Mega ekki flagga rangstöðu á HM í tæpum tilfellum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. júní 2018 21:30 Rangstaða! Vísir/getty Aðstoðardómarar á HM í fótbolta eiga ekki að veifa flaggi sínu vegna rangstöðu sé mjótt á mununum um hvort leikmaðurinn sé rangstæður eða ekki. Formaður dómaranefndar HM, Pierluigi Collina, kynnti þetta á fjölmiðlafundi dómaranefndarinnar í dag. „Ef þið sjáið aðstoðardómarann halda flaggi sínu niðri þá er hann ekki að gera mistök heldur fylgja leiðbeiningum. Þeir fengu þær skipanir að halda flagginu niðri þegar mjótt er á mununum,“ sagði Collina. Ástæðan fyrir þessu er sú að myndbandsdómarar eiga að segja til um hvort um rangstæðu sé að ræða eða ekki. Ef aðstoðardómarinn flaggar þá stöðvast allt í leiknum. Ef hann heldur flagginu niður heldur leikur áfram og mögulega er skorað mark. Þá er hægt að fara yfir atvikið og sjá hvort um mark sé að ræða eða ekki. Það var staðfest í mars að myndbandsdómarar yrðu notaðir á HM eftir að tæknin var prófuð í Þýskalandi og Ítalíu í vetur ásamt nokkrum leikjum í ensku bikarkeppnunum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir VAR endursýningar á stórum skjáum á völlunum í Rússlandi Áhorfendur á völlunum í Rússlandi í sumar munu fá að sjá endursýningar í tengslum við myndbandsdómgæslu á skjám inn á leikvöngunum. 19. apríl 2018 13:15 Myndbandsdómarar fá sæti í Rússlandi Dómarar á leikjum Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í sumar munu geta notið aðstoðar myndbandsdómara, en Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í dag að myndbandsdómgæsla mun verða notuð á mótinu. 22. janúar 2018 17:53 27 dagar í HM: Markið sem ekki VAR og Englendingar gráta enn Eitt helsta deilumál fótboltaheimsins síðasta árið hefur verið myndbandsdómgæsla og notkun hennar. Ráðamenn fótboltans eru ekki sammála í þessum efnum. Aleksander Ceferin, forseti UEFA, vill ekki sjá myndbandsdómara í Meistaradeildinni á meðan Gianni Infantino, forseti FIFA, styður notkun þeirra og verður myndbandsdómgæsla notuð á HM í Rússlandi. 18. maí 2018 12:00 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira
Aðstoðardómarar á HM í fótbolta eiga ekki að veifa flaggi sínu vegna rangstöðu sé mjótt á mununum um hvort leikmaðurinn sé rangstæður eða ekki. Formaður dómaranefndar HM, Pierluigi Collina, kynnti þetta á fjölmiðlafundi dómaranefndarinnar í dag. „Ef þið sjáið aðstoðardómarann halda flaggi sínu niðri þá er hann ekki að gera mistök heldur fylgja leiðbeiningum. Þeir fengu þær skipanir að halda flagginu niðri þegar mjótt er á mununum,“ sagði Collina. Ástæðan fyrir þessu er sú að myndbandsdómarar eiga að segja til um hvort um rangstæðu sé að ræða eða ekki. Ef aðstoðardómarinn flaggar þá stöðvast allt í leiknum. Ef hann heldur flagginu niður heldur leikur áfram og mögulega er skorað mark. Þá er hægt að fara yfir atvikið og sjá hvort um mark sé að ræða eða ekki. Það var staðfest í mars að myndbandsdómarar yrðu notaðir á HM eftir að tæknin var prófuð í Þýskalandi og Ítalíu í vetur ásamt nokkrum leikjum í ensku bikarkeppnunum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir VAR endursýningar á stórum skjáum á völlunum í Rússlandi Áhorfendur á völlunum í Rússlandi í sumar munu fá að sjá endursýningar í tengslum við myndbandsdómgæslu á skjám inn á leikvöngunum. 19. apríl 2018 13:15 Myndbandsdómarar fá sæti í Rússlandi Dómarar á leikjum Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í sumar munu geta notið aðstoðar myndbandsdómara, en Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í dag að myndbandsdómgæsla mun verða notuð á mótinu. 22. janúar 2018 17:53 27 dagar í HM: Markið sem ekki VAR og Englendingar gráta enn Eitt helsta deilumál fótboltaheimsins síðasta árið hefur verið myndbandsdómgæsla og notkun hennar. Ráðamenn fótboltans eru ekki sammála í þessum efnum. Aleksander Ceferin, forseti UEFA, vill ekki sjá myndbandsdómara í Meistaradeildinni á meðan Gianni Infantino, forseti FIFA, styður notkun þeirra og verður myndbandsdómgæsla notuð á HM í Rússlandi. 18. maí 2018 12:00 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira
VAR endursýningar á stórum skjáum á völlunum í Rússlandi Áhorfendur á völlunum í Rússlandi í sumar munu fá að sjá endursýningar í tengslum við myndbandsdómgæslu á skjám inn á leikvöngunum. 19. apríl 2018 13:15
Myndbandsdómarar fá sæti í Rússlandi Dómarar á leikjum Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í sumar munu geta notið aðstoðar myndbandsdómara, en Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í dag að myndbandsdómgæsla mun verða notuð á mótinu. 22. janúar 2018 17:53
27 dagar í HM: Markið sem ekki VAR og Englendingar gráta enn Eitt helsta deilumál fótboltaheimsins síðasta árið hefur verið myndbandsdómgæsla og notkun hennar. Ráðamenn fótboltans eru ekki sammála í þessum efnum. Aleksander Ceferin, forseti UEFA, vill ekki sjá myndbandsdómara í Meistaradeildinni á meðan Gianni Infantino, forseti FIFA, styður notkun þeirra og verður myndbandsdómgæsla notuð á HM í Rússlandi. 18. maí 2018 12:00