Messi með þrennu er Argentína hitaði upp fyrir Ísland Anton Ingi Leifsson skrifar 30. maí 2018 08:00 Messi fagnar einu af mörkum sínum í nótt. vísir/getty Argentína hóf í nótt undirbúning sinn fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar en Argentínumenn lentu í engum vandræðum með Haíti, 4-0. Leikið var í Buenos Aires. Lionel Messi var að sjálfsögðu í byrjunarliðinu í nótt en hann kom Argentínu yfir á sautjándu mínútu úr vítaspyrnu. Þannig stóðu leikar í hálfleik. Messi var svo aftur á ferðinni á 58. mínútu og átta mínútum síðar fullkomnaði hann þrennuna. Hann spilaði allan leikinn í fremstu víglínu Argentínu. Fjórða og síðasta mark Argentínu skoraði svo Sergio Aguero. Hann hefur verið að glíma við meiðsli og byrjaði á bekknum en kom inn á eftir klukkutíma leik er hann skipti við Gonzalo Huguaín. Mikið hefur verið rætt og ritað um hver verði í markinu er Argentína mætir Íslandi þann 16. júní í Moskvu eftir að varamarkvörður Man. Utd og aðalmarkvörður þeirra Argentínumanna, Sergio Romero, meiddist á dögunum. Í nótt stóð Willy Caballero í markinu, hinn 36 ára gamli markvörður, sem er á mála hjá Chelsea. Hann spilaði allan leikinn en Argentína spilar einn leik í viðbót áður en þeira mæta Íslendingum. Þeir mæta Ísrael níunda júní.Ógnasterkt byrjunarlið Argentínu: [SELECCIÓN MAYOR] A continuación, los once titulares de @Argentina para enfrentar a Haití. pic.twitter.com/Gn3GF9eozs— Selección Argentina (@Argentina) May 29, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira
Argentína hóf í nótt undirbúning sinn fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar en Argentínumenn lentu í engum vandræðum með Haíti, 4-0. Leikið var í Buenos Aires. Lionel Messi var að sjálfsögðu í byrjunarliðinu í nótt en hann kom Argentínu yfir á sautjándu mínútu úr vítaspyrnu. Þannig stóðu leikar í hálfleik. Messi var svo aftur á ferðinni á 58. mínútu og átta mínútum síðar fullkomnaði hann þrennuna. Hann spilaði allan leikinn í fremstu víglínu Argentínu. Fjórða og síðasta mark Argentínu skoraði svo Sergio Aguero. Hann hefur verið að glíma við meiðsli og byrjaði á bekknum en kom inn á eftir klukkutíma leik er hann skipti við Gonzalo Huguaín. Mikið hefur verið rætt og ritað um hver verði í markinu er Argentína mætir Íslandi þann 16. júní í Moskvu eftir að varamarkvörður Man. Utd og aðalmarkvörður þeirra Argentínumanna, Sergio Romero, meiddist á dögunum. Í nótt stóð Willy Caballero í markinu, hinn 36 ára gamli markvörður, sem er á mála hjá Chelsea. Hann spilaði allan leikinn en Argentína spilar einn leik í viðbót áður en þeira mæta Íslendingum. Þeir mæta Ísrael níunda júní.Ógnasterkt byrjunarlið Argentínu: [SELECCIÓN MAYOR] A continuación, los once titulares de @Argentina para enfrentar a Haití. pic.twitter.com/Gn3GF9eozs— Selección Argentina (@Argentina) May 29, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira