Binda enda á aldarfjórðungsgamla deilu Þórir Guðmundsson skrifar 12. ágúst 2018 20:36 Ríkin í kringum Kaspíahaf skrifuðu í dag undir samkomulag um skiptingu hafsins milli þeirra. Með því binda þau enda á aldarfjórðungsgamla deilu. Kaspíahafið er stærsta innhaf í heimi, umkringt Rússlandi, Kasakstan, Íran, Aserbædjan, og Túrkmenistan. Í því eru gífurlegar auðlindir, einkum olía og gas. Á fundi í Kasakstan í dag sömdu ríkin um skiptingu hafsins með áherslu á að þau ein njóti auðlinda þess. Hasan Rouhani, forseti Írans sagði á fundinum að Kaspíahaf tilheyrði eingöngu löndunum við hafið. „Uppbygging herstöðva til afnota fyrir erlend ríki, siglingar herskipa, flugmóðurskipa og kafbáta, yfirflug herflugvéla og jafnvel flutningur á farmi sem tilheyrir erlendum ríkjum er bannað með öllu,“ sagði hann. Síðan Sovétríkin hrundu fyrir 26 árum hafa ríkin fimm deilt um skiptingu hafsins. Aserar hafa malað svart gull með vinnslu á olíu og gasi úr hafsbotninum síðan á nítjándu öld. Kasakar fóru að vinna olíu úr hafsbotninum upp úr aldamótum. Olíuleiðslur - þær sem eru til staðar núna og þær sem fyrirhugað er að leggja - valda stórpólitískum deilum um allan heim. Þó að samningurinn frá í dag skipti sköpum um sambúð þessara ríkja þá náði hann samt ekki yfir eitt mál - sjálfan hafsbotninn þar sem olían er. Aserbaídsjan Kasakstan Túrkmenistan Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Sjá meira
Ríkin í kringum Kaspíahaf skrifuðu í dag undir samkomulag um skiptingu hafsins milli þeirra. Með því binda þau enda á aldarfjórðungsgamla deilu. Kaspíahafið er stærsta innhaf í heimi, umkringt Rússlandi, Kasakstan, Íran, Aserbædjan, og Túrkmenistan. Í því eru gífurlegar auðlindir, einkum olía og gas. Á fundi í Kasakstan í dag sömdu ríkin um skiptingu hafsins með áherslu á að þau ein njóti auðlinda þess. Hasan Rouhani, forseti Írans sagði á fundinum að Kaspíahaf tilheyrði eingöngu löndunum við hafið. „Uppbygging herstöðva til afnota fyrir erlend ríki, siglingar herskipa, flugmóðurskipa og kafbáta, yfirflug herflugvéla og jafnvel flutningur á farmi sem tilheyrir erlendum ríkjum er bannað með öllu,“ sagði hann. Síðan Sovétríkin hrundu fyrir 26 árum hafa ríkin fimm deilt um skiptingu hafsins. Aserar hafa malað svart gull með vinnslu á olíu og gasi úr hafsbotninum síðan á nítjándu öld. Kasakar fóru að vinna olíu úr hafsbotninum upp úr aldamótum. Olíuleiðslur - þær sem eru til staðar núna og þær sem fyrirhugað er að leggja - valda stórpólitískum deilum um allan heim. Þó að samningurinn frá í dag skipti sköpum um sambúð þessara ríkja þá náði hann samt ekki yfir eitt mál - sjálfan hafsbotninn þar sem olían er.
Aserbaídsjan Kasakstan Túrkmenistan Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Sjá meira