Bandaríkin og Mexíkó semja nýjan viðskiptasamning Samúel Karl Ólason skrifar 27. ágúst 2018 17:45 Trump hefur lengi kvartað undan gamla samkomulaginu, sem kallast NAFTA, og segir það hafa leitt til þess að störfum hafi fækkað í Bandaríkjunum. Vísir/AP Ríkisstjórnir Bandaríkjanna og Mexíkó hafa komist að samkomulagi um að binda enda á frjálsverslunarsamning Norður-Ameríku og gera nýjan samning í staðinn. Ríkisstjórn Donald Trump segir nýja samninginn koma Bandaríkjunum mun betur en sá gamli. Kanada kemur þó ekki enn að nýja samningnum. Trump sagði í dag að hann myndi hringja í Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, og ræða við hann um málið. Hann sagði að Kanada gæti gengið inn í nýja samkomulagið, ef Kanadamenn yrðu „sanngjarnir“.Því næst hótaði Trump beita frekari tollum gegn nágrönnum Bandaríkjanna í norðri og sömuleiðis að leyfa þeim ekki að koma að samkomulaginu og gera þess í stað sérstakt samkomulag við Kanada.Forseti Mexíkó, Enrique Pena Nieto, sagði þó í samtali hans og Trump í dag að hann vildi fá Kanada að borðinu einnig. Trump hefur lengi kvartað undan gamla samkomulaginu, sem kallast NAFTA, og segir það hafa leitt til þess að störfum hafi fækkað í Bandaríkjunum. Fyrirtæki hafi flutt sig um set til Mexíkó þar sem laun þar séu lág. Meðal annars snýr samkomulagið að 40 til 45 prósent hvers bíls þurfi að framleiddur af starfsmönnum sem fái minnst 16 dali á klukkustund. Er því ætlað að koma í veg fyrir að bandarískir bílaframleiðendur flytji verksmiðjur sínar til Mexíkó.Viðræður á milli Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada hafa staðið yfir í rúmt ár og á þeim tíma hefur Trump ítrekað hótað að fella NAFTA úr gildi án nýs samnings. Talsmaður utanríkisráðuneytis Kanada sagði blaðamönnum í dag að ríkisstjórnin myndi skrifa undir samkomulag sem Kanada, og sérstaklega miðstétt landsins, hagnaðist á. Bandaríkin Donald Trump Kanada Mexíkó Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Sjá meira
Ríkisstjórnir Bandaríkjanna og Mexíkó hafa komist að samkomulagi um að binda enda á frjálsverslunarsamning Norður-Ameríku og gera nýjan samning í staðinn. Ríkisstjórn Donald Trump segir nýja samninginn koma Bandaríkjunum mun betur en sá gamli. Kanada kemur þó ekki enn að nýja samningnum. Trump sagði í dag að hann myndi hringja í Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, og ræða við hann um málið. Hann sagði að Kanada gæti gengið inn í nýja samkomulagið, ef Kanadamenn yrðu „sanngjarnir“.Því næst hótaði Trump beita frekari tollum gegn nágrönnum Bandaríkjanna í norðri og sömuleiðis að leyfa þeim ekki að koma að samkomulaginu og gera þess í stað sérstakt samkomulag við Kanada.Forseti Mexíkó, Enrique Pena Nieto, sagði þó í samtali hans og Trump í dag að hann vildi fá Kanada að borðinu einnig. Trump hefur lengi kvartað undan gamla samkomulaginu, sem kallast NAFTA, og segir það hafa leitt til þess að störfum hafi fækkað í Bandaríkjunum. Fyrirtæki hafi flutt sig um set til Mexíkó þar sem laun þar séu lág. Meðal annars snýr samkomulagið að 40 til 45 prósent hvers bíls þurfi að framleiddur af starfsmönnum sem fái minnst 16 dali á klukkustund. Er því ætlað að koma í veg fyrir að bandarískir bílaframleiðendur flytji verksmiðjur sínar til Mexíkó.Viðræður á milli Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada hafa staðið yfir í rúmt ár og á þeim tíma hefur Trump ítrekað hótað að fella NAFTA úr gildi án nýs samnings. Talsmaður utanríkisráðuneytis Kanada sagði blaðamönnum í dag að ríkisstjórnin myndi skrifa undir samkomulag sem Kanada, og sérstaklega miðstétt landsins, hagnaðist á.
Bandaríkin Donald Trump Kanada Mexíkó Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Sjá meira