Farþegar flugvélar frá Dubai í einangrun í New York Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2018 14:47 Flugvélinni var flogið frá Dubai og var komið við í Mecca í Sádi-Arabíu. Vísir/EPA Búið er að setja flugvél frá flugfélaginu Emirates í einangrun á JFK-flugvelli í New York þar sem farþegar virðast fárveikir. Fregnum fer ekki saman um hve margir eru veikir en Emirates segir þá vera um tíu. Heimildir miðla ytra segja allt að hundrað manns vera veika. Flugvélinni var flogið frá Dubai og var komið við í Mecca í Sádi-Arabíu. Talsmaður Bill de Blasio, borgarstjóra New York, segir flensu herja á íbúa Mecca og útlit sé fyrir að hún hafi einnig komið upp í flugvélinni. Starfsmenn sjúkdómavarna Bandaríkjanna eru á vettvangi auk fjölda viðbragðsaðila, eins og sjá má á mynd sem einn farþegi flugvélarinnar deildi á Twitter.A dozen protesters police cars meeting my retienen flight to JFK. What’s up @emirates ? pic.twitter.com/qjpbQbfF4K — Larry Coben (@LarryCoben) September 5, 2018 Samkvæmt NBC í New York hafa einhverjir farþegar flugvélarinnar verið fluttir á sjúkrahús. Um fimm hundruð manns voru í flugvélinni.Statement: Emirates can confirm that about 10 passengers on #EK203 from Dubai to New York were taken ill. On arrival, as a precaution, they were attended to by local health authorities. All others will disembark shortly. The safety & care of our customers is our first priority. — Emirates Airline (@emirates) September 5, 2018Emirates flight crew being loaded into Ambulances at JFK Airport after about 100 become ill with temperatures over 100 degrees on flight from Dubai. Aircraft remains quarantined. pic.twitter.com/5zXrgGpBu3— Sam Sweeney (@SweeneyABC) September 5, 2018 Bandaríkin Fréttir af flugi Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Innlent Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Innlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Sjá meira
Búið er að setja flugvél frá flugfélaginu Emirates í einangrun á JFK-flugvelli í New York þar sem farþegar virðast fárveikir. Fregnum fer ekki saman um hve margir eru veikir en Emirates segir þá vera um tíu. Heimildir miðla ytra segja allt að hundrað manns vera veika. Flugvélinni var flogið frá Dubai og var komið við í Mecca í Sádi-Arabíu. Talsmaður Bill de Blasio, borgarstjóra New York, segir flensu herja á íbúa Mecca og útlit sé fyrir að hún hafi einnig komið upp í flugvélinni. Starfsmenn sjúkdómavarna Bandaríkjanna eru á vettvangi auk fjölda viðbragðsaðila, eins og sjá má á mynd sem einn farþegi flugvélarinnar deildi á Twitter.A dozen protesters police cars meeting my retienen flight to JFK. What’s up @emirates ? pic.twitter.com/qjpbQbfF4K — Larry Coben (@LarryCoben) September 5, 2018 Samkvæmt NBC í New York hafa einhverjir farþegar flugvélarinnar verið fluttir á sjúkrahús. Um fimm hundruð manns voru í flugvélinni.Statement: Emirates can confirm that about 10 passengers on #EK203 from Dubai to New York were taken ill. On arrival, as a precaution, they were attended to by local health authorities. All others will disembark shortly. The safety & care of our customers is our first priority. — Emirates Airline (@emirates) September 5, 2018Emirates flight crew being loaded into Ambulances at JFK Airport after about 100 become ill with temperatures over 100 degrees on flight from Dubai. Aircraft remains quarantined. pic.twitter.com/5zXrgGpBu3— Sam Sweeney (@SweeneyABC) September 5, 2018
Bandaríkin Fréttir af flugi Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Innlent Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Innlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent