Guðni við komuna til Rússlands: „Mjög gaman að upplifa þetta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júní 2018 19:16 Hún var þéttsetin flugvélin sem flutti íslenska landsliðið til Rússlands í dag þar sem liðið spilar á stærsta knattspyrnumóti í heimi, HM. Allar töskur landsliðsins komust ekki fyrir í farangursgeymslunum svo það þurfti að nota bæði sæti og salerni fyrir töskur landsliðsins en hvað tekur nú við? „Það er æfing á morgun og svo tekur við undirbúningur fyrir leikinn á móti Argentínu,” sagði Guðni Bergsson, formaður KSÍ, við komuna til Gelendszhik. „Þeir taka við þessu þjálfararnir og við förum að móta liðið fyrir fyrsta leik,” sagði Guðni. Hann segist auðvitað vilja vera þarna sem leikmaður en það er langur tími frá því að hann hætti, segir Guðni. „Ég er þakklátur fyrir að vera hérna með strákunum. Auðvitað vildi maður vera að spila en það er langt síðan það var,” sagði Guðni og bætti við að lokum: „Ég nýt þess að fylgjast með þessum frábæru leikmönnum og allri þessari fagmennsku sem eru í kringum liðið. Það er mjög gaman að upplifa þetta með þessum hætti sem ég er að gera hér.” Vísir verður með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heilu sætaraðirnar og eitt salerni í flugi íslenska liðsins notaðar undir töskur Ævintýralegur farangur fylgir strákunum okkar til Rússlands. 9. júní 2018 11:15 Svona var kveðjustund strákanna í Leifsstöð Íslenska knattspyrnulandsliðið hélt til Rússlands í dag og Vísir var með beina útsendingu frá Leifsstöð þar sem strákunum er fylgt eftir alla leið út í flugvél. 9. júní 2018 11:00 Svona eru nýju sérsaumuðu jakkaföt strákanna okkar Strákarnir okkar í landsliðinu í fótbolta verða í sínu fínasta og nýjasta pússi þegar þeir halda utan til Gelindzhik í Rússland í dag. 9. júní 2018 08:47 Sjáðu strákana okkar í Leifsstöð Íslenska karlalandsliðið var í sínu fínasta pússi þegar leikmenn mættu í Leifsstöð í morgun. 9. júní 2018 10:31 Strákarnir okkar komnir til Rússlands Velkomin til Gelindzhik. 9. júní 2018 17:21 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira
Hún var þéttsetin flugvélin sem flutti íslenska landsliðið til Rússlands í dag þar sem liðið spilar á stærsta knattspyrnumóti í heimi, HM. Allar töskur landsliðsins komust ekki fyrir í farangursgeymslunum svo það þurfti að nota bæði sæti og salerni fyrir töskur landsliðsins en hvað tekur nú við? „Það er æfing á morgun og svo tekur við undirbúningur fyrir leikinn á móti Argentínu,” sagði Guðni Bergsson, formaður KSÍ, við komuna til Gelendszhik. „Þeir taka við þessu þjálfararnir og við förum að móta liðið fyrir fyrsta leik,” sagði Guðni. Hann segist auðvitað vilja vera þarna sem leikmaður en það er langur tími frá því að hann hætti, segir Guðni. „Ég er þakklátur fyrir að vera hérna með strákunum. Auðvitað vildi maður vera að spila en það er langt síðan það var,” sagði Guðni og bætti við að lokum: „Ég nýt þess að fylgjast með þessum frábæru leikmönnum og allri þessari fagmennsku sem eru í kringum liðið. Það er mjög gaman að upplifa þetta með þessum hætti sem ég er að gera hér.” Vísir verður með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heilu sætaraðirnar og eitt salerni í flugi íslenska liðsins notaðar undir töskur Ævintýralegur farangur fylgir strákunum okkar til Rússlands. 9. júní 2018 11:15 Svona var kveðjustund strákanna í Leifsstöð Íslenska knattspyrnulandsliðið hélt til Rússlands í dag og Vísir var með beina útsendingu frá Leifsstöð þar sem strákunum er fylgt eftir alla leið út í flugvél. 9. júní 2018 11:00 Svona eru nýju sérsaumuðu jakkaföt strákanna okkar Strákarnir okkar í landsliðinu í fótbolta verða í sínu fínasta og nýjasta pússi þegar þeir halda utan til Gelindzhik í Rússland í dag. 9. júní 2018 08:47 Sjáðu strákana okkar í Leifsstöð Íslenska karlalandsliðið var í sínu fínasta pússi þegar leikmenn mættu í Leifsstöð í morgun. 9. júní 2018 10:31 Strákarnir okkar komnir til Rússlands Velkomin til Gelindzhik. 9. júní 2018 17:21 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira
Heilu sætaraðirnar og eitt salerni í flugi íslenska liðsins notaðar undir töskur Ævintýralegur farangur fylgir strákunum okkar til Rússlands. 9. júní 2018 11:15
Svona var kveðjustund strákanna í Leifsstöð Íslenska knattspyrnulandsliðið hélt til Rússlands í dag og Vísir var með beina útsendingu frá Leifsstöð þar sem strákunum er fylgt eftir alla leið út í flugvél. 9. júní 2018 11:00
Svona eru nýju sérsaumuðu jakkaföt strákanna okkar Strákarnir okkar í landsliðinu í fótbolta verða í sínu fínasta og nýjasta pússi þegar þeir halda utan til Gelindzhik í Rússland í dag. 9. júní 2018 08:47
Sjáðu strákana okkar í Leifsstöð Íslenska karlalandsliðið var í sínu fínasta pússi þegar leikmenn mættu í Leifsstöð í morgun. 9. júní 2018 10:31