Nýr meirihluti í borginni kynntur til leiks Margrét Helga Erlingsdóttir og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 12. júní 2018 10:00 Það var glatt á hjalla í viðræðunum Vísir/Vilhelm Nýr borgarstjórnarmeirihluti Samfylkingarinnar, Vinstri Grænna, Pírata og Viðreisnar verður kynntur í „Lautinni“ við Fjölbrautaskólann í Breiðholti klukkan 10.30 Hér að neðan má sjá beina útsendingu frá blaðamannafundinum auk þess sem að þar að neðan verður með fylgst með fundinum í beinni textalýsingu. Útsending hefst um klukkan 10.25. Viðræður flokkanna hófust síðasta dag maímánaðar og tóku tólf daga en Vísir greindi frá því nótt að samkomulag hefði tekist á milli flokkanna og í tilkynningu frá oddvitum þeirra sem barst í morgun segir að náðst hafi samkomulag um málefni, verkaskiptingu og stjórn borgarinnar á næsta kjörtímabili, sem kynnt verður á fundinum.
Nýr borgarstjórnarmeirihluti Samfylkingarinnar, Vinstri Grænna, Pírata og Viðreisnar verður kynntur í „Lautinni“ við Fjölbrautaskólann í Breiðholti klukkan 10.30 Hér að neðan má sjá beina útsendingu frá blaðamannafundinum auk þess sem að þar að neðan verður með fylgst með fundinum í beinni textalýsingu. Útsending hefst um klukkan 10.25. Viðræður flokkanna hófust síðasta dag maímánaðar og tóku tólf daga en Vísir greindi frá því nótt að samkomulag hefði tekist á milli flokkanna og í tilkynningu frá oddvitum þeirra sem barst í morgun segir að náðst hafi samkomulag um málefni, verkaskiptingu og stjórn borgarinnar á næsta kjörtímabili, sem kynnt verður á fundinum.
Kosningar 2018 Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Vongóð um lendingu í byrjun næstu viku Oddviti Vinstri Grænna er vongóð um að lending náist í meirihlutaviðræðum í Reykjavík í byrjun næstu viku. Áfram verður fundað um helgina, en oddviti Viðreisnar segir samstöðu ríkja um helstu málefni. 9. júní 2018 12:30 Nýr meirihluti í Reykjavík kynntur í Breiðholti Eftir því sem fréttastofa kemst næst verður nýr meirihluti kynntur fyrir utan Fjölbrautarskólann í Breiðholti. 12. júní 2018 00:45 Formlegar viðræður Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og VG hefjast Óformlegar viðræður oddvita flokkanna um málefnagrunn leiddu til þeirrar sameiginlegu niðurstöðu að hefja formlegar viðræður á morgun. 30. maí 2018 18:55 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Sjá meira
Vongóð um lendingu í byrjun næstu viku Oddviti Vinstri Grænna er vongóð um að lending náist í meirihlutaviðræðum í Reykjavík í byrjun næstu viku. Áfram verður fundað um helgina, en oddviti Viðreisnar segir samstöðu ríkja um helstu málefni. 9. júní 2018 12:30
Nýr meirihluti í Reykjavík kynntur í Breiðholti Eftir því sem fréttastofa kemst næst verður nýr meirihluti kynntur fyrir utan Fjölbrautarskólann í Breiðholti. 12. júní 2018 00:45
Formlegar viðræður Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og VG hefjast Óformlegar viðræður oddvita flokkanna um málefnagrunn leiddu til þeirrar sameiginlegu niðurstöðu að hefja formlegar viðræður á morgun. 30. maí 2018 18:55