Sprengingar fyrir utan heimili kaþólskra leiðtoga í Belfast Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 14. júlí 2018 10:52 Veggjalist í Belfast ber það með sér að ófriðurinn er ekki langt undan Vísir/Getty Sprengju var kastað að heimili Gerry Adams í gærkvöld en hann er fyrrverandi leiðtogi Sinn Féin og írska lýðveldishersins IRA. Sinn Féin var hinn pólitíski armur IRA en batt enda á vopnaða baráttu eftir friðarsamkomulagið 1998. Adams býr í vesturhluta Belfast á Norður-Írlandi. Þar hafa verið óeirðir síðustu daga í tengslum við 12. júlí en þá ganga sambandssinnar í árlegri skrúðgöngu til að minnast sigurs yfir kaþólikkum á 17. öld. Kaþólskir lýðveldissinnar hafa kastað meira en sjötíu eldsprengjum („Mólótov kokteilum“) að lögreglu undanfarna daga og talið er að árásin á heimili Adams tengist því róstri. Adams segir að barnabörn hans hafi verið að leik í innkeyrslunni rétt áður en sprengjan sprakk. Samtímis sprakk sprengja fyrir utanheimili Bobby Storey sem var líka einn af forsprökkum Sinn Féin og IRA á árum áður. Hann stóð meðal annars að flótta 38 liðsmanna IRA úr bresku öryggisfangelsi árið 1983.Gerry Adams speaking about attack on his home https://t.co/vCztu9ONKw— Gerry Adams (@GerryAdamsSF) July 14, 2018 Hryðjuverk í Evrópu Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira
Sprengju var kastað að heimili Gerry Adams í gærkvöld en hann er fyrrverandi leiðtogi Sinn Féin og írska lýðveldishersins IRA. Sinn Féin var hinn pólitíski armur IRA en batt enda á vopnaða baráttu eftir friðarsamkomulagið 1998. Adams býr í vesturhluta Belfast á Norður-Írlandi. Þar hafa verið óeirðir síðustu daga í tengslum við 12. júlí en þá ganga sambandssinnar í árlegri skrúðgöngu til að minnast sigurs yfir kaþólikkum á 17. öld. Kaþólskir lýðveldissinnar hafa kastað meira en sjötíu eldsprengjum („Mólótov kokteilum“) að lögreglu undanfarna daga og talið er að árásin á heimili Adams tengist því róstri. Adams segir að barnabörn hans hafi verið að leik í innkeyrslunni rétt áður en sprengjan sprakk. Samtímis sprakk sprengja fyrir utanheimili Bobby Storey sem var líka einn af forsprökkum Sinn Féin og IRA á árum áður. Hann stóð meðal annars að flótta 38 liðsmanna IRA úr bresku öryggisfangelsi árið 1983.Gerry Adams speaking about attack on his home https://t.co/vCztu9ONKw— Gerry Adams (@GerryAdamsSF) July 14, 2018
Hryðjuverk í Evrópu Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira