Hannes: Ósanngjarnt að bera þetta saman við paradís á jörð Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 11. júní 2018 18:30 Hannes Þór Halldórsson á æfingu liðsins í dag. vísir/vilhelm Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta er hrifinn af dvalarstað íslenska liðsins í Rússlandi en þeir æfa og dvelja í Kabardinka í Gelendzhik þar sem vel fer um okkar menn. Hann, eins og aðrir leikmenn liðsins, er kominn með HM-fiðringinn.Sjá einnig:Hannes: „Mér fannst ég verða að segja nokkur orð“ „Þetta er búið að vera óraunverulegt í langan tíma en núna allt í einu er þetta orðið raunverulegt og er bara að byrja. Það er mikil ánægja með það. Það er gaman að vera mættir hérna og þá bara keyrum við þetta í gang,“ segir Hannes. Aðstæður í Annecy í Frakklandi fyrir tveimur árum voru ekkert slor og bærinn töluvert flottari en í Gelendzhik. Okkar menn eru samt ekkert að kvarta enda búið að gera allt sem mögulegt er svo dvöl þeirra verði sem best. „Völlurinn er frábær og hótelið mjög fínt. Það er ósanngjarnt að vera að bera þetta saman við Annecy sem var algjör paradís á jörð. Það breytir því ekki að hér er allt virkilega fínt og það er búið að gera allt sem hægt er þannig að okkur líði vel,“ segir Hannes, en að þessu sinni eru þeir ekki með allt hótelið sitt út af fyrir sig. „Þetta truflar okkur ekki. Maður finnur ekkert fyrir því að það sé annað fólk á hótelinu. Við erum með okkar eigin hæð og erum út af fyrir okkur en það truflar okkur ekkert þó svo að það sé einn og einn hótelgestur á stangli,“ segir Hannes. Fyrsta æfing strákanna í Kabardinka var opin og fylgdust um 2.000 manns með íslenska liðinu fara í gegnum fyrstu æfinguna. Mikil stemning ríkti og var klappað fyrir góðum mörkum og góðum markvörslum. „Þetta var öðruvísi upplifun og bara mjög gaman. Það var í gær sem maður virkilega áttaði sig á því að maður er kominn á heimsmeistaramótið. Maður fann ekki alveg fyrir því þegar að við komum á hótelið. Það voru sumir sem að höfðu orð á því. En, svo þegar að við mættum á æfingasvæðið og maður sá alla veggi með FIFA-merkinu og myndum fór maður að átta sig á þessu,“ segir Hannes Þór Halldórsson. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.Vísir verður með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Öryggisfulltrúi KSÍ fundar tvisvar á dag með lögregluyfirvöldum Það hvílir mikil ábyrgð á herðum Víðis Reynissonar öryggisfulltrúa að sjá til þess ásamt yfirvöldum í Rússlandi að strákarnir okkar séu öruggir allan tímann hér í landi. 11. júní 2018 13:00 Hannes fundaði með markvörðunum: „Mér fannst ég verða að segja nokkur orð“ Hannes Þór Halldórsson fór aðeins yfir málin með markvörðum íslenska liðsins. 11. júní 2018 08:30 Aron, Alfreð og Birkir æfðu allir í morgun Það er allt að smella hjá strákunum okkar á lokasprettinum fyrir HM. Það gátu allir tekið þátt á æfingunni í dag. Líka fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 11. júní 2018 10:35 Raggi Sig tók með sér bækur til Rússlands Ragnar Sigurðsson spilar núna með þriðja liðinu í Rússlandi. Hann lék fyrst með Krasnodar og var í fyrra í láni hjá Rubin Kazan en í janúar í ár fór hann til Rostov. Með því liði spila einnig Sverrir Ingi Ingason og Björn Bergmann Sigurðarson. 11. júní 2018 19:15 Rúllar Gylfa upp í borðtennis og þakkar guði fyrir skort á golfvöllum Jóhann Berg Guðmundsson var frábær á síðustu leiktíð með Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Hlutverk hans með landsliðinu verður alltaf stærra og stærra. Hann er ánægður með aðstöðuna sem liðinu eru búin. 11. júní 2018 21:45 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta er hrifinn af dvalarstað íslenska liðsins í Rússlandi en þeir æfa og dvelja í Kabardinka í Gelendzhik þar sem vel fer um okkar menn. Hann, eins og aðrir leikmenn liðsins, er kominn með HM-fiðringinn.Sjá einnig:Hannes: „Mér fannst ég verða að segja nokkur orð“ „Þetta er búið að vera óraunverulegt í langan tíma en núna allt í einu er þetta orðið raunverulegt og er bara að byrja. Það er mikil ánægja með það. Það er gaman að vera mættir hérna og þá bara keyrum við þetta í gang,“ segir Hannes. Aðstæður í Annecy í Frakklandi fyrir tveimur árum voru ekkert slor og bærinn töluvert flottari en í Gelendzhik. Okkar menn eru samt ekkert að kvarta enda búið að gera allt sem mögulegt er svo dvöl þeirra verði sem best. „Völlurinn er frábær og hótelið mjög fínt. Það er ósanngjarnt að vera að bera þetta saman við Annecy sem var algjör paradís á jörð. Það breytir því ekki að hér er allt virkilega fínt og það er búið að gera allt sem hægt er þannig að okkur líði vel,“ segir Hannes, en að þessu sinni eru þeir ekki með allt hótelið sitt út af fyrir sig. „Þetta truflar okkur ekki. Maður finnur ekkert fyrir því að það sé annað fólk á hótelinu. Við erum með okkar eigin hæð og erum út af fyrir okkur en það truflar okkur ekkert þó svo að það sé einn og einn hótelgestur á stangli,“ segir Hannes. Fyrsta æfing strákanna í Kabardinka var opin og fylgdust um 2.000 manns með íslenska liðinu fara í gegnum fyrstu æfinguna. Mikil stemning ríkti og var klappað fyrir góðum mörkum og góðum markvörslum. „Þetta var öðruvísi upplifun og bara mjög gaman. Það var í gær sem maður virkilega áttaði sig á því að maður er kominn á heimsmeistaramótið. Maður fann ekki alveg fyrir því þegar að við komum á hótelið. Það voru sumir sem að höfðu orð á því. En, svo þegar að við mættum á æfingasvæðið og maður sá alla veggi með FIFA-merkinu og myndum fór maður að átta sig á þessu,“ segir Hannes Þór Halldórsson. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.Vísir verður með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Öryggisfulltrúi KSÍ fundar tvisvar á dag með lögregluyfirvöldum Það hvílir mikil ábyrgð á herðum Víðis Reynissonar öryggisfulltrúa að sjá til þess ásamt yfirvöldum í Rússlandi að strákarnir okkar séu öruggir allan tímann hér í landi. 11. júní 2018 13:00 Hannes fundaði með markvörðunum: „Mér fannst ég verða að segja nokkur orð“ Hannes Þór Halldórsson fór aðeins yfir málin með markvörðum íslenska liðsins. 11. júní 2018 08:30 Aron, Alfreð og Birkir æfðu allir í morgun Það er allt að smella hjá strákunum okkar á lokasprettinum fyrir HM. Það gátu allir tekið þátt á æfingunni í dag. Líka fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 11. júní 2018 10:35 Raggi Sig tók með sér bækur til Rússlands Ragnar Sigurðsson spilar núna með þriðja liðinu í Rússlandi. Hann lék fyrst með Krasnodar og var í fyrra í láni hjá Rubin Kazan en í janúar í ár fór hann til Rostov. Með því liði spila einnig Sverrir Ingi Ingason og Björn Bergmann Sigurðarson. 11. júní 2018 19:15 Rúllar Gylfa upp í borðtennis og þakkar guði fyrir skort á golfvöllum Jóhann Berg Guðmundsson var frábær á síðustu leiktíð með Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Hlutverk hans með landsliðinu verður alltaf stærra og stærra. Hann er ánægður með aðstöðuna sem liðinu eru búin. 11. júní 2018 21:45 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Öryggisfulltrúi KSÍ fundar tvisvar á dag með lögregluyfirvöldum Það hvílir mikil ábyrgð á herðum Víðis Reynissonar öryggisfulltrúa að sjá til þess ásamt yfirvöldum í Rússlandi að strákarnir okkar séu öruggir allan tímann hér í landi. 11. júní 2018 13:00
Hannes fundaði með markvörðunum: „Mér fannst ég verða að segja nokkur orð“ Hannes Þór Halldórsson fór aðeins yfir málin með markvörðum íslenska liðsins. 11. júní 2018 08:30
Aron, Alfreð og Birkir æfðu allir í morgun Það er allt að smella hjá strákunum okkar á lokasprettinum fyrir HM. Það gátu allir tekið þátt á æfingunni í dag. Líka fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 11. júní 2018 10:35
Raggi Sig tók með sér bækur til Rússlands Ragnar Sigurðsson spilar núna með þriðja liðinu í Rússlandi. Hann lék fyrst með Krasnodar og var í fyrra í láni hjá Rubin Kazan en í janúar í ár fór hann til Rostov. Með því liði spila einnig Sverrir Ingi Ingason og Björn Bergmann Sigurðarson. 11. júní 2018 19:15
Rúllar Gylfa upp í borðtennis og þakkar guði fyrir skort á golfvöllum Jóhann Berg Guðmundsson var frábær á síðustu leiktíð með Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Hlutverk hans með landsliðinu verður alltaf stærra og stærra. Hann er ánægður með aðstöðuna sem liðinu eru búin. 11. júní 2018 21:45