Ungar stúlkur flúðu þegar alskeggjaður maður bauð þeim nammi á Bræðraborgarstíg Birgir Olgeirsson skrifar 30. ágúst 2018 14:21 Atvikið átti sér stað á Bræðraborgarstíg. ja.is Ungur stúlkur forðuðu sér undan manni sem bauð þeim nammi á Bræðraborgarstíg í nærri gatnamótunum við Sólvallagötu í Reykjavík í gær. Faðir annarrar stúlkunnar greindi frá þessum í Vesturbæjarhópnum á Facebook en lögreglan segir engar fleiri tilkynningar hafa borist um manninn sem var lýst og ekki hægt að styðjast við myndefni þar sem engar öryggismyndavélar eru á svæðinu. Bjarni Kristjánsson sagði frá því að sjö ára gömul dóttir hans og átta ára gömul vinkona hennar hefðu verið á gangi á Bræðraborgarstíg þegar maður kom akandi á bifreið, stöðvaði, skrúfaði niður rúðuna og kallaði til þeirra að hann væri með nammi handa þeim. Bjarni sagði að sem betur hefðu stúlkurnar orðið skelkaðar og hlaupið í felur á bak við nærliggjandi bifreið. Bjarni segir manninn hafa bakkað bifreiðinni og reynt að sjá hvert stúlkurnar fóru en ók svo á brott. Dóttir hans sagði manninn hafa verið á stórum bíl, mögulega á stærð við sendibíl, þar sem ökumannshúsið, sem var hvítt, var aðskilið frá aftara húsinu sem var dekkra. Dóttir Bjarna lýsti manninum á milli fimmtugs og sextugs með grátt og nokkuð sítt alskegg. Var maðurinn klæddur í flíspeysu með rennilás og húfu á höfði. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa engar fleiri tilkynningar af svipuðu toga borist og þá eru engar öryggismyndavélar á svæðinu til að styðjast við. Bjarni segir í samtali við Vísi að dóttir hans og vinkona hennar hefðu frétt af atviki sem átti sér stað við verslunina Kjötborg í Ásvallagötu í Reykjavík fyrr í ár. Þar kom kona að manni sem var að ræða við tíu ára gamla stúlku um að kaupa hjól hennar. Konan spurði stúlkuna hvort hún þekkti manninn. Þegar stúlkan svaraði því neitandi hljóp maðurinn í burtu. „Þær komust í mikið uppnám og uppgötvuðu þarna að það væru menn til sem væru ekki voðalega góðir. Það var mikil umræða um þetta á heimili og brugðust þær rétt við þegar þær lentu í svipaðri aðstöðu,“ segir Bjarni. Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Fleiri fréttir Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Sjá meira
Ungur stúlkur forðuðu sér undan manni sem bauð þeim nammi á Bræðraborgarstíg í nærri gatnamótunum við Sólvallagötu í Reykjavík í gær. Faðir annarrar stúlkunnar greindi frá þessum í Vesturbæjarhópnum á Facebook en lögreglan segir engar fleiri tilkynningar hafa borist um manninn sem var lýst og ekki hægt að styðjast við myndefni þar sem engar öryggismyndavélar eru á svæðinu. Bjarni Kristjánsson sagði frá því að sjö ára gömul dóttir hans og átta ára gömul vinkona hennar hefðu verið á gangi á Bræðraborgarstíg þegar maður kom akandi á bifreið, stöðvaði, skrúfaði niður rúðuna og kallaði til þeirra að hann væri með nammi handa þeim. Bjarni sagði að sem betur hefðu stúlkurnar orðið skelkaðar og hlaupið í felur á bak við nærliggjandi bifreið. Bjarni segir manninn hafa bakkað bifreiðinni og reynt að sjá hvert stúlkurnar fóru en ók svo á brott. Dóttir hans sagði manninn hafa verið á stórum bíl, mögulega á stærð við sendibíl, þar sem ökumannshúsið, sem var hvítt, var aðskilið frá aftara húsinu sem var dekkra. Dóttir Bjarna lýsti manninum á milli fimmtugs og sextugs með grátt og nokkuð sítt alskegg. Var maðurinn klæddur í flíspeysu með rennilás og húfu á höfði. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa engar fleiri tilkynningar af svipuðu toga borist og þá eru engar öryggismyndavélar á svæðinu til að styðjast við. Bjarni segir í samtali við Vísi að dóttir hans og vinkona hennar hefðu frétt af atviki sem átti sér stað við verslunina Kjötborg í Ásvallagötu í Reykjavík fyrr í ár. Þar kom kona að manni sem var að ræða við tíu ára gamla stúlku um að kaupa hjól hennar. Konan spurði stúlkuna hvort hún þekkti manninn. Þegar stúlkan svaraði því neitandi hljóp maðurinn í burtu. „Þær komust í mikið uppnám og uppgötvuðu þarna að það væru menn til sem væru ekki voðalega góðir. Það var mikil umræða um þetta á heimili og brugðust þær rétt við þegar þær lentu í svipaðri aðstöðu,“ segir Bjarni.
Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Fleiri fréttir Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Sjá meira