Grenjað úr hlátri í grenjandi rigningu Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 23. júní 2018 18:30 Albert Guðmundsson og Samúel Kári Friðjónsson takast á í boðhlaupinu. Vísir/Vilhelm Þótt vonbrigðin hafi verið mikil í Volgograd í gærkvöldi virtust flestir landsliðsmenn Íslands vera búnir að taka gleði sína á nýjan leik á æfingasvæðinu í Kabardinka í morgun. Okkar menn vöknuðu í morgun, drógu frá og við blasti óvenjuleg sýn. Engin sól heldur þungskýjað og þrumuveður. Allt annað en þeir hafa átt að venjast hér við Svartahaf. Fyrstu mínútur æfingarinnar í dag voru opnar og fóru leikmenn meðal annars í boðhlaup. Það reyndist hin mesta skemmtun og var mikið hlegið eins og sést á myndum Vilhelms Gunnarssonar, ljósmyndara Vísis, hér að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í rigningunni.Vísir/VilhelmAlbert Guðmundsson á sprettinum.Vísir/VilhelmHláturinn er sagður lengja lífið. Af þessari mynd má ætla að Guðmundur Hreiðarsson verði a.m.k. 100 ára gamall.Vísir/VilhelmEmil Hallfreðsson kominn á harðasprett í baráttunni við Frederik Schram.Vísir/VilhelmSebastian Boxleitner stýrði boðhlaupinu. Hér tekur Frederik Schram á mikinn sprett.Vísir/VilhelmStemmningin var mikil á meðan boðhlaupið fór fram.Vísir/VilhelmSebastian Boxleitner fitness-þjálfari hlær að Ólafi Inga Skúlasyni.Vísir/VilhelmSeabastian Boxleitner og Guðmundur Hreiðarsson fylgjast vel með.Vísir/Vilhelm HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Sjá meira
Þótt vonbrigðin hafi verið mikil í Volgograd í gærkvöldi virtust flestir landsliðsmenn Íslands vera búnir að taka gleði sína á nýjan leik á æfingasvæðinu í Kabardinka í morgun. Okkar menn vöknuðu í morgun, drógu frá og við blasti óvenjuleg sýn. Engin sól heldur þungskýjað og þrumuveður. Allt annað en þeir hafa átt að venjast hér við Svartahaf. Fyrstu mínútur æfingarinnar í dag voru opnar og fóru leikmenn meðal annars í boðhlaup. Það reyndist hin mesta skemmtun og var mikið hlegið eins og sést á myndum Vilhelms Gunnarssonar, ljósmyndara Vísis, hér að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í rigningunni.Vísir/VilhelmAlbert Guðmundsson á sprettinum.Vísir/VilhelmHláturinn er sagður lengja lífið. Af þessari mynd má ætla að Guðmundur Hreiðarsson verði a.m.k. 100 ára gamall.Vísir/VilhelmEmil Hallfreðsson kominn á harðasprett í baráttunni við Frederik Schram.Vísir/VilhelmSebastian Boxleitner stýrði boðhlaupinu. Hér tekur Frederik Schram á mikinn sprett.Vísir/VilhelmStemmningin var mikil á meðan boðhlaupið fór fram.Vísir/VilhelmSebastian Boxleitner fitness-þjálfari hlær að Ólafi Inga Skúlasyni.Vísir/VilhelmSeabastian Boxleitner og Guðmundur Hreiðarsson fylgjast vel með.Vísir/Vilhelm
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Sjá meira