Framherji með einn landsleik að baki í lokahóp Nígeríu Ástrós Ýr Eggertsdóttir og Garðar Kjartansson skrifa 3. júní 2018 13:00 Simeon Nwankwo var ónotaður varamaður í vináttuleik Nígeríu og Englands í gær vísir/getty Landsliðsþjálfari Nígeríu Gernot Rohr tilkynnti í dag lokahóp sinn fyrir HM í Rússlandi. Ola Aina og Mikel Agu voru þeir tveir leikmenn sem sitja eftir úr 25 manna æfingahóp. Hvorki Aina né Agu fékk spilatíma í vináttulandsleiknum við England í gær þar sem Nígería tapaði 2-1. Þeir verða báðir til kalls komi upp einhver meiðsli. John Obi Mikel, sem spilaði við góðan orðstýr hjá Chelsea, verður fyrirliði liðsins sem inniheldur menn á borð við Alex Iwobi miðjumann Arsenal og vængmann Chelsea Victor Moses. Framherjinn Simeon Nwankwo sem spilaði sinn fyrsta landsleik í jafntefli við Kongó í byrjun vikunnar er í hópnum. Nígería er í riðli með Íslandi á HM ásamt Króatíu og Argentínu. Ísland mætir Nígeríu í annari umferð riðlakeppninnar þann 22. júní.Lokahópur Nígeríu:Markmenn: Francis Uzoho, Deportivo Ikechukwu Ezenwa, Enyimba Daniel Akpeyi, Chippa UnitedVarnarmenn: William Troost-Ekong, Bursaspor Abdullahi Shehu, Bursaspor Tyronne Ebuehi, Ado Den Haag Elderson Echiejile, Cercle Brugge Bryan Idowu, Amkar Perm Chidozie Awaziem, Nantes Leon Balogun, Brighton Kenneth Omeruo, KasimpasaMiðjumenn: John Obi Mikel, Tianjin Teda Ogenyi Onazi, Trabzonspor Wilfred Ndidi, Leicester City Oghenekaro Etebo, Las Palmas John Ogu, Hapoel Be'er Sheva Joel Obi, TorinoSóknarmenn: Ahmed Musa, CSKA Moskva Kelechi Iheanacho, Leicester City Victor Moses, Chelsea Odion Ighalo, Changchun Yatai Alex Iwobi, Arsenal Simeon Nwankwo, Crotone HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Harry Kane skoraði í sigri Englands Harry Kane var á skotskónum í sigri Englands gegn Nígeríu í vináttuleik liðanna á Wembley nú í dag. 2. júní 2018 18:15 Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira
Landsliðsþjálfari Nígeríu Gernot Rohr tilkynnti í dag lokahóp sinn fyrir HM í Rússlandi. Ola Aina og Mikel Agu voru þeir tveir leikmenn sem sitja eftir úr 25 manna æfingahóp. Hvorki Aina né Agu fékk spilatíma í vináttulandsleiknum við England í gær þar sem Nígería tapaði 2-1. Þeir verða báðir til kalls komi upp einhver meiðsli. John Obi Mikel, sem spilaði við góðan orðstýr hjá Chelsea, verður fyrirliði liðsins sem inniheldur menn á borð við Alex Iwobi miðjumann Arsenal og vængmann Chelsea Victor Moses. Framherjinn Simeon Nwankwo sem spilaði sinn fyrsta landsleik í jafntefli við Kongó í byrjun vikunnar er í hópnum. Nígería er í riðli með Íslandi á HM ásamt Króatíu og Argentínu. Ísland mætir Nígeríu í annari umferð riðlakeppninnar þann 22. júní.Lokahópur Nígeríu:Markmenn: Francis Uzoho, Deportivo Ikechukwu Ezenwa, Enyimba Daniel Akpeyi, Chippa UnitedVarnarmenn: William Troost-Ekong, Bursaspor Abdullahi Shehu, Bursaspor Tyronne Ebuehi, Ado Den Haag Elderson Echiejile, Cercle Brugge Bryan Idowu, Amkar Perm Chidozie Awaziem, Nantes Leon Balogun, Brighton Kenneth Omeruo, KasimpasaMiðjumenn: John Obi Mikel, Tianjin Teda Ogenyi Onazi, Trabzonspor Wilfred Ndidi, Leicester City Oghenekaro Etebo, Las Palmas John Ogu, Hapoel Be'er Sheva Joel Obi, TorinoSóknarmenn: Ahmed Musa, CSKA Moskva Kelechi Iheanacho, Leicester City Victor Moses, Chelsea Odion Ighalo, Changchun Yatai Alex Iwobi, Arsenal Simeon Nwankwo, Crotone
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Harry Kane skoraði í sigri Englands Harry Kane var á skotskónum í sigri Englands gegn Nígeríu í vináttuleik liðanna á Wembley nú í dag. 2. júní 2018 18:15 Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira
Harry Kane skoraði í sigri Englands Harry Kane var á skotskónum í sigri Englands gegn Nígeríu í vináttuleik liðanna á Wembley nú í dag. 2. júní 2018 18:15