Dæmdur í 14 mánaða bann vegna myndar á Instagram Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. júlí 2018 12:30 Lochte var í boðsundssveit Bandaríkjanna sem sigraði í 4x200m skriðsundi á Ólympíuleikunum í Rio. Hans bestu leikar voru 2012 í London þegar hann vann til 5 verðlauna. Vísir/Getty Margverðlaunaði sundkappinn Ryan Lochte mun ekki keppa í sundi á næstu 14 mánuðum því hann var settur í bann vegna brota á lyfjareglum. Upp komst um brotið eftir að kappinn setti sjálfur mynd á samfélagsmiðla. Lochte á 12 verðlaun frá Ólympíuleikum og er næst sigursælasti sundkappi Bandaríkjanna á eftir Michael Phelps. Hann hlaut bannið fyrir að þyggja næringu í æð. Hinn 33 ára Lochte var ekki að nota nein ólögleg lyf en samkvæmt reglum alþjóðalyfjaeftirlitsins þá mega íþróttamenn ekki fá æðarlegg nema um innlögn á sjúkrahús sé að ræða eða búið að sækja um sérstaka undanþágu fyrir því, sem Lochte gerði ekki.Myndin sem kom Lochte í vandræði. Hún hefur nú verið fjarlægð af Instagrammynd/BBCBandaríkjamaðurinn setti mynd af sér á Instagram þar sem hann sést vera með næringu í æð á sérstakri læknamiðstöð. Hann hefur samþykkt bannið. „Reglur eru reglur og ég braut þær. Ég var hins vegar ekki að taka nein lyf sem voru bönnuð og vona að aðrir íþróttamenn læri af mistökum mínum,“ sagði Lochte. Þetta er ekki í fyrsta skipti á ferlinum sem Lochte fer í bann því hann hlaut 10 mánaða bann eftir Ólympíuleikana í Rio fyrir tveimur árum. Þá sagðist hann hafa verið rændur á bensínstöð í Brasilíu en öryggismyndavélar sýndu að hann og félagar hans unnu skemmdarverk á bensínstöðinni. Sund Tengdar fréttir Segja bandarísku sundkappana hafa skáldað frásögnina af ráninu til að fela deilur um skemmdarverk Verða yfirheyrðir í Rio. 18. ágúst 2016 18:04 Lochte settur í tíu mánaða bann Bandaríska sundsambandið hefur sett Ryan Lochte í tíu mánaða bann og hann fær ekki heldur að taka þátt á HM á næsta ári. 8. september 2016 12:30 Ryan Lochte viðurkennir að hafa pissað í Ólympíulaugina í London Bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte viðurkenndi í útvarpsviðtali hjá Ryan Seacrest að hann hafi freistast til að pissa í laugina á Ólympíuleikunum í London. Ryan Lochte keppti í mörgum greinum á leikunum og oft var stutt á milli hjá honum. Uppskera Lochte á leikunum var tvö gull, tvö silfur og eitt brons og hann hefur nú alls unnið til ellefu verðlauna á Ólympíuleikum. 12. ágúst 2012 11:00 Greiðir rúma milljón til þess að komast heim frá Ríó Yfirvöld í Brasilíu hafa engan áhuga á því að fangelsa bandarísku sundkappana sem lugu því að þeir hefðu verið rændir í Ríó. 19. ágúst 2016 14:30 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sjá meira
Margverðlaunaði sundkappinn Ryan Lochte mun ekki keppa í sundi á næstu 14 mánuðum því hann var settur í bann vegna brota á lyfjareglum. Upp komst um brotið eftir að kappinn setti sjálfur mynd á samfélagsmiðla. Lochte á 12 verðlaun frá Ólympíuleikum og er næst sigursælasti sundkappi Bandaríkjanna á eftir Michael Phelps. Hann hlaut bannið fyrir að þyggja næringu í æð. Hinn 33 ára Lochte var ekki að nota nein ólögleg lyf en samkvæmt reglum alþjóðalyfjaeftirlitsins þá mega íþróttamenn ekki fá æðarlegg nema um innlögn á sjúkrahús sé að ræða eða búið að sækja um sérstaka undanþágu fyrir því, sem Lochte gerði ekki.Myndin sem kom Lochte í vandræði. Hún hefur nú verið fjarlægð af Instagrammynd/BBCBandaríkjamaðurinn setti mynd af sér á Instagram þar sem hann sést vera með næringu í æð á sérstakri læknamiðstöð. Hann hefur samþykkt bannið. „Reglur eru reglur og ég braut þær. Ég var hins vegar ekki að taka nein lyf sem voru bönnuð og vona að aðrir íþróttamenn læri af mistökum mínum,“ sagði Lochte. Þetta er ekki í fyrsta skipti á ferlinum sem Lochte fer í bann því hann hlaut 10 mánaða bann eftir Ólympíuleikana í Rio fyrir tveimur árum. Þá sagðist hann hafa verið rændur á bensínstöð í Brasilíu en öryggismyndavélar sýndu að hann og félagar hans unnu skemmdarverk á bensínstöðinni.
Sund Tengdar fréttir Segja bandarísku sundkappana hafa skáldað frásögnina af ráninu til að fela deilur um skemmdarverk Verða yfirheyrðir í Rio. 18. ágúst 2016 18:04 Lochte settur í tíu mánaða bann Bandaríska sundsambandið hefur sett Ryan Lochte í tíu mánaða bann og hann fær ekki heldur að taka þátt á HM á næsta ári. 8. september 2016 12:30 Ryan Lochte viðurkennir að hafa pissað í Ólympíulaugina í London Bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte viðurkenndi í útvarpsviðtali hjá Ryan Seacrest að hann hafi freistast til að pissa í laugina á Ólympíuleikunum í London. Ryan Lochte keppti í mörgum greinum á leikunum og oft var stutt á milli hjá honum. Uppskera Lochte á leikunum var tvö gull, tvö silfur og eitt brons og hann hefur nú alls unnið til ellefu verðlauna á Ólympíuleikum. 12. ágúst 2012 11:00 Greiðir rúma milljón til þess að komast heim frá Ríó Yfirvöld í Brasilíu hafa engan áhuga á því að fangelsa bandarísku sundkappana sem lugu því að þeir hefðu verið rændir í Ríó. 19. ágúst 2016 14:30 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sjá meira
Segja bandarísku sundkappana hafa skáldað frásögnina af ráninu til að fela deilur um skemmdarverk Verða yfirheyrðir í Rio. 18. ágúst 2016 18:04
Lochte settur í tíu mánaða bann Bandaríska sundsambandið hefur sett Ryan Lochte í tíu mánaða bann og hann fær ekki heldur að taka þátt á HM á næsta ári. 8. september 2016 12:30
Ryan Lochte viðurkennir að hafa pissað í Ólympíulaugina í London Bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte viðurkenndi í útvarpsviðtali hjá Ryan Seacrest að hann hafi freistast til að pissa í laugina á Ólympíuleikunum í London. Ryan Lochte keppti í mörgum greinum á leikunum og oft var stutt á milli hjá honum. Uppskera Lochte á leikunum var tvö gull, tvö silfur og eitt brons og hann hefur nú alls unnið til ellefu verðlauna á Ólympíuleikum. 12. ágúst 2012 11:00
Greiðir rúma milljón til þess að komast heim frá Ríó Yfirvöld í Brasilíu hafa engan áhuga á því að fangelsa bandarísku sundkappana sem lugu því að þeir hefðu verið rændir í Ríó. 19. ágúst 2016 14:30