ESA krefur íslensk stjórnvöld um svör 18. júlí 2018 06:00 Dómsalur EFTA-dómstólsins sem er í Lúxemborg. ESA, eftirlitsstofnun EFTA, hefur gefið íslenskum stjórnvöldum þrjá mánuði til þess að svara fyrir það hvers vegna ekki hafi verið gerðar viðeigandi ráðstafanir til að framfylgja dómi EFTA-dómstólsins um innflutningstakmarkanir sem féll í nóvember. EFTA-dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að íslensk löggjöf um innflutningstakmarkanir á fersku kjöti, eggjum og mjólkurvörum væri ólögleg. Ber stjórnvöldum að breyta lögum og reglum til samræmis við niðurstöðuna. Í bréfi sem ESA sendi íslenskum stjórnvöldum í síðustu viku segir að stjórnvöld hafi brotið gegn skyldum sínum með því að hafa ekki enn brugðist við dómnum átta mánuðum síðar. Þar kemur fram að á síðasta fundi fulltrúa stjórnvalda og ESA sem haldinn var 5. júní hafi fulltrúar stjórnvalda greint frá því að frumvarp þess efnis verði líklega lagt fram á næsta þingi. ESA segir í bréfinu að þótt enginn tímafrestur sé settur á breytingar á lögum í samræmi við EES-sáttmálann þurfi hins vegar að ganga til verks og koma breytingunum í gegn eins fljótt og unnt er. Þá geti stjórnvöld ekki borið fyrir sig erfiðar aðstæður heima fyrir eða hátt flækjustig. Telur ESA að íslensk stjórnvöld hafi haft nægan tíma til að uppfylla skyldur sínar og hefur eftirlitsstofnunin því krafist þess að stjórnvöld geri grein fyrir máli sínu innan þriggja mánaða. Verður þá lagt mat á hvort vísa þurfi málinu til EFTAdómstólsins eður ei. Birtist í Fréttablaðinu Landbúnaður Tengdar fréttir Innleiðingarhallinn ekki mælst minni frá 2010 Umtalsvert hefur dregið úr innleiðingarhalla tilskipana og reglugerða sem falla undir EES-samninginn og hefur hann ekki verið minni frá 2010 í tilviki Íslands. 6. júlí 2018 08:16 Íslenska ríkið sakað um tvískinnung Lögmaður telur brýnt að eftirlitsstofnun EFTA útskýri að hvaða marki stjórnvöld megi, með beitingu innflæðishafta, víkja frá meginreglu EES-samningsins um frjálst flæði fjármagns. 10. maí 2018 07:15 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
ESA, eftirlitsstofnun EFTA, hefur gefið íslenskum stjórnvöldum þrjá mánuði til þess að svara fyrir það hvers vegna ekki hafi verið gerðar viðeigandi ráðstafanir til að framfylgja dómi EFTA-dómstólsins um innflutningstakmarkanir sem féll í nóvember. EFTA-dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að íslensk löggjöf um innflutningstakmarkanir á fersku kjöti, eggjum og mjólkurvörum væri ólögleg. Ber stjórnvöldum að breyta lögum og reglum til samræmis við niðurstöðuna. Í bréfi sem ESA sendi íslenskum stjórnvöldum í síðustu viku segir að stjórnvöld hafi brotið gegn skyldum sínum með því að hafa ekki enn brugðist við dómnum átta mánuðum síðar. Þar kemur fram að á síðasta fundi fulltrúa stjórnvalda og ESA sem haldinn var 5. júní hafi fulltrúar stjórnvalda greint frá því að frumvarp þess efnis verði líklega lagt fram á næsta þingi. ESA segir í bréfinu að þótt enginn tímafrestur sé settur á breytingar á lögum í samræmi við EES-sáttmálann þurfi hins vegar að ganga til verks og koma breytingunum í gegn eins fljótt og unnt er. Þá geti stjórnvöld ekki borið fyrir sig erfiðar aðstæður heima fyrir eða hátt flækjustig. Telur ESA að íslensk stjórnvöld hafi haft nægan tíma til að uppfylla skyldur sínar og hefur eftirlitsstofnunin því krafist þess að stjórnvöld geri grein fyrir máli sínu innan þriggja mánaða. Verður þá lagt mat á hvort vísa þurfi málinu til EFTAdómstólsins eður ei.
Birtist í Fréttablaðinu Landbúnaður Tengdar fréttir Innleiðingarhallinn ekki mælst minni frá 2010 Umtalsvert hefur dregið úr innleiðingarhalla tilskipana og reglugerða sem falla undir EES-samninginn og hefur hann ekki verið minni frá 2010 í tilviki Íslands. 6. júlí 2018 08:16 Íslenska ríkið sakað um tvískinnung Lögmaður telur brýnt að eftirlitsstofnun EFTA útskýri að hvaða marki stjórnvöld megi, með beitingu innflæðishafta, víkja frá meginreglu EES-samningsins um frjálst flæði fjármagns. 10. maí 2018 07:15 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Innleiðingarhallinn ekki mælst minni frá 2010 Umtalsvert hefur dregið úr innleiðingarhalla tilskipana og reglugerða sem falla undir EES-samninginn og hefur hann ekki verið minni frá 2010 í tilviki Íslands. 6. júlí 2018 08:16
Íslenska ríkið sakað um tvískinnung Lögmaður telur brýnt að eftirlitsstofnun EFTA útskýri að hvaða marki stjórnvöld megi, með beitingu innflæðishafta, víkja frá meginreglu EES-samningsins um frjálst flæði fjármagns. 10. maí 2018 07:15