Ný leið inn á heimsleikana í CrossFit opnast í Dúbæ í desember Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2018 09:30 Anníe Mist Þórisdóttir vann þetta mót í fyrra. Mynd/Instagram/anniethorisdottir CrossFit mót þar sem Íslendingar hafa fimm sinnum fagnað sigri hefur nú fengið inngöngu í opinberu CrossFit fjölskylduna. Um leið verður til ný leið inn á heimsleikana í CrossFit. CrossFit-mót í Dúbæ í desember er nú orðið hluti af opinbera CrossFit-heiminum eftir að Furstadæmið fékk sögulegan opinberan stimpil frá CrossFit, Inc. Dubai CrossFit Championship, fjögurra daga CrossFit í Dúbæ í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum, fer fram 12. til 15. desember næstkomandi. Mótið hefur verið haldið undanfarin sex ár en að þessu sinni hefur það tryggt sér sæti innan opinberu CrossFit fjölskyldunnar. Mótið sem hét Dubai Fitness Championship má nú taka upp nafnið Dubai CrossFit Championship. Þetta er fyrsta CrossFit-mótið sem fær slíkan stimpil og þykir táknmynd þess að vinsældir CrossFit íþróttarinnar séu alltaf að aukast. CrossFit, Inc. today announced the first-ever CrossFit-sanctioned event, the Dubai CrossFit Championship, a four-day, official CrossFit competition taking place Dec. 12-15, 2018, in Dubai, United Arab Emirates. The event will bring athletes from around the world together to compete for a spot at the CrossFit Games. - The announcement is part of recent changes designed to refocus @CrossFit on its core mission of preventing and reversing chronic disease while expanding the opportunities for athletes to qualify for the #CrossFitGames through sanctioned events. - "The Dubai CrossFit Championship marks the beginning of a new chapter for CrossFit," said CrossFit Founder Greg Glassman. "The miracle of CrossFit happens in each one of our affiliates that help people get healthy and stay that way. Partnering with organizations like the folks in Dubai means we can really focus on that core mission. Through CrossFit-sanctioned events like the Dubai CrossFit Championship, we'll be able to keep pace with the growth of this international sport." - Read the full release at Games.CrossFit.com. Link in bio. @dxbfitnesschamp A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 31, 2018 at 6:02pm PDT Sigurvegararnir á Dubai CrossFit Championship í desember næstkomandi tryggja sér um leið þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit árið 2019 og þurfa því ekki að fara í gegnum undankeppirnar. Íslendingar hafa keppt á Dubai CrossFit mótinu og í fyrra unnum við glæsilegan tvöfaldan sigur. 72 keppendur frá 19 þjóðum tóku þátt í 2017 mótinu. Anníe Mist Þórisdóttir vann kvennaflokki og Björgvin Karl Guðmundsson stóð sig best af körlununm. Árið á undan, 2016, þá vann Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir mótið en Anníe Mist Þórisdóttir varð í þriðja sæti. Anníe Mist Þórisdóttir hefur unnið mót alls þrisvar sinnum því hún fagnaði einnig sigri 2015 og 2013 og kærastinn hennar, Frederik Aegidius, vann mótið árið 2013. CrossFit Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sjá meira
CrossFit mót þar sem Íslendingar hafa fimm sinnum fagnað sigri hefur nú fengið inngöngu í opinberu CrossFit fjölskylduna. Um leið verður til ný leið inn á heimsleikana í CrossFit. CrossFit-mót í Dúbæ í desember er nú orðið hluti af opinbera CrossFit-heiminum eftir að Furstadæmið fékk sögulegan opinberan stimpil frá CrossFit, Inc. Dubai CrossFit Championship, fjögurra daga CrossFit í Dúbæ í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum, fer fram 12. til 15. desember næstkomandi. Mótið hefur verið haldið undanfarin sex ár en að þessu sinni hefur það tryggt sér sæti innan opinberu CrossFit fjölskyldunnar. Mótið sem hét Dubai Fitness Championship má nú taka upp nafnið Dubai CrossFit Championship. Þetta er fyrsta CrossFit-mótið sem fær slíkan stimpil og þykir táknmynd þess að vinsældir CrossFit íþróttarinnar séu alltaf að aukast. CrossFit, Inc. today announced the first-ever CrossFit-sanctioned event, the Dubai CrossFit Championship, a four-day, official CrossFit competition taking place Dec. 12-15, 2018, in Dubai, United Arab Emirates. The event will bring athletes from around the world together to compete for a spot at the CrossFit Games. - The announcement is part of recent changes designed to refocus @CrossFit on its core mission of preventing and reversing chronic disease while expanding the opportunities for athletes to qualify for the #CrossFitGames through sanctioned events. - "The Dubai CrossFit Championship marks the beginning of a new chapter for CrossFit," said CrossFit Founder Greg Glassman. "The miracle of CrossFit happens in each one of our affiliates that help people get healthy and stay that way. Partnering with organizations like the folks in Dubai means we can really focus on that core mission. Through CrossFit-sanctioned events like the Dubai CrossFit Championship, we'll be able to keep pace with the growth of this international sport." - Read the full release at Games.CrossFit.com. Link in bio. @dxbfitnesschamp A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 31, 2018 at 6:02pm PDT Sigurvegararnir á Dubai CrossFit Championship í desember næstkomandi tryggja sér um leið þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit árið 2019 og þurfa því ekki að fara í gegnum undankeppirnar. Íslendingar hafa keppt á Dubai CrossFit mótinu og í fyrra unnum við glæsilegan tvöfaldan sigur. 72 keppendur frá 19 þjóðum tóku þátt í 2017 mótinu. Anníe Mist Þórisdóttir vann kvennaflokki og Björgvin Karl Guðmundsson stóð sig best af körlununm. Árið á undan, 2016, þá vann Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir mótið en Anníe Mist Þórisdóttir varð í þriðja sæti. Anníe Mist Þórisdóttir hefur unnið mót alls þrisvar sinnum því hún fagnaði einnig sigri 2015 og 2013 og kærastinn hennar, Frederik Aegidius, vann mótið árið 2013.
CrossFit Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sjá meira