Meirihlutinn heldur með minnihluta atkvæða Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. maí 2018 06:04 Gengið verður til sveitarstjórnarkosninga næstkomandi laugardag. Vísir/gva Átta framboðlistar myndu fá menn kjörna í borgarstjórn Reykjavíkur ef marka má nýja könnun sem Félagsvísindastofnun gerði fyrir Morgunblaðið.Könnunin var gerð dagana 17. til 21. maí og gefur til kynna að núverandi meirihluti í borgarstjórn myndi halda velli - en fengi þó minnihluta atkvæða. Samkvæmt könnuninni er Samfylking stærsti flokkurinn í Reykjavík og hlyti um 31,8% atkvæða og átta fulltrúa kjörna. Sjálfstæðisflokkurinn kæmi næst á eftir með 26,3% og 7 fulltrúa. Píratar eru þriðji stærsti flokkurinn með 8% atkvæða og hlytu þeir 2 fulltrúa. Vinstri hreyfingin – grænt framboð er með álíka fylgi, 7,4% og fengi einnig 2 fulltrúa kjörna. Þá mælast Sósíalistaflokkurinn og Framsóknarflokkurinn nú með einn fulltrúa hvor, rétt eins og Viðreisn og Miðflokkurinn. Ef þetta yrðu niðurstöður kosninganna myndu flokkarnir sem mynda núverandi meirihluta, Samfylking, Píratar og VG fá 12 fulltrúa af 21 í borgarstjórn. Á bak við flokkanna er hins vegar ekki meirihluti kjósenda, en samanlagt fylgi flokkanna þriggja er 47,2% Kosningar 2018 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira
Átta framboðlistar myndu fá menn kjörna í borgarstjórn Reykjavíkur ef marka má nýja könnun sem Félagsvísindastofnun gerði fyrir Morgunblaðið.Könnunin var gerð dagana 17. til 21. maí og gefur til kynna að núverandi meirihluti í borgarstjórn myndi halda velli - en fengi þó minnihluta atkvæða. Samkvæmt könnuninni er Samfylking stærsti flokkurinn í Reykjavík og hlyti um 31,8% atkvæða og átta fulltrúa kjörna. Sjálfstæðisflokkurinn kæmi næst á eftir með 26,3% og 7 fulltrúa. Píratar eru þriðji stærsti flokkurinn með 8% atkvæða og hlytu þeir 2 fulltrúa. Vinstri hreyfingin – grænt framboð er með álíka fylgi, 7,4% og fengi einnig 2 fulltrúa kjörna. Þá mælast Sósíalistaflokkurinn og Framsóknarflokkurinn nú með einn fulltrúa hvor, rétt eins og Viðreisn og Miðflokkurinn. Ef þetta yrðu niðurstöður kosninganna myndu flokkarnir sem mynda núverandi meirihluta, Samfylking, Píratar og VG fá 12 fulltrúa af 21 í borgarstjórn. Á bak við flokkanna er hins vegar ekki meirihluti kjósenda, en samanlagt fylgi flokkanna þriggja er 47,2%
Kosningar 2018 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira