan will be in operation all over the world. These are the men and women who run into buildings while everyone else is running out. They are our real life heroes – Proper Heroes I look forward to joining all of you in a PROPER salute soon. Sláinte A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Sep 17, 2018 at 10:22am PDT
MMA Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Sjá meira