„Gefur þessum leik auka sjarma að fá að mæta Lars“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2018 14:30 Kári Árnason með Lars Lagerbäck. Vísir/Getty Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, hóf æfingar með liðinu í vikunni og fyrsti leikur liðsins í lokaundirbúningnum er á móti Noregi á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Hannes er ánægður með að fá tækifæri til að mæta lærisveinum Lars Lagerbäck en það efast enginn um það sem Lagerbäck gerði fyrir íslenska landsliðinu á árunum 2012 til 2016. Lars Lagerbäck hætti með liðið eftir EM í Frakklandi 2016 og tók síðan við norska landsliðinu í febrúar 2017. Sænski þjálfarinn mætir aftur á Laugardalsvöllinn á laugardagskvöldið og það er öruggt að þar mun hann fá góðar móttökur frá bæði landsliðsmönnum og stuðningsmönnum íslenska landsliðsins. „Það hefur þessum leik auka sjarma að fá að mæta Lars og ég hlakka til að spila þennan leik. Líka að koma hérna heima á Laugardalsvöllinn og spila landsleik. Það eru þessar stundir sem hafa gefið manni hvað mest síðust ár,“ sagði Hannes. „Það er gaman að koma í sumarleik í Reykjavík og það skemmir ekki fyrir að fá að taka í spaðann á karlinum fyrir leik,“ sagði Hannes. Hann er kominn heim úr hitabylgjunni í Danmörku. „Ég segi nú ekki sjokk enda ekki eins og maður þekki þetta ekki. Vissulega var töluvert betra veður í Danmörku. Mér finnst svo notalegt að vera hérna á Íslandi og er alveg sama þótt að það sé stinningskaldi og níu gráður. Þetta er alltaf ljúft og ætla ekki að vera kvarta yfir þessu,“ sagði Hannes. Lars Lagerbäck stýrði íslenska landsliðinu í 52 leikjum þar af 32 þeirra með Heimi Hallgrímssyni. Hannes var aðeins búinn að spila einn landsleik þegar Lars Lagerbäck tók við íslenska landsliðinu í árslok 2011. Hannes spilaði aftur á móti 37 landsleiki í þjálfaratíð Lagerbäck þar af 26 af 27 keppnisleikjum liðsins. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, hóf æfingar með liðinu í vikunni og fyrsti leikur liðsins í lokaundirbúningnum er á móti Noregi á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Hannes er ánægður með að fá tækifæri til að mæta lærisveinum Lars Lagerbäck en það efast enginn um það sem Lagerbäck gerði fyrir íslenska landsliðinu á árunum 2012 til 2016. Lars Lagerbäck hætti með liðið eftir EM í Frakklandi 2016 og tók síðan við norska landsliðinu í febrúar 2017. Sænski þjálfarinn mætir aftur á Laugardalsvöllinn á laugardagskvöldið og það er öruggt að þar mun hann fá góðar móttökur frá bæði landsliðsmönnum og stuðningsmönnum íslenska landsliðsins. „Það hefur þessum leik auka sjarma að fá að mæta Lars og ég hlakka til að spila þennan leik. Líka að koma hérna heima á Laugardalsvöllinn og spila landsleik. Það eru þessar stundir sem hafa gefið manni hvað mest síðust ár,“ sagði Hannes. „Það er gaman að koma í sumarleik í Reykjavík og það skemmir ekki fyrir að fá að taka í spaðann á karlinum fyrir leik,“ sagði Hannes. Hann er kominn heim úr hitabylgjunni í Danmörku. „Ég segi nú ekki sjokk enda ekki eins og maður þekki þetta ekki. Vissulega var töluvert betra veður í Danmörku. Mér finnst svo notalegt að vera hérna á Íslandi og er alveg sama þótt að það sé stinningskaldi og níu gráður. Þetta er alltaf ljúft og ætla ekki að vera kvarta yfir þessu,“ sagði Hannes. Lars Lagerbäck stýrði íslenska landsliðinu í 52 leikjum þar af 32 þeirra með Heimi Hallgrímssyni. Hannes var aðeins búinn að spila einn landsleik þegar Lars Lagerbäck tók við íslenska landsliðinu í árslok 2011. Hannes spilaði aftur á móti 37 landsleiki í þjálfaratíð Lagerbäck þar af 26 af 27 keppnisleikjum liðsins.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira