Ástralir léku sér að Tékkum í vináttulandsleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2018 16:30 Mathew Leckie fagnar öðru marka sinna. Vísir/Getty Ástralir eru á leiðinni á HM í fótbolta í Rússlandi eins og við Íslendingar og þeir líta vel út ef marka má úrslitin úr leik liðsins í vináttulandsleik á móti Tékkum í dag. Ástralska liðið vann þá 4-0 sigur á Tékkum og hollenski þjálfarinn Bert van Marwijk er greinilega að gera flotta hluti með liðið. Þetta var fyrsti sigur ástralska liðsins undir hans stjórn en Van Marwijk tók við liðinu í janúar. Graham Arnold kom ástralska liðinu á HM en hætti svo óvænt með liðið.A great win for the @Socceroos! What was your favourite moment? #GoSocceroospic.twitter.com/RPCBZHiSR9— Caltex Socceroos (@Socceroos) June 1, 2018 Van Marwijk þjálfaði hollenska landsliðið frá 2008 til 2012 en undir hans stjórn komust Hollendingar í úrslitaleik HM í Suður-Afríku 2010 Mat Leckie, leikmaður Herthu Berlín, skoraði tvö mörk í leiknum í dag en Andrew Nabbout skoraði eitt og fjórða markið var síðan sjálfsmark. Leikurinn var spilaður í St. Polten í Austurríki. Leikurinn var síðasti möguleikinn fyrir menn að sýna sig og sanna fyrir þjálfaranum áður en Van Marwijk velur HM-hópinn sinn. Hann sker nú niður um fjóra leikmenn. Þetta var fyrsti sigur Ástralíu utan heimalandsins síðan í septeber 2016 og stærsti sigurinn á Tékklandi frá upphafi. Ástralir eru með Dönum. Frökkum og Perúmönnum í riðli og fyrsti leikurinn er á móti Frakklandi 16. júní næstkomandi. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Sjá meira
Ástralir eru á leiðinni á HM í fótbolta í Rússlandi eins og við Íslendingar og þeir líta vel út ef marka má úrslitin úr leik liðsins í vináttulandsleik á móti Tékkum í dag. Ástralska liðið vann þá 4-0 sigur á Tékkum og hollenski þjálfarinn Bert van Marwijk er greinilega að gera flotta hluti með liðið. Þetta var fyrsti sigur ástralska liðsins undir hans stjórn en Van Marwijk tók við liðinu í janúar. Graham Arnold kom ástralska liðinu á HM en hætti svo óvænt með liðið.A great win for the @Socceroos! What was your favourite moment? #GoSocceroospic.twitter.com/RPCBZHiSR9— Caltex Socceroos (@Socceroos) June 1, 2018 Van Marwijk þjálfaði hollenska landsliðið frá 2008 til 2012 en undir hans stjórn komust Hollendingar í úrslitaleik HM í Suður-Afríku 2010 Mat Leckie, leikmaður Herthu Berlín, skoraði tvö mörk í leiknum í dag en Andrew Nabbout skoraði eitt og fjórða markið var síðan sjálfsmark. Leikurinn var spilaður í St. Polten í Austurríki. Leikurinn var síðasti möguleikinn fyrir menn að sýna sig og sanna fyrir þjálfaranum áður en Van Marwijk velur HM-hópinn sinn. Hann sker nú niður um fjóra leikmenn. Þetta var fyrsti sigur Ástralíu utan heimalandsins síðan í septeber 2016 og stærsti sigurinn á Tékklandi frá upphafi. Ástralir eru með Dönum. Frökkum og Perúmönnum í riðli og fyrsti leikurinn er á móti Frakklandi 16. júní næstkomandi.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Sjá meira