Sautján ára piltur neitar að hafa banað Sunnivu Atli Ísleifsson skrifar 1. ágúst 2018 12:54 Lík Sunnivu fannst skammt frá heimili hennar eftir að hún skilaði sér ekki heim eftir heimsókn til vinkonu. Vísir/EPA/lögreglan Sautján ára piltur sem úrskurðaður hefur verið í tveggja vikna gæsluvarðhald í Noregi kveðst saklaus af því að hafa orðið hinni þrettán ára Sunnivu Ødegård að bana í bænum Varhaug á sunnudagskvöld. Verjandi piltsins, Tor Inge Borgersen, segir í yfirlýsingu til norskra fjölmiðla að skjólstæðingur sinn ætli ekki að áfrýja gæsluvarðhaldsúrskurðinum þar sem hann hafi skilning á þeirri stöðu sem lögregla er í og að rannsókn geti leitt sakleysi hans í ljós. Lögregla í Noregi staðfesti í morgun að bráðaniðurstaða krufningar hafi leitt í ljós að Sunnivu hafi verið ráðinn bani. Lík Sunnivu fannst skammt frá heimili hennar í Varhaug eftir að hún hafði ekki skilað sér heim eftir heimsókn til vinkonu.Var á staðnum Lögregla í Rogalandi hefur í dag haldið áfram að ræða við möguleg vitni og mun yfirheyra piltinn á ný í dag. Hann hefur viðurkennt að hafa brotist inn á leikskóla í Varhaug umrætt kvöld. Hann hefur jafnframt viðurkennt að hafa verið staddur á staðnum þar sem Sunniva fannst látin, þó að hann neiti því að tengjast dauða hennar. Áður hefur verið greint frá því að pilturinn sé góðkunningi lögreglunnar en að hann hafi ekki komist í kast við lögin áður vegna ofbeldis. Hann ku vera norskur ríkisborgari sem hafi lengi búið í Varhaug, ekki langt frá heimili Sunnivu. Hann mætti sjálfur á lögreglustöð til að gefa vitnisburð en var síðar handtekinn. Norðurlönd Tengdar fréttir Unglingur ákærður fyrir að myrða norsku stúlkuna Sautján ára drengur hefur verið handtekinn og ákærður í tengslum við rannsóknina á andláti 13 ára stúlku. 31. júlí 2018 08:13 Þrettán ára stúlka talin hafa verið myrt í Noregi Umfangsmikil rannsókn hefur verið komið á laggirnar í bænum Varhaug. 30. júlí 2018 11:08 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Fleiri fréttir Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Sjá meira
Sautján ára piltur sem úrskurðaður hefur verið í tveggja vikna gæsluvarðhald í Noregi kveðst saklaus af því að hafa orðið hinni þrettán ára Sunnivu Ødegård að bana í bænum Varhaug á sunnudagskvöld. Verjandi piltsins, Tor Inge Borgersen, segir í yfirlýsingu til norskra fjölmiðla að skjólstæðingur sinn ætli ekki að áfrýja gæsluvarðhaldsúrskurðinum þar sem hann hafi skilning á þeirri stöðu sem lögregla er í og að rannsókn geti leitt sakleysi hans í ljós. Lögregla í Noregi staðfesti í morgun að bráðaniðurstaða krufningar hafi leitt í ljós að Sunnivu hafi verið ráðinn bani. Lík Sunnivu fannst skammt frá heimili hennar í Varhaug eftir að hún hafði ekki skilað sér heim eftir heimsókn til vinkonu.Var á staðnum Lögregla í Rogalandi hefur í dag haldið áfram að ræða við möguleg vitni og mun yfirheyra piltinn á ný í dag. Hann hefur viðurkennt að hafa brotist inn á leikskóla í Varhaug umrætt kvöld. Hann hefur jafnframt viðurkennt að hafa verið staddur á staðnum þar sem Sunniva fannst látin, þó að hann neiti því að tengjast dauða hennar. Áður hefur verið greint frá því að pilturinn sé góðkunningi lögreglunnar en að hann hafi ekki komist í kast við lögin áður vegna ofbeldis. Hann ku vera norskur ríkisborgari sem hafi lengi búið í Varhaug, ekki langt frá heimili Sunnivu. Hann mætti sjálfur á lögreglustöð til að gefa vitnisburð en var síðar handtekinn.
Norðurlönd Tengdar fréttir Unglingur ákærður fyrir að myrða norsku stúlkuna Sautján ára drengur hefur verið handtekinn og ákærður í tengslum við rannsóknina á andláti 13 ára stúlku. 31. júlí 2018 08:13 Þrettán ára stúlka talin hafa verið myrt í Noregi Umfangsmikil rannsókn hefur verið komið á laggirnar í bænum Varhaug. 30. júlí 2018 11:08 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Fleiri fréttir Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Sjá meira
Unglingur ákærður fyrir að myrða norsku stúlkuna Sautján ára drengur hefur verið handtekinn og ákærður í tengslum við rannsóknina á andláti 13 ára stúlku. 31. júlí 2018 08:13
Þrettán ára stúlka talin hafa verið myrt í Noregi Umfangsmikil rannsókn hefur verið komið á laggirnar í bænum Varhaug. 30. júlí 2018 11:08