Víkingaklappið gert ódauðlegt sem „emoji“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. júní 2018 13:02 Tólfan hefur fullkomnað HÚH-ið visir/vilhelm Íslenska landsliðið er liðið sem flestir hlutlausir halda með á HM og hefur sagan um hið ótrúlega afrek Íslands að komast á HM orðið heimsfræg. Eitt það helsta sem hinn almenni fótboltaáhugamaður tengir við Ísland er víkingaklappið. Víkingaklappið og Ísland eru ein heild eins og Tommi og Jenni, salt og pipar og fleiri heilsteypt tvíeyki. Nú hefur ástin á víkingaklappinu verið tekin á hærra plan, sérstakur „emoji“ eða tölvutákn hefur verið gert af víkingi að taka HÚH-ið. Táknið kemur upp þegar notað er myllumerkið vikingclap á Twitter og frumsýndi KSÍ klappandi víkinginn á Twittersíðu sinni í dag í tengslum við niðurtalningu sína í HM. Ísland hefur leik á HM eftir aðeins fjóra daga, gegn Argentínu í Moskvu á laugardaginn. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Íslenski hópurinn tók víkingaklappið með mörg þúsund manns í höllinni Ari Ólafsson komst ekki áfram í Eurovision en hann kom fram í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í gær og flutti lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 9. maí 2018 14:00 Á fljúgandi siglingu með víkingaklappið að vopni Indverjar hafa gert víkingaklappið að sínu og eru skyndilega farnir að vinna fótboltamót. 11. júní 2018 09:45 Stuðningsfólk Atlanta United að reyna að stela af okkur Víkingaklappinu Atlanta United er nýjasta liðið sem elskar íslenska Víkingaklappið. 12. mars 2018 22:30 Víkingaklappið rataði í geggjaða auglýsingu FOX Íslenskir stuðningsmenn vekja athygli alls staðar. 18. maí 2018 23:15 Víkingaklappið tekið er Íslendingar fengu að mynda sig með HM-bikarnum Það var mikið fjör þegar HM-bikarinn lenti á Íslandi á sunnudaginn en Christian Karembu, fyrrum heimsmeistari með Frakklandi 1998, kom með bikarinn til sýnis Íslendingum sem vildu sjá hann. 29. mars 2018 20:00 Víkingaklappið í FIFA slær í gegn en strákarnir sumir ólíkir sjálfum sér Nú er hægt að nálgast sérstaka HM-viðbót í vinsæla tölvuleiknum FIFA og er íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í leiknum. 30. maí 2018 10:30 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Íslenska landsliðið er liðið sem flestir hlutlausir halda með á HM og hefur sagan um hið ótrúlega afrek Íslands að komast á HM orðið heimsfræg. Eitt það helsta sem hinn almenni fótboltaáhugamaður tengir við Ísland er víkingaklappið. Víkingaklappið og Ísland eru ein heild eins og Tommi og Jenni, salt og pipar og fleiri heilsteypt tvíeyki. Nú hefur ástin á víkingaklappinu verið tekin á hærra plan, sérstakur „emoji“ eða tölvutákn hefur verið gert af víkingi að taka HÚH-ið. Táknið kemur upp þegar notað er myllumerkið vikingclap á Twitter og frumsýndi KSÍ klappandi víkinginn á Twittersíðu sinni í dag í tengslum við niðurtalningu sína í HM. Ísland hefur leik á HM eftir aðeins fjóra daga, gegn Argentínu í Moskvu á laugardaginn.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Íslenski hópurinn tók víkingaklappið með mörg þúsund manns í höllinni Ari Ólafsson komst ekki áfram í Eurovision en hann kom fram í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í gær og flutti lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 9. maí 2018 14:00 Á fljúgandi siglingu með víkingaklappið að vopni Indverjar hafa gert víkingaklappið að sínu og eru skyndilega farnir að vinna fótboltamót. 11. júní 2018 09:45 Stuðningsfólk Atlanta United að reyna að stela af okkur Víkingaklappinu Atlanta United er nýjasta liðið sem elskar íslenska Víkingaklappið. 12. mars 2018 22:30 Víkingaklappið rataði í geggjaða auglýsingu FOX Íslenskir stuðningsmenn vekja athygli alls staðar. 18. maí 2018 23:15 Víkingaklappið tekið er Íslendingar fengu að mynda sig með HM-bikarnum Það var mikið fjör þegar HM-bikarinn lenti á Íslandi á sunnudaginn en Christian Karembu, fyrrum heimsmeistari með Frakklandi 1998, kom með bikarinn til sýnis Íslendingum sem vildu sjá hann. 29. mars 2018 20:00 Víkingaklappið í FIFA slær í gegn en strákarnir sumir ólíkir sjálfum sér Nú er hægt að nálgast sérstaka HM-viðbót í vinsæla tölvuleiknum FIFA og er íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í leiknum. 30. maí 2018 10:30 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Íslenski hópurinn tók víkingaklappið með mörg þúsund manns í höllinni Ari Ólafsson komst ekki áfram í Eurovision en hann kom fram í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í gær og flutti lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 9. maí 2018 14:00
Á fljúgandi siglingu með víkingaklappið að vopni Indverjar hafa gert víkingaklappið að sínu og eru skyndilega farnir að vinna fótboltamót. 11. júní 2018 09:45
Stuðningsfólk Atlanta United að reyna að stela af okkur Víkingaklappinu Atlanta United er nýjasta liðið sem elskar íslenska Víkingaklappið. 12. mars 2018 22:30
Víkingaklappið rataði í geggjaða auglýsingu FOX Íslenskir stuðningsmenn vekja athygli alls staðar. 18. maí 2018 23:15
Víkingaklappið tekið er Íslendingar fengu að mynda sig með HM-bikarnum Það var mikið fjör þegar HM-bikarinn lenti á Íslandi á sunnudaginn en Christian Karembu, fyrrum heimsmeistari með Frakklandi 1998, kom með bikarinn til sýnis Íslendingum sem vildu sjá hann. 29. mars 2018 20:00
Víkingaklappið í FIFA slær í gegn en strákarnir sumir ólíkir sjálfum sér Nú er hægt að nálgast sérstaka HM-viðbót í vinsæla tölvuleiknum FIFA og er íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í leiknum. 30. maí 2018 10:30