Fráfarandi sveitarstjórn kærir niðurstöðu kosninga í Dalabyggð Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. júní 2018 19:30 Frá Búðardal. Stöð 2/Arnar Halldórsson. Fráfarandi sveitarstjórn Dalabyggðar hefur kært niðurstöðu sveitarstjórnarkosninganna sem fram fóru þann 26. maí síðastliðinn. Þetta kemur fram í frétt á vefnum Búðardalur.is. Kosningakæran er rakin til undirskriftarlista sem Eyjólfur Ingi Bjarnason, nýkjörinn oddviti sveitarstjórnar Dalabyggðar, afhenti þáverandi sveitarstjórn í maí. Nú setur fyrrverandi sveitarstjórn, ásamt Sveini Pálssyni sveitarstjóra, út á framkvæmd undirskriftasöfnunarinnar og telur hana vera langt frá því verklagi sem fyrirskrifað er í reglugerð um undirskriftasafnanir af þessu tagi. Sveinn sendi fyrirspurn til Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins þann 7. júní síðastliðinn varðandi íbúakosningu, undirskriftalista og sveitarstjórnarkosningarnar og var þess óskað að ráðuneytið rannsakaði aðdraganda og niðurstöðu kosninganna í Dalabyggð. Ráðuneytið mun hafa svarað samdægurs og mun skoða framkvæmd undirskriftasöfnunarinnar en lítur á síðari hluta erindis sveitarstjórnar sem kosningakæru og vísar því áfram til Dómsmálaráðuneytisins. Dómsmálaráðuneytið vísar erindinu áfram til Sýslumannsins á Vesturlandi til þóknanlegrar meðferðar með bréfi dagsettu 11.júní síðastliðinn. Fimm af sjö fyrrverandi sveitarstjórnarmönnum Dalabyggðar samþykktu þetta. Dalabyggð Kosningar 2018 Tengdar fréttir Forsetahjónin heimsækja Dalabyggð Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og frú Eliza Reid fara í opinbera heimsókn í Dalabyggð næstkomandi miðvikudag og fimmtudag. 4. desember 2017 15:29 Skagafjarðarsýsla hlaut hæstu einkunn en Dalabyggð þá lægstu Óhamingja ungs fólks er gríðarlegt áhyggjuefni fyrir landsbyggðina að mati hagfræðings sem stóð að rannsókn á högum landsmanna. 11. maí 2018 19:45 Húsfyllir í Dalabúð vegna íbúafundar um vindorkuver Fjárfestar skoða nú kosti þess að byggja upp vindorkuvirkjanir í Dölum. Um milljarða fjárfestingu er að ræða en uppbyggingin hefur lítið sem ekkert verið kynnt íbúum. 31. janúar 2018 20:45 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Biðla til ráðherra um að opna rannsókn um flóttateymið Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Fráfarandi sveitarstjórn Dalabyggðar hefur kært niðurstöðu sveitarstjórnarkosninganna sem fram fóru þann 26. maí síðastliðinn. Þetta kemur fram í frétt á vefnum Búðardalur.is. Kosningakæran er rakin til undirskriftarlista sem Eyjólfur Ingi Bjarnason, nýkjörinn oddviti sveitarstjórnar Dalabyggðar, afhenti þáverandi sveitarstjórn í maí. Nú setur fyrrverandi sveitarstjórn, ásamt Sveini Pálssyni sveitarstjóra, út á framkvæmd undirskriftasöfnunarinnar og telur hana vera langt frá því verklagi sem fyrirskrifað er í reglugerð um undirskriftasafnanir af þessu tagi. Sveinn sendi fyrirspurn til Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins þann 7. júní síðastliðinn varðandi íbúakosningu, undirskriftalista og sveitarstjórnarkosningarnar og var þess óskað að ráðuneytið rannsakaði aðdraganda og niðurstöðu kosninganna í Dalabyggð. Ráðuneytið mun hafa svarað samdægurs og mun skoða framkvæmd undirskriftasöfnunarinnar en lítur á síðari hluta erindis sveitarstjórnar sem kosningakæru og vísar því áfram til Dómsmálaráðuneytisins. Dómsmálaráðuneytið vísar erindinu áfram til Sýslumannsins á Vesturlandi til þóknanlegrar meðferðar með bréfi dagsettu 11.júní síðastliðinn. Fimm af sjö fyrrverandi sveitarstjórnarmönnum Dalabyggðar samþykktu þetta.
Dalabyggð Kosningar 2018 Tengdar fréttir Forsetahjónin heimsækja Dalabyggð Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og frú Eliza Reid fara í opinbera heimsókn í Dalabyggð næstkomandi miðvikudag og fimmtudag. 4. desember 2017 15:29 Skagafjarðarsýsla hlaut hæstu einkunn en Dalabyggð þá lægstu Óhamingja ungs fólks er gríðarlegt áhyggjuefni fyrir landsbyggðina að mati hagfræðings sem stóð að rannsókn á högum landsmanna. 11. maí 2018 19:45 Húsfyllir í Dalabúð vegna íbúafundar um vindorkuver Fjárfestar skoða nú kosti þess að byggja upp vindorkuvirkjanir í Dölum. Um milljarða fjárfestingu er að ræða en uppbyggingin hefur lítið sem ekkert verið kynnt íbúum. 31. janúar 2018 20:45 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Biðla til ráðherra um að opna rannsókn um flóttateymið Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Forsetahjónin heimsækja Dalabyggð Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og frú Eliza Reid fara í opinbera heimsókn í Dalabyggð næstkomandi miðvikudag og fimmtudag. 4. desember 2017 15:29
Skagafjarðarsýsla hlaut hæstu einkunn en Dalabyggð þá lægstu Óhamingja ungs fólks er gríðarlegt áhyggjuefni fyrir landsbyggðina að mati hagfræðings sem stóð að rannsókn á högum landsmanna. 11. maí 2018 19:45
Húsfyllir í Dalabúð vegna íbúafundar um vindorkuver Fjárfestar skoða nú kosti þess að byggja upp vindorkuvirkjanir í Dölum. Um milljarða fjárfestingu er að ræða en uppbyggingin hefur lítið sem ekkert verið kynnt íbúum. 31. janúar 2018 20:45