Tapið gegn Norðmönnum gott teikn fyrir HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. júní 2018 09:00 Strákarnir svekktir í leikslok í gær vísir/andri Íslenska karlalandsliðið tapaði í gærkvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli síðan árið 2013 þegar liðið lá fyrir fyrrum læriföðurnum Lars Lagerbäck og hans mönnum í norska landsliðinu. Tap fyrir Norðmönnum er þó nokkuð jákvætt teikn fyrir framhaldið. Fyrir tveimur árum síðan, nærri því upp á dag eða þann 1. júní 2016, var Ísland að búa sig undir sitt fyrsta stórmót. Liðið mætti Norðmönnum í fyrri af tveimur æfingaleikjum fyrir mótið, líkt og nú fyrir HM. Skemmst frá að segja þá unnu Norðmenn þann leik 3-2. Sverrir Ingi Ingason og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Íslands í þeim leik. Í gær tapaði Ísland eins og áður segir fyrir Norðmönnum og aftur var niðurstaðan þrjú mörk gegn tveimur. Árið 2016 fór íslenska landsliðið frá þessu tapi á EM í Frakklandi, reyndar spilaði liðið seinni æfingaleikinn við Liechtenstein fyrst, og alþjóð veit hvernig fór um sjóferð þá, íslensku strákarnir stóðu sig frábærlega og heilluðu heimsbyggðina þegar þeir komust í 8-liða úrslit á mótinu. Við syrgjum að vígið Laugardalsvöllur hafi fengið stórt skarð með þessu tapi í gær, en hjátrúafullir geta huggað sig við það að þetta tap hlýtur að þýða frábær árangur í Rússlandi, sagan segir okkur það. Ísland spilar annan æfingaleik á Laugardalsvelli, gegn Gana á fimmtudaginn 7. júní, áður en liðið heldur út til Rússlands. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rúrik: Er svolítið fyrir að sýna mig "Mér finnst svolítið skemmtilegt í fótbolta núna,“ sagði Rúrik Gíslason eftir leik Íslands og Noregs í kvöld. 2. júní 2018 23:26 Frederik: Getur verið vitur eftir á Frederik Schram, markvörður Íslands gegn Noregi í kvöld, sagðist sjá eftir því að hafa reynt að sóla Joshua King í öðru marki Noregs í kvöld. 2. júní 2018 22:28 Gylfi eftir markið í kvöld: „Held ég verði klár gegn Argentínu“ Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt marka Íslands er liðið tapaði 3-2 fyrir Noregi í vináttulandsleik í kvöld. Gylfi hefur verið meiddur í þrjá mánuði en það tók hann sex mínútur að skora í kvöld. 2. júní 2018 22:53 Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið tapaði í gærkvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli síðan árið 2013 þegar liðið lá fyrir fyrrum læriföðurnum Lars Lagerbäck og hans mönnum í norska landsliðinu. Tap fyrir Norðmönnum er þó nokkuð jákvætt teikn fyrir framhaldið. Fyrir tveimur árum síðan, nærri því upp á dag eða þann 1. júní 2016, var Ísland að búa sig undir sitt fyrsta stórmót. Liðið mætti Norðmönnum í fyrri af tveimur æfingaleikjum fyrir mótið, líkt og nú fyrir HM. Skemmst frá að segja þá unnu Norðmenn þann leik 3-2. Sverrir Ingi Ingason og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Íslands í þeim leik. Í gær tapaði Ísland eins og áður segir fyrir Norðmönnum og aftur var niðurstaðan þrjú mörk gegn tveimur. Árið 2016 fór íslenska landsliðið frá þessu tapi á EM í Frakklandi, reyndar spilaði liðið seinni æfingaleikinn við Liechtenstein fyrst, og alþjóð veit hvernig fór um sjóferð þá, íslensku strákarnir stóðu sig frábærlega og heilluðu heimsbyggðina þegar þeir komust í 8-liða úrslit á mótinu. Við syrgjum að vígið Laugardalsvöllur hafi fengið stórt skarð með þessu tapi í gær, en hjátrúafullir geta huggað sig við það að þetta tap hlýtur að þýða frábær árangur í Rússlandi, sagan segir okkur það. Ísland spilar annan æfingaleik á Laugardalsvelli, gegn Gana á fimmtudaginn 7. júní, áður en liðið heldur út til Rússlands.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rúrik: Er svolítið fyrir að sýna mig "Mér finnst svolítið skemmtilegt í fótbolta núna,“ sagði Rúrik Gíslason eftir leik Íslands og Noregs í kvöld. 2. júní 2018 23:26 Frederik: Getur verið vitur eftir á Frederik Schram, markvörður Íslands gegn Noregi í kvöld, sagðist sjá eftir því að hafa reynt að sóla Joshua King í öðru marki Noregs í kvöld. 2. júní 2018 22:28 Gylfi eftir markið í kvöld: „Held ég verði klár gegn Argentínu“ Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt marka Íslands er liðið tapaði 3-2 fyrir Noregi í vináttulandsleik í kvöld. Gylfi hefur verið meiddur í þrjá mánuði en það tók hann sex mínútur að skora í kvöld. 2. júní 2018 22:53 Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Rúrik: Er svolítið fyrir að sýna mig "Mér finnst svolítið skemmtilegt í fótbolta núna,“ sagði Rúrik Gíslason eftir leik Íslands og Noregs í kvöld. 2. júní 2018 23:26
Frederik: Getur verið vitur eftir á Frederik Schram, markvörður Íslands gegn Noregi í kvöld, sagðist sjá eftir því að hafa reynt að sóla Joshua King í öðru marki Noregs í kvöld. 2. júní 2018 22:28
Gylfi eftir markið í kvöld: „Held ég verði klár gegn Argentínu“ Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt marka Íslands er liðið tapaði 3-2 fyrir Noregi í vináttulandsleik í kvöld. Gylfi hefur verið meiddur í þrjá mánuði en það tók hann sex mínútur að skora í kvöld. 2. júní 2018 22:53
Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15