Leiðtogar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks á síðustu stundu í Víglínunni Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2018 10:00 Nú þegar örfár klukkustundir eru þar til kjörstöðum verður lokað og fyrstu tölur berast frá borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík mæta þeir Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar og Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttmanns. Þar fá þeir síðasta tækifærið til að sannfæra kjósendur um ágæti sitt og þeirrar stefnu sem þeir standa fyrir. Kjörstaðir voru opnaðir víðast hvar klukkan níu í morgun og á flestum stöðum lýkur kosningu klukkan tíu í kvöld. Þótt aldrei hafi fleiri flokkar og framboð boðið fram í Reykjavík og nú, eða sextán, eru allar líkur á að niðurstaða kosninganna segi til um hvort það verði Samfylkingin með Dag B. Eggertsson eða Sjálfstæðisflokkurinn með Eyþór Arnalds sem leiðir næsta meirihluta í borginni. En kannanir hafa sýnt Samfylkinguna með átta til níu borgarfulltrúa af tuttugu og þremur og Sjálfstæðisflokkinn með sjö fulltrúa. Óvissan er hins vegar meiri í kring um minnstu flokkanna; hvort það verði Framsóknarflokkurinn, Flokkur fólksins eða Sósíalistaflokkur Íslands sem nái inn kjörnum fulltrúa en útlit er fyrir að sjö framboð af tuttugu og þremur fái kjörna fulltrúa í borgarstjórn. Eftir kosningar fjölgar borgarfulltrúum úr 15 í 23 og því er þröskuldurinn til að ná inn fulltrúa lægri en áður eða á bilinu 2,6 til 4,2 prósent, allt eftir því hvernig atkvæði dreifast. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi kl. 12:20. Kosningar 2018 Víglínan Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Sjá meira
Nú þegar örfár klukkustundir eru þar til kjörstöðum verður lokað og fyrstu tölur berast frá borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík mæta þeir Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar og Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttmanns. Þar fá þeir síðasta tækifærið til að sannfæra kjósendur um ágæti sitt og þeirrar stefnu sem þeir standa fyrir. Kjörstaðir voru opnaðir víðast hvar klukkan níu í morgun og á flestum stöðum lýkur kosningu klukkan tíu í kvöld. Þótt aldrei hafi fleiri flokkar og framboð boðið fram í Reykjavík og nú, eða sextán, eru allar líkur á að niðurstaða kosninganna segi til um hvort það verði Samfylkingin með Dag B. Eggertsson eða Sjálfstæðisflokkurinn með Eyþór Arnalds sem leiðir næsta meirihluta í borginni. En kannanir hafa sýnt Samfylkinguna með átta til níu borgarfulltrúa af tuttugu og þremur og Sjálfstæðisflokkinn með sjö fulltrúa. Óvissan er hins vegar meiri í kring um minnstu flokkanna; hvort það verði Framsóknarflokkurinn, Flokkur fólksins eða Sósíalistaflokkur Íslands sem nái inn kjörnum fulltrúa en útlit er fyrir að sjö framboð af tuttugu og þremur fái kjörna fulltrúa í borgarstjórn. Eftir kosningar fjölgar borgarfulltrúum úr 15 í 23 og því er þröskuldurinn til að ná inn fulltrúa lægri en áður eða á bilinu 2,6 til 4,2 prósent, allt eftir því hvernig atkvæði dreifast. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi kl. 12:20.
Kosningar 2018 Víglínan Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Sjá meira