Grenjað úr hlátri í grenjandi rigningu Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 23. júní 2018 18:30 Albert Guðmundsson og Samúel Kári Friðjónsson takast á í boðhlaupinu. Vísir/Vilhelm Þótt vonbrigðin hafi verið mikil í Volgograd í gærkvöldi virtust flestir landsliðsmenn Íslands vera búnir að taka gleði sína á nýjan leik á æfingasvæðinu í Kabardinka í morgun. Okkar menn vöknuðu í morgun, drógu frá og við blasti óvenjuleg sýn. Engin sól heldur þungskýjað og þrumuveður. Allt annað en þeir hafa átt að venjast hér við Svartahaf. Fyrstu mínútur æfingarinnar í dag voru opnar og fóru leikmenn meðal annars í boðhlaup. Það reyndist hin mesta skemmtun og var mikið hlegið eins og sést á myndum Vilhelms Gunnarssonar, ljósmyndara Vísis, hér að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í rigningunni.Vísir/VilhelmAlbert Guðmundsson á sprettinum.Vísir/VilhelmHláturinn er sagður lengja lífið. Af þessari mynd má ætla að Guðmundur Hreiðarsson verði a.m.k. 100 ára gamall.Vísir/VilhelmEmil Hallfreðsson kominn á harðasprett í baráttunni við Frederik Schram.Vísir/VilhelmSebastian Boxleitner stýrði boðhlaupinu. Hér tekur Frederik Schram á mikinn sprett.Vísir/VilhelmStemmningin var mikil á meðan boðhlaupið fór fram.Vísir/VilhelmSebastian Boxleitner fitness-þjálfari hlær að Ólafi Inga Skúlasyni.Vísir/VilhelmSeabastian Boxleitner og Guðmundur Hreiðarsson fylgjast vel með.Vísir/Vilhelm HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Þótt vonbrigðin hafi verið mikil í Volgograd í gærkvöldi virtust flestir landsliðsmenn Íslands vera búnir að taka gleði sína á nýjan leik á æfingasvæðinu í Kabardinka í morgun. Okkar menn vöknuðu í morgun, drógu frá og við blasti óvenjuleg sýn. Engin sól heldur þungskýjað og þrumuveður. Allt annað en þeir hafa átt að venjast hér við Svartahaf. Fyrstu mínútur æfingarinnar í dag voru opnar og fóru leikmenn meðal annars í boðhlaup. Það reyndist hin mesta skemmtun og var mikið hlegið eins og sést á myndum Vilhelms Gunnarssonar, ljósmyndara Vísis, hér að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í rigningunni.Vísir/VilhelmAlbert Guðmundsson á sprettinum.Vísir/VilhelmHláturinn er sagður lengja lífið. Af þessari mynd má ætla að Guðmundur Hreiðarsson verði a.m.k. 100 ára gamall.Vísir/VilhelmEmil Hallfreðsson kominn á harðasprett í baráttunni við Frederik Schram.Vísir/VilhelmSebastian Boxleitner stýrði boðhlaupinu. Hér tekur Frederik Schram á mikinn sprett.Vísir/VilhelmStemmningin var mikil á meðan boðhlaupið fór fram.Vísir/VilhelmSebastian Boxleitner fitness-þjálfari hlær að Ólafi Inga Skúlasyni.Vísir/VilhelmSeabastian Boxleitner og Guðmundur Hreiðarsson fylgjast vel með.Vísir/Vilhelm
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira